29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

mynd<strong>mennta</strong>kennari við skólann en umsjónarkennarar sjá um þá kennslu samþætt öðrum<br />

námsgreinum. Tveir kennarar hafa leiklistarmenntun <strong>og</strong> kenna leiklist í skólanum <strong>og</strong> eru leiksýningar<br />

einu sinni í mánuði ásamt upplestri á sal. Stundir í íslensku <strong>og</strong> stærðfræði eru fleiri en viðmið segja til<br />

um. 47<br />

3.3.1. Námsskipulag<br />

Haustið 2009 hófst samkennsla árganga á yngra stigi <strong>og</strong> miðstigi þar sem 2. <strong>og</strong> 3. bekk, 4. <strong>og</strong> 5. bekk<br />

<strong>og</strong> 6. <strong>og</strong> 7. bekk var kennt saman. Nú hefur verið horfið frá þessu <strong>fyrir</strong>komulagi í 6. <strong>og</strong> 7. bekk að sögn<br />

skólastjóra vegna mikils munar á þroska nemenda <strong>og</strong> að margir fagkennarar eru komnir inn í þessum<br />

bekkjum. Markmiðið með samkennslunni er „að leitast við að skapa börnum á mismunandi aldri <strong>og</strong> með<br />

mismunandi þroska aðstæður til náms á eigin forsendum án varanlegrar aðgreiningar eftir aldri eða<br />

námsgetu.“ 48 Hver kennari hefur sinn umsjónarhóp en vinnur í teymi með stuðningsfulltrúa <strong>og</strong> tveimur<br />

kennurum að kennslunni <strong>og</strong> skipulaginu. Að sögn skólastjóra hefur samkennsla árganga á yngra stigi<br />

<strong>og</strong> miðstigi gengið vel. Nemendur séu ánægðari <strong>og</strong> auðveldara sé að koma til móts við hvern <strong>og</strong> einn<br />

einstakling. Enn vanti þó upp á að sett séu skýrari námsmarkmið í hverri námsgrein <strong>fyrir</strong> sig. Kennarar<br />

mættu vera iðnari við að nýta sér möguleika á samvinnu í kennslustundum, t.d. í<br />

hringekju<strong>fyrir</strong>komulagi. 49<br />

Skólaárið 2007-2008 var sett af stað verkefnið, Riddaragarður, þar sem unnið var markvisst með<br />

nemendur í 1. – 4. bekk sem þurfa á sérstöku skólaúrræði að halda vegna hegðunarfrávika. Verkefnið<br />

gekk vel <strong>og</strong> haustið 2010 var síðan ákveðið að starfsemin tæki yfir bæði yngra- <strong>og</strong> miðstig. Í<br />

Riddaragarði starfa kennari <strong>og</strong> stuðningsfulltrúi. Um er að ræða samkennslu í flestum greinum þar sem<br />

þyngd námsefnis er sniðin að einstökum nemendum með einstaklingsnámskrá sem tekur mið af<br />

námskrá bekkjar hvers nemanda. Einstaklingsnámskráin er svo endurskoðuð reglulega með það að<br />

markmiði að þjálfa nemendur í að sækja fullt nám í sínum bekk. Úrræðið var sett á laggirnar til að koma<br />

til móts við nemendur með hegðunarröskun, sjá nánar í kafla 8.1. 50<br />

3.3.2. Heimanám<br />

Skólastjórnendur segjast leggja mikla áherslu á heimanám <strong>og</strong> er heimavinna skilgreind í<br />

bekkjarnámskrá. 51 1.- 5. bekkur fær áætlun með sér heim einu sinni í viku <strong>og</strong> reynst er að laga<br />

heimanámið að einstaklingnum. Nemendur, sem rætt var við, sögðu heimavinnuna aukast með<br />

47 Skipting kennslustunda í Grunnskólanum í Sandgerði. Fundir með stjórnendum <strong>og</strong> starfsmönnum 17. <strong>og</strong> 19. maí <strong>2011</strong><br />

48 Starfsáætlun Grunnskóla Sandgerðis <strong>2011</strong>.<br />

49 Upplýsingar frá skólastjóra, júní <strong>2011</strong>.<br />

50 Sjálfsmatsskýrsla Grunnskólans í Sandgerði, 2009-2010.<br />

51 Bekkjarnámskrár Grunnskólans í Sandgerði.<br />

18

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!