29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

9. MAT OG EFTIRLIT SVEITARFÉLAGSINS<br />

Skólastjóri skilar fjárhagsáætlun, ársskýrslu, sjálfsmatsáætlun, skólanámskrá <strong>og</strong> starfsáætlun til<br />

fræðsluráðs. Fulltrúar sveitarstjórnar sögðu að skólinn hafi ávallt staðist áætlanir <strong>og</strong> skólastjóri kalli<br />

sjálfur eftir viðbrögðum. Þeir segja að stjórnendateymi skólans sé mjög framsækið <strong>og</strong> sýni mikið<br />

frumkvæði. Bæjarfélagið hafi treyst á skólastjórnendur að leiða starfið. 138 Að mati skólastjórnenda mætti<br />

vera meiri stuðningur <strong>og</strong> aðhald frá fræðsluráði <strong>og</strong> sveitarfélagi. Skólastjóri hefur sem dæmi veitt nýjum<br />

fræðsluráðum ráðgjöf um ábyrgð þeirra <strong>og</strong> hlutverk <strong>og</strong> ritaði lengi fundargerðir fræðsluráðs. 139<br />

9.2. Áhersluatriði sveitarfélags í ytra mati<br />

Sveitarfélög eiga að sinna mati <strong>og</strong> eftirliti með gæðum skólastarfs <strong>og</strong> láta ráðuneyti í té upplýsingar um<br />

framkvæmd skólahalds, innra mat skóla, ytra mat sveitarfélaga, framgang skólastefnu <strong>og</strong> áætlanir um<br />

umbætur. Sveitarfélög skulu fylgja eftir innra <strong>og</strong> ytra mati þannig að slíkt mat leiði til umbóta í<br />

skólastarfi. 140 Sveitarfélagið sinnir að litlu leyti mati <strong>og</strong> eftirliti með gæðum skólastarfsins. Ekki liggur<br />

<strong>fyrir</strong> stefna sveitarfélagsins í ytra mati. 141<br />

9.3. Framkvæmd ytra mats<br />

Sveitarfélagið tekur ekki lengur þátt í Skólav<strong>og</strong>inni, vegna niðurskurðar. Skólav<strong>og</strong>in kannar árlega<br />

viðhorf nemenda, foreldra <strong>og</strong> starfsfólks til nokkurra þátta í skólastarfinu <strong>og</strong> safnar rekstrarlegum<br />

upplýsingum frá skólanum. Skólinn tekur þátt í könnun Rannsóknar <strong>og</strong> greiningar en aðrar kannanir eru<br />

ekki framkvæmdar á vegum þess <strong>og</strong> þarf að mati fulltrúa sveitarfélagsins að bæta úr því. Ekki er<br />

formlegur vettvangur <strong>fyrir</strong> umræður úr niðurstöðum úr könnunum skólans í bæjarstjórn, en rýnt er í<br />

niðurstöður úr Skólapúlsi <strong>og</strong> könnunum Rannsóknar <strong>og</strong> greiningar <strong>og</strong> aðgerðir skoðaðar með<br />

skólanum. 142 Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar gerir ekki ytra mat á skólanum, en aðstoðar við<br />

greiningar <strong>og</strong> tekur saman rekstrarþætti úr vinnuskýrslum <strong>og</strong> starfsmannahaldi, ber saman við aðra<br />

skóla, <strong>og</strong> sendir á bæjarstjórn Sandgerðis. 143<br />

138 Viðtal við formann fræðsluráðs, bæjarstjóra <strong>og</strong> skóla- íþrótta <strong>og</strong> menningarfulltrúa, 19. maí <strong>2011</strong>.<br />

139 Viðtal við skólastjórnendur 17. maí <strong>2011</strong>.<br />

140 Lög um grunnskóla nr. 91/2008, gr. 37.<br />

141 Viðtal við formann fræðsluráðs, bæjarstjóra <strong>og</strong> skóla- íþrótta <strong>og</strong> menningarfulltrúa, 19. maí <strong>2011</strong>.<br />

142 Viðtal við formann fræðsluráðs, bæjarstjóra <strong>og</strong> skóla- íþrótta <strong>og</strong> menningarfulltrúa, 19. maí <strong>2011</strong>.<br />

143 Viðtal við framkvæmdastjóra Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar, 26.maí <strong>2011</strong>.<br />

41

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!