29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

8. SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA SKÓLANS OG SVEITARFÉLAGS<br />

Sandgerðisbær kaupir sérfræðiþjónustu af Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar skv. 40. grein laga nr.<br />

91/2008 um grunnskóla <strong>og</strong> reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga frá 2010. Í því felst<br />

sálfræðiráðgjöf, talmeinaþjónusta, sérkennsluráðgjöf, almenn kennsluráðgjöf <strong>og</strong> almenn ráðgjöf vegna<br />

sérkennslu. 115 Í þjónustusamningnum er kveðið á um fasta viðveru sérfræðinga, ráðgjöf til foreldra í<br />

agamálum <strong>og</strong> rekstrarráðgjöf, s.s. yfirferð á vinnuskýrslum, skóladagatali <strong>og</strong> fjárhagi. Samningurinn<br />

byggir á beiðnum sem berast frá skólanum <strong>og</strong> eru þær settar í ákveðið ferli eftir mikilvægi.<br />

Grunnskólinn í Sandgerði hefur verið með samning við Reykjanesbæ frá árinu 1996. 116<br />

8.1 Fyrirkomulag <strong>og</strong> aðgengi<br />

Samkvæmt samningi við Fræðsluskrifstofuna starfar skólasálfræðingur í hlutastarfi við skólann. Viðvera<br />

skólasálfræðings er að jafnaði einn dagur í viku yfir skólaárið. Hann sér um greiningu þroska- <strong>og</strong><br />

atferlisfrávika <strong>og</strong> ráðgjöf við skóla <strong>og</strong> foreldra vegna þroskafrávika eða hegðunarerfiðleika barna í leik<strong>og</strong><br />

grunnskólum. Skólasálfræðingur sér um sálfræðigreiningar <strong>og</strong> ráðgjöf vegna barnaverndarmála <strong>og</strong><br />

veitir fjölskyldu <strong>og</strong> félagsþjónustu aðstoð vegna slíkra mála sé eftir því óskað. 117<br />

Talmeinafræðingur starfar hjá Fræðsluskrifstofunni <strong>og</strong> nýtur Grunnskólinn í Sandgerði þjónustu hans<br />

samkvæmt samningi. Hægt er að vísa nemendum sem þess þurfa til meðferðar <strong>og</strong>/eða greiningar hjá<br />

honum í samvinnu við foreldra. 118 Náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafi er í hlutastarfi við skólann. Hlutverk hans er<br />

að standa vörð um velferð allra nemenda, styðja þá <strong>og</strong> liðsinna í málum sem varða námið, líðan þeirra í<br />

skólanum <strong>og</strong> fleira. Námsráðgjafi er trúnaðarmaður <strong>og</strong> málsvari nemenda. 119<br />

Sérkennslu er að mestu sinnt innan skólans <strong>fyrir</strong> nemendur er þess þurfa. Á þetta bæði við um<br />

nemendur með námsörðugleika <strong>og</strong> bráðgera nemendur. Sérkennsla fer ýmist fram innan bekkjarins<br />

eða utan hans. Innan bekkjar vinna nemendur t.d. einir eða í smærri hópum en kennsla utan bekkjar<br />

getur flokkast sem stuðningur hjá sérkennara eða í formi kennsluúrræðis. Foreldrar eru hafðir með í<br />

ráðum ef <strong>fyrir</strong>hugað er að veita nemendum sérkennslu. Þeir foreldrar sem af einhverjum orsökum<br />

afþakka sérkennslu <strong>fyrir</strong> barn sitt skrifa undir yfirlýsingu þess efnis. Skólinn hefur verið í samvinnu við<br />

Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar <strong>og</strong> hefur í undantekningartilfellum nýtt sértæk skólaúrræði. 120<br />

115 Skólanámskrá Grunnskólans í Sandgerði, bls.48.<br />

116 Viðtal við framkvæmdastjóra Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar, 26. maí <strong>2011</strong>.<br />

117 Skólanámskrá Grunnskólans í Sandgerði.<br />

118 Skólanámskrá Grunnskólans í Sandgerði.<br />

119 Skólanámskrá Grunnskólans í Sandgerði.<br />

120 Skólanámskrá Grunnskólans í Sandgerði.<br />

36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!