29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

8.4. Nemendaverndarráð<br />

Nemendaverndarráð starfar við Grunnskólann í Sandgerði. 131 Í ráðinu sitja skólastjóri,<br />

aðstoðarskólastjóri, skólasálfræðingur, deildarstjórar, námsráðgjafi, skólahjúkrunarfræðingur,<br />

kennsluráðgjafi <strong>og</strong> fulltrúi félagsþjónustu. Hlutverk nemendaverndarráðs er að samræma skipulag <strong>og</strong><br />

framkvæmd þjónustu við nemendur varðandi skólaheilsugæslu, náms- <strong>og</strong> starfsráðgjöf <strong>og</strong><br />

sérfræðiþjónustu <strong>og</strong> skólanámskrá Grunnskólans í Sandgerði, vera skólastjóra til aðstoðar um<br />

framkvæmd áætlana um sérstaka aðstoð við nemendur. 132<br />

8.5. Ráðgjöf til kennara<br />

Hægt er að óska eftir kennsluráðgjöf í tengslum við nám <strong>og</strong> kennslu. Þessi þjónusta er sótt til<br />

Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar en kennsluráðgjafi hefur viðveru í skólanum hálfsmánaðarlega <strong>og</strong> er<br />

það á ábyrgð kennara að óska eftir aðstoð. 133 Fræðsluskrifstofan hefur komið að vinnuramma kennara.<br />

Kennarar segja að ráðgjöfin sé nokkuð „Reykjanesbæjarmiðuð” <strong>og</strong> finnist því mikilvægt að leita einnig<br />

annað eftir aðstoð. 134<br />

8.6. Sjúkrakennsla<br />

Nemendur, sem að mati læknis geta ekki sótt skóla vegna slyss eða langvarandi veikinda, eiga rétt til<br />

sjúkrakennslu annaðhvort á heimili sínu eða á sjúkrastofnun. Sjúkrakennsla er á ábyrgð viðkomandi<br />

sveitarfélags. 135 Í grunnskólanum hefur ekki reynt á þetta ákvæði.<br />

8.7. Skólaheilsugæsla<br />

Nemendur njóta þjónustu skólaheilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Deildarstjóri<br />

skólaheilsugæslu HSS er tengiliður við skólann. Starfsfólk skólaheilsugæslu vinnur í samvinnu við<br />

foreldra/forráðamenn, skólastjórnendur, kennara <strong>og</strong> aðra sem koma að málefnum nemenda. Undir<br />

skólahjúkrun falla reglulegar sjónprófanir, hæðar- <strong>og</strong> þyngdarmælingar, athugun á litaskyni,<br />

bólusetningar, flúorskolun <strong>og</strong> annað eftirlit með almennu heilbrigði nemenda skv. tillögum landlæknis.<br />

Skólaheilsugæslan sinnir skipulagðri heilbrigðisfræðslu, hvetur nemendur til heilbrigðra lífshátta <strong>og</strong><br />

ábyrgðar á eigin heilbrigði. Hjúkrunarfræðingur býður einnig upp á viðtalstíma <strong>fyrir</strong> nemendur. Auk<br />

þessa taka skólahjúkrunarfræðingar þátt í kynfræðslu, áfallavinnu <strong>og</strong> öðrum verkefnum er snúa að<br />

131 Reglugerð <strong>mennta</strong>- <strong>og</strong> menningarmálaráðuneytið, nr. 584/2010, 17-20 gr. sem byggir á 40.gr.laga um grunnskóla.<br />

132 Skólanámskrá Grunnskólans í Sandgerði, 2010 – <strong>2011</strong>:13<br />

133 Viðtal við framkvæmdastjóra Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar, 26. maí <strong>2011</strong>.<br />

134 Viðtal við skólastjórnendur 17. maí <strong>2011</strong>.<br />

135 Lög um grunnskóla nr 91/2008, 17.gr.<br />

39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!