29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

7. FORELDRAR<br />

7.1. Þátttaka foreldra í skólastarfi<br />

Almennt eru foreldrar jákvæðir gagnvart skólanum. Foreldrar telja skólann koma til móts við námslegar<br />

þarfir barna sinna (86%) <strong>og</strong> 76% eru mjög <strong>og</strong> frekar ánægðir með hvernig miðað hefur í skólastarfinu<br />

undanfarin ár. 89% eru mjög <strong>og</strong> frekar ánægðir með hvatningu skólans til þátttöku í starfinu <strong>og</strong> milli<br />

70% <strong>og</strong> 80% eru mjög <strong>og</strong> frekar ánægð með ýmsa upplýsingagjöf skólans. Rúm 70% foreldra eru<br />

ánægð með áhuga kennara/stjórnenda á skoðunum foreldra <strong>og</strong> 85% eru mjög <strong>og</strong> frekar ánægð með<br />

stjórnun skólans. 71% foreldra eru mjög <strong>og</strong> frekar ánægð með agann <strong>og</strong> 8% mjög <strong>og</strong> frekar óánægð. 106<br />

Foreldrar eiga tvo fulltrúa í skólaráði en mæting þeirra hefur verið dræm á fundi ráðsins. 107 Foreldrar<br />

koma að föstum viðburðum í skólastarfinu, s.s. jólaföndri <strong>og</strong> grillhátíð. Erfitt hefur verið að fá þá til að<br />

mæta á hópfundi <strong>og</strong> fræðsluerindi á vegum skólans en í könnun meðal foreldra kemur fram að einungis<br />

2% foreldra eru frekar eða mjög óánægðir með mætingu sína á slíka viðburði <strong>og</strong> 68% eru frekar <strong>og</strong><br />

mjög ánægðir. 108 Foreldrar, sem rætt var við, sögðu viðhorf skólastjórnenda mjög jákvætt <strong>og</strong> betra en<br />

áður var. Nú sé meiri samvinna <strong>og</strong> upplýsingagjöf til heimilanna. Foreldrar séu boðnir velkomnir í<br />

skólann <strong>og</strong> þar mæti þeim gott <strong>og</strong> hlýtt viðmót . 109 Skólastjórnendur sögðust hafa lagt mikla áherslu á<br />

samstarf við heimilin undanfarin ár en það hefði ekki skilað tilætluðum árangri. Skólinn þurfi í flestum<br />

tilfellum að hafa frumkvæðið, foreldrar mæti ekki vel á fundi <strong>og</strong> viðburði í skólanum en mæting sé betri<br />

þegar viðburðurinn snýr að þeirra eigin barni. Góð mæting sé hins vegar í foreldraviðtöl <strong>og</strong> Opna daga<br />

en þar hafi skólinn fylgt því mjög vel eftir að foreldrar mæti. 110<br />

7.2. Starfsemi foreldrafélags<br />

Í gegnum árin hefur reynst erfiðlega að halda úti foreldrafélagi 111 við skólann. Að sögn foreldra <strong>og</strong><br />

stjórnenda hafa þó öðru hverju verið öflugir formenn sem hafa verið í góðu samstarfi við skólann <strong>og</strong> í<br />

sumum tilfellum náð að virkja foreldra en svo dregið aftur úr áhuga. Nú sé félagið hins vegar að verða<br />

virkara <strong>og</strong> auðveldara að fá fólk í stjórn. Á meðan á úttekt stóð var kosið í stjórn foreldrafélagsins <strong>og</strong> var<br />

meiri áhugi en áður á að vera í stjórn þess. Félagið hefur fengið styrk frá sveitarfélaginu sem að sögn<br />

fulltrúa hefur breytt miklu um starfsemina því nú þurfi félagið ekki að eyða eins mikilli orku í fjáraflanir.<br />

Núverandi stjórn hefur fengið fræðslu <strong>og</strong> stuðning frá Heimili <strong>og</strong> skóla sem fulltrúar, sem rætt var við,<br />

106 Könnun Grunnskólans í Sandgerði meðal foreldra 2009-2010.<br />

107 Fundargerðir skólaráðs Grunnskólans í Sandgerði.<br />

108 Sjálfsmatsskýrsla Grunnskólans í Sandgerði 2009 – 2010.<br />

109 Rýnihópur foreldra <strong>og</strong> símtal við formanna foreldrafélags, 19. <strong>og</strong> 22. maí <strong>2011</strong>.<br />

110 Viðtal við stjórnendur 17. maí <strong>2011</strong>.<br />

111 Lög um grunnskóla nr.91/2009, 9. gr.<br />

34

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!