29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

heimsóknir eða jafnvel fá heimsókn <strong>og</strong> <strong>fyrir</strong>lestur um námsmat. 61 Tvisvar sinnum á ári eru foreldraviðtöl<br />

<strong>og</strong> er góð mæting foreldra í þau. 62 Í viðhorfskönnun skólans meðal foreldra vorið 2010 segjast 89%<br />

foreldra mjög <strong>og</strong> frekar ánægð með upplýsingar um námslega stöðu barnsins. 63<br />

3.5.1. Samræmd könnunarpróf<br />

Árangur í samræmdum könnunarprófum í 4., 7. <strong>og</strong> 10. bekk hefur undanfarin ár yfirleitt verið undir<br />

meðaltali bæði i íslensku <strong>og</strong> stærðfræði miðað við niðurstöður á Suðurnesjum. Þó fer skólinn yfir<br />

meðaltal Suðurnesja í íslensku í 7. bekk 2006 <strong>og</strong> íslensku <strong>og</strong> stærðfræði í 10. bekk árið 2009.<br />

Suðurnes hafa yfirleitt verið undir landsmeðaltali sem er 30. Í töflu 1 má sjá mismun á Grunnskólanum í<br />

Sandgerði <strong>og</strong> skólum á Suðurnesjum á samræmdum könnunarprófum árin 2005 – 2010 64<br />

Tafla 1. Mismunur á Grunnskólanum í Sandgerði <strong>og</strong> skólum á Suðurnesjum á samræmdum könnunarprófum í<br />

íslensku <strong>og</strong> stærðfræði árin 2005 – 2010.<br />

Ár Íslenska 4. bekkur Stærðfræði 4. bekkur<br />

Grunnskólinn í<br />

Sandgerði<br />

Suðurnes Grunnskólinn í Sandgerði Suðurnes<br />

2005 21 26,5 22,7 28,8<br />

2006 21,1 26,9 19,6 28,7<br />

2007 23,7 28,2 27,1 29<br />

2008 22,6 28,1 25,1 29,7<br />

2009 20,5 25,2 17,6 27,7<br />

2010 23,1 27,3 27,2 30,4<br />

M=22 M= 27 M=23,2 M=29<br />

Íslenska 7. bekkur<br />

Stærðfræði 7. bekkur<br />

Grunnskólinn í<br />

Sandgerði<br />

Suðurnes Grunnskólinn í Sandgerði Suðurnes<br />

2005 18,3 26,8 18,9 27,7<br />

2006 27,2 26,7 27,8 28,6<br />

2007 17,3 27,1 21,7 28,1<br />

2008 22,4 26,8 23,3 27,4<br />

2009 17,9 25,8 17,3 27<br />

2010 26,1 26,8 27,1 28.7<br />

M= 21,5 M=26,7 M=22,3 M=27,9<br />

61 Skýrsla námsmatsteymis. Skólaárið 2010-<strong>2011</strong>. Fundur með kennurum 17. maí <strong>2011</strong>.<br />

62 Fundir með stjórnendum <strong>og</strong> kennurum 17. <strong>og</strong> 19. maí <strong>2011</strong>.<br />

63 Könnun GS meðal foreldra 2009-2010.<br />

64 Samræmd könnunarpróf. Meðaltal skóla. Námsmatsstofnun<br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!