29.07.2014 Views

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 2011

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Úttekt á Grunnskólanum í Sandgerði<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Sjálfbærni er komin skammt á veg í skólanum. Skólinn er hvattur til að sinna þeim þætti enn betur<br />

sbr. þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni. 38<br />

Hagræðingaraðgerðir sveitarfélagsins hafa að einhverju leyti bitnað á starfinu, t.d. sérfræðiþjónustu<br />

<strong>og</strong> stuðningskennslu <strong>og</strong> stöðugildum fækkað. Þá missa kennarar fartölvur sínar. Þar sem kennarar<br />

hafa skv. kjarasamningum starfsskyldur umfram starfstíma skóla telja úttektaraðilar slíkt<br />

<strong>fyrir</strong>komulag geta dregið úr getu þeirra til að uppfylla vinnuskyldu sína. Mikilvægt er að<br />

sveitarfélagið finni lausn v/fartölva.<br />

Samstarf heimila <strong>og</strong> skóla hefur í gegnum tíðina reynst erfitt. Skólinn hefur á síðari árum lagt sig<br />

sérstaklega fram um að bæta þessi samskipti <strong>og</strong> haft frumkvæði að ýmsum aðgerðum sem virðast<br />

nú vera að skila sér í auknum áhuga foreldra á skólastarfinu. Ánægjulegt er að nú skuli reynast<br />

auðveldara en áður að fá foreldra til setu í stjórn foreldrafélagsins <strong>og</strong> telja úttektaraðilar mörg<br />

tækifæri framundan í aukinni samvinnu heimilis <strong>og</strong> skóla.<br />

Fjölbreytt samvinna er við grenndarsamfélagið, m.a. leikskóla, fjölbrautaskóla <strong>og</strong> fræðasetur <strong>og</strong> er<br />

almenn ánægja innan skólans með tengslin.<br />

Húsnæði skólans styður mjög vel við stefnu hans. Húsnæðið er hlýlegt <strong>og</strong> vistlegt <strong>og</strong> allur<br />

aðbúnaður til <strong>fyrir</strong>myndar. Loftræsting virðist þó slæm í kennslustofum <strong>og</strong> vert að huga að því<br />

hvernig bæta megi þar úr.<br />

Nemendafélag virðist hafa l<strong>og</strong>nast út af en mikilvægt er að skólastjóri sjái til þess að það starfi við<br />

skólann <strong>og</strong> það vinni m.a. að félags-, hagsmuna- <strong>og</strong> velferðarmálum nemenda sbr. lög um<br />

grunnskóla.<br />

Óánægja hefur verið með skólamáltíðir en ekki virðist enn fullkomin sátt um matinn <strong>og</strong> því er<br />

mikilvægt að rýna betur í þessi mál.<br />

38 Ávarp <strong>mennta</strong>málaráðherra á málþingi um þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni.<br />

15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!