29.07.2014 Views

Jóla-Vísbending 2006.pdf

Jóla-Vísbending 2006.pdf

Jóla-Vísbending 2006.pdf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÆVIMINNINGAR JÓHANNESAR ZOËGA<br />

Jóhannes (t.h.) á göngu með kunningja sínum í<br />

München árið 1937.<br />

Eitt af síðustu verkum Jóhannesar var að hafa umsjón með<br />

byggingu Perlunnar.<br />

Pöntunarsími<br />

Æviminningar Jóhannesar<br />

Zoëga hitaveitustjóra komu út<br />

um miðjan desember.<br />

Í bókinni rekur Jóhannes<br />

uppvaxtarár sín á Norðfirði<br />

og segir frá námsárunum á<br />

Akureyri og í Reykjavík. Hann<br />

segir frá ýmsum ævintýrum<br />

frá stríðsárunum í Þýskalandi,<br />

„njósnaferð“ og verkbanni<br />

sem hann lenti í vegna ógætilegra<br />

ummæla um ráðamenn.<br />

Þegar loftárásir hófust náði<br />

hann oftar en einu sinni að<br />

bjarga húsi frá eyðileggingu<br />

með því að slökkva í logandi<br />

sprengju. Hann og félagi hans<br />

komust á ævintýralegan hátt<br />

til Danmerkur eftir stríðslok.<br />

Eftir stríð markaði hann spor í<br />

söguna með því að byggja upp<br />

Hitaveituna sem arðbærasta<br />

fyrirtæki landsins.<br />

Bókin er 224 bls. að stærð,<br />

prýdd fjölda mynda. Hægt er<br />

að panta bókina með því að<br />

hringja í síma 512 7575 eða<br />

senda tölvupóst á póstfangið<br />

bj@heimur.is.<br />

Útgefandi bókarinnar er<br />

Heimur hf.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!