29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

Sveitarfélagið er aðili að samstarfi um rekstur Fjölbrautaskóla Suðurnesja <strong>og</strong> tekur þátt í samstarfi við<br />

nokkra framhaldsskóla <strong>og</strong> háskóla. Á undanförnum árum hafa nemendur valið einingar á<br />

framhaldsskólastigi en s.l. haust voru engar umsóknir þar um. Unglingadeild skólans tekur í vor þátt í<br />

heimsókn Háskólalestarinnar <strong>og</strong> sækir þar margvísleg námskeið en viðkomustaðir lestarinnar verða í<br />

alls níu sveitarfélögum. 59<br />

3.5. Námsmat<br />

Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 segir í 27. gr. um námsmat:<br />

MAT Á ÁRANGRI OG FRAMFÖRUM NEMENDA ER REGLUBUNDINN ÞÁTTUR Í SKÓLASTARFI. TILGANGUR<br />

ÞESS ER AÐ FYLGJAST MEÐ ÞVÍ HVERNIG NEMENDUM TEKST AÐ MÆTA MARKMIÐUM AÐALNÁMSKRÁR OG<br />

NÁ NÁMSMARKMIÐUM SÍNUM, ÖRVA NEMENDUR TIL FRAMFARA OG META HVERJIR ÞURFA Á SÉRSTAKRI<br />

AÐSTOÐ AÐ HALDA. 60<br />

Námsmatsteymi skólans hefur starfað í tvö skólaár. Markmið þess eru:<br />

Að samræma huglægt mat kennara<br />

Að kennarar tileinki sér fjölbreytt námsmat<br />

Að námsmatið sé skýrt, að nemandi viti hvaða markmiðum hann þurfi að fylgja.<br />

Að skoða betur vinnslu á sérprófum <strong>fyrir</strong> nemendur með námserfiðleika.<br />

Gera verkefni <strong>og</strong> fylgigögn aðgengileg.<br />

Helsta verkefni teymisins hefur verið að samræma huglægt mat kennara t.d. tímavinnu <strong>og</strong> heimavinnu.<br />

Námsmatsteymið hefur búið til skjal <strong>fyrir</strong> miðannarmat <strong>og</strong> haust- <strong>og</strong> vorpróf, sem reiknar út einkunn út<br />

frá hversu vel nemandinn hefur unnið yfir veturinn. Unnið er að fjölbreyttu námsmati, kennaramati,<br />

sjálfsmati, hópamati, námsbókarmati, jafningjamati <strong>og</strong> símati. Öllu er safnað saman á einn stað í banka<br />

sem er aðgengilegur <strong>fyrir</strong> alla kennara. Að sögn kennara hafði komið í ljós að mat á öðrum þáttum en<br />

prófum hafði í sumum tilfellum verið hátt en síðan hafi komið í ljós slakur árangur á prófum. Þess vegna<br />

hafi verið talið mikilvægt að samræma matið betur. Prófeinkunn skal aldrei vera meiri en 50% af<br />

lokaeinkunn <strong>og</strong> 50% er annað námsmat.<br />

Helstu verkefni framundan er áframhaldandi vinna að miðannarmati <strong>fyrir</strong> yngsta stig <strong>og</strong> að fara yfir<br />

sérpróf <strong>og</strong> einkunnagjöf þeirra. Kynna þarf miðannarmat á mið <strong>og</strong> eldra stigi <strong>fyrir</strong> kennurum <strong>og</strong> þá<br />

sérstaklega sérgreinakennurum. Einnig er á döfinni að skoða námsmat í öðrum skólum, fara í<br />

59 Starfsáætlun Grunnskólans í Sandgerði <strong>2011</strong>. Viðtal við stjórnendur <strong>og</strong> starfsfólk 17. <strong>og</strong> 19. maí <strong>2011</strong>.<br />

60 Lög nr. 91/2008 um grunnskóla.<br />

20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!