29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

4. INNRA MAT<br />

HVER GRUNNSKÓLI METUR MEÐ KERFISBUNDNUM HÆTTI ÁRANGUR OG GÆÐI SKÓLASTARFS Á<br />

GRUNDVELLI 35. GR. MEÐ VIRKRI ÞÁTTTÖKU STARFSMANNA, NEMENDA OG FORELDRA EFTIR ÞVÍ SEM VIÐ<br />

Á. GRUNNSKÓLI BIRTIR OPINBERLEGA UPPLÝSINGAR UM INNRA MAT SITT, TENGSL ÞESS VIÐ<br />

SKÓLANÁMSKRÁ OG ÁÆTLANIR UM UMBÆTUR. 73<br />

Frá haustinu 2007 hefur grunnskólinn í Sandgerði unnið markvisst að umbótum á sjálfsmati. Fram að<br />

því hafði verið unnið að mati á afmörkuðum þáttum innan skólans en formleg sjálfsmatsskýrsla var fyrst<br />

gerð veturinn 2007-2008. Hlutverk matsins er að kanna hvort skólinn nái markmiðum sínum, gera<br />

áætlun um leiðir til að viðhalda jákvæðum árangri. Horft er sérstaklega til hvers þáttar í stefnu skólans,<br />

þjónustu, innra starfs, fjármála, mannauðs <strong>og</strong> samfélags. 74<br />

4.1. Fyrirkomulag <strong>og</strong> framkvæmd<br />

Skólaárið 2008-2009 naut Grunnskólinn í Sandgerði leiðsagnar um innra mat en sú þjónusta var í boði<br />

<strong>mennta</strong>- <strong>og</strong> menningarmálaráðuneytisins í kjölfar úttektar ráðuneytisins frá skólaárinu 2007-2008 sem<br />

leiddi í ljós ófullnægjandi sjálfsmat. Skólinn tók upp stefnumiðað árangursmat (Balanced scorecard) <strong>og</strong><br />

lagaði það að sjálfsmati skólans. 75<br />

Í úttekt <strong>mennta</strong>- <strong>og</strong> menningarmálaráðuneytisins á sjálfsmati skólans árið 2010 sögðu stjórnendur<br />

skólann hafa fengið ófullnægjandi <strong>fyrir</strong> matið þar sem þeir, sem gerðu úttektina, hefðu sagt stefnumiðað<br />

árangursmat of flókið <strong>og</strong> ætti ekki við í skólaumhverfinu, væri eingöngu <strong>fyrir</strong> viðskiptaumhverfi.<br />

Skólastjórnendur sögðu þessa niðurstöður hafa komið sér á óvart, þeir hafi ekki fundið betra tæki en<br />

myndu reyna að laga líkanið betur að skólanum. 76<br />

Rammi <strong>fyrir</strong> matsáætlun liggur <strong>fyrir</strong> 2008-2014. Sérstakt átak er í mati einstakra þátta á hverju ári. Til að<br />

halda samanburði milli ára eru sömu kannanir lagðar <strong>fyrir</strong> en einstaka þáttur skoðaður sérstaklega eins<br />

<strong>og</strong> áætlunin gefur til kynna. Viðbótar kannanir eru svo ákveðnar þar sem það á við.<br />

Aðferðir við matið eru margþættar. Kannanir eru gerðar meðal nemenda, starfsfólks <strong>og</strong> foreldrahóps,<br />

bæði innan skólans sem <strong>og</strong> framkvæmdar af viðurkenndum fagaðilum sem skólinn á í samstarfi við.<br />

73 Lög nr. 91/2008 um grunnskóla, 36. gr.<br />

74 Sjálfsmatsskýrsla Grunnskólans í Sandgerði 2009-2010, ásamt framkvæmdaáætlun <strong>fyrir</strong> skólaárið 2010-<strong>2011</strong> <strong>og</strong> hugmyndum að viðhaldi <strong>og</strong><br />

úrbótum<br />

75 Sjálfsmatsskýrsla Grunnskólans í Sandgerði 2009-2010, ásamt framkvæmdaáætlun <strong>fyrir</strong> skólaárið 2010-<strong>2011</strong> <strong>og</strong> hugmyndum að viðhaldi <strong>og</strong><br />

úrbótum<br />

76 Fundur með stjórnendum 17. maí <strong>2011</strong>.<br />

25

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!