29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

3.5.2. PISA<br />

Skólinn hefur komið illa út í PISA könnunum <strong>og</strong> verið þar undir meðaltali Suðurnesja <strong>og</strong> landins. 68<br />

3.6. Val í námi<br />

Skólinn leggur áherslu á að valgreinar séu ekki aukagreinar en séu jafn mikilvægar <strong>og</strong><br />

skyldunámsgreinarnar. Kröfur um ástundun <strong>og</strong> árangur eru á engan hátt minni í valgreinum en í<br />

skyldunámsgreinum. Ýmis konar val er í boði hjá nemendum. Í 10. bekk er miðað við að nemandi hafi<br />

sex kennslustundir í vali á stundatöflu á viku. Dæmi um valgreinar eru glerlist, leiklist, myndlist,<br />

náttúrufræði, þýska, tölvufræðsla <strong>og</strong> viðskipta- <strong>og</strong> markaðsfræði, íslenska <strong>og</strong> textíl. 69 Að sögn<br />

skólastjórnenda er valið kynnt vel <strong>fyrir</strong> nemendum <strong>og</strong> foreldrum <strong>og</strong> markvisst reynt að höfða til beggja<br />

kynja. 70<br />

3.7. Skólaþróun<br />

Við skólann eru unnið að mörgum þróunarverkefnum <strong>og</strong> kennarahópurinn skiptir sér í hópa sem hittast<br />

einu sinni í mánuði. Teymin eru: Lestrarteymi, Olweusarteymi, Uppeldi til ábyrgðar, Stærðfræðiteymi,<br />

Samstarf heimilis <strong>og</strong> skóla <strong>og</strong> Námsmatsteymi. Viðfangsefnin endurspegla m.a. niðurstöður úr<br />

starfsmannasamtölum. Þrír til sex kennarar skipa hvert teymi sem eru stýrandi <strong>og</strong> ráðgefandi til<br />

samkennara <strong>og</strong> stjórnenda. Það er val hvers kennara að vera í hópi <strong>og</strong> velja þeir sér þann hóp sem þeir<br />

hafa áhuga á að vinna í. Greitt er sérstaklega <strong>fyrir</strong> þessa vinnu úr potti. 71 Teymin kynna starf sitt<br />

reglulega <strong>og</strong> á starfsdögum <strong>og</strong> skila skýrslu um framvinduna. Skólastjóri segir mikinn metnað í<br />

starfsfólki. „Viljum horfa innávið, hvað get ég gert betur.“ Verið sé að skoða frekar að fá utanaðkomandi<br />

aðila til aðstoðar, t.d. með starfendarannsóknum. Sjá fylgiskjal 4 um hlutverk <strong>og</strong> markmið teyma. 72<br />

3.8. Mat úttektaraðila<br />

<br />

<br />

Skólanámskrá er mjög skýr <strong>og</strong> skv. viðmiðum aðalnámskrár. Allir starfsmenn hafa tekið þátt í gerð<br />

hennar <strong>og</strong> foreldrafélag rýnt, sbr. lög um grunnskóla.<br />

Ekki er til stefna um grunnskólahald í sveitarfélaginu eins <strong>og</strong> lög gera ráð <strong>fyrir</strong>. Úttektaraðilar hvetja<br />

sveitarfélagið til að klára skólastefnu sem fyrst <strong>og</strong> kynna <strong>fyrir</strong> íbúum þess.<br />

68 PISA. Mynd af skóla. Grunnskólinn í Sandgerði. Námsmatsstofnun <strong>2011</strong>.<br />

69 Upplýsingar frá skólastjóra maí <strong>2011</strong>.<br />

70 Viðtal við skólastjórnendur 17. maí <strong>2011</strong>.<br />

71 Starfsáætlun Grunnskólans í Sandgerði <strong>2011</strong>. Skýrslur þróunarhópa/teyma. Viðtöl við stjórnendur <strong>og</strong> kennara 17. maí <strong>2011</strong>.<br />

72 Skýrslur þróunarhópa/teyma.<br />

23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!