29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

5.2. Jafnrétti meðal starfsmanna<br />

Skv. lögum um jafna stöðu <strong>og</strong> jafnan rétt kvenna <strong>og</strong> karla skulu <strong>fyrir</strong>tæki <strong>og</strong> stofnanir þar sem starfa<br />

fleiri en 25 starfsmenn setja sér jafnréttisáætlun eða kveða sérstaklega á um jafnrétti kvenna <strong>og</strong> karla í<br />

starfsmannastefnu sinni. 87 Jafnréttisáætlun skólans er í vinnslu. Drög að henni verða lögð <strong>fyrir</strong><br />

fræðsluráð, foreldrafélag <strong>og</strong> nemendur á næsta skólaári. 88 Þeir starfsmenn, sem rætt var við, sögðu að<br />

starfsmenn væru allir jafnir. „Erum teymi.“ Karlmönnum hefur fjölgað síðastliðin ár <strong>og</strong> eru nú 16%<br />

starfsmanna. 89<br />

5.3. Mat úttektaraðila<br />

<br />

<br />

<br />

Frá haustinu <strong>2011</strong> munu allir kennarar skólans hafa kennsluréttindi. Slíkt hefur ekki verið raunin í<br />

áratugi <strong>og</strong> mun auka tækifæri skólans til frekari metnaðar <strong>og</strong> bætts árangurs. Sveitarfélagið hefur<br />

markvisst unnið að því að fjölga réttindakennurum með ýmis konar aðstoð sem hefur án efa skilað<br />

þessum árangri. Mikilvægt er því að þeim stuðningi verði haldið áfram.<br />

Endurmenntun starfsmanna er markviss út frá stefnu skólans, þörfum starfsmanna <strong>og</strong> niðurstöðum<br />

sjálfsmats. Metnaðarfull símenntunaráætlun liggur <strong>fyrir</strong> þar sem m.a. er ýtt undir ábyrgð<br />

starfsmanna á eigin námi með skráningu. Allir starfsmenn fá fræðslu um þá þætti sem skólinn<br />

leggur til grundvallar í starfi sínu s.s. Uppeldi til ábyrgðar <strong>og</strong> Olwesusaráætlun, sem skiptir að mati<br />

úttektaraðila miklu máli.<br />

Athyglisvert er að náðst hefur að skapa lærdómssamfélag innan skólans, sérstaklega í tengslum við<br />

þróunarverkefni, þar sem starfsmenn afla þekkingar utan skólans sem innan <strong>og</strong> deila þekkingu <strong>og</strong><br />

reynslu sín á milli.<br />

87 Lög nr. 10/2008 um jafna stöðu <strong>og</strong> jafnan rétt kvenna <strong>og</strong> karla, 13. gr.<br />

88 Upplýsingar frá skólastjóra, júní <strong>2011</strong><br />

89 Rýnihópar starfsmanna 17. <strong>og</strong> 19. maí <strong>2011</strong>.<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!