11.06.2014 Views

Kyoritsu - Reykjafell

Kyoritsu - Reykjafell

Kyoritsu - Reykjafell

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

310 0000<br />

HANDMÆLAR<br />

EFNISYFIRLIT<br />

310 5000 Ampertangir<br />

310 6000 Fjölsviðsmælar<br />

310 7000 Einangrunarmælar<br />

310 7540 Fasaraðsjá<br />

310 7600 Hringrásarviðnámsmælir<br />

310 7640 Jarðleiðnimælir<br />

310 7660 Jarðlekarofaprófari<br />

310 8000 Mælasnúrur<br />

310 9500 Síritar<br />

<strong>Reykjafell</strong> hf. · Skipholt 35 · 105 Reykjavík · Sími 588 6000 Fax 588 6012 · www.reykjafell.is<br />

<strong>Reykjafell</strong> Akureyri · Furuvellir 13 · 600 Akureyri · Sími 462 5000 Fax 462 5001


Ampergaffall<br />

Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

AMPERGAFFALL DIGITAL<br />

Ampergaffall, tilvalinn þar sem pláss er takmarkað<br />

og erfitt að koma að hefðbundinni ampertöng.<br />

“True RMS” mæling gefur réttari mælingu ef<br />

riðspennan (sínusbylgjan) er afmynduð t.d. af<br />

völdum hraðabreytis. Mælirinn er núllstilltur með<br />

því að þrýsta á einn hnapp. Hægt er að halda inni<br />

mæligildi (Data Hold). Einnig er í mælinum<br />

spennuskynjari sem gefur hljóðmerki ef<br />

riðstraumur (AC) er til staðar.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø10mm<br />

Nákvæmni: ±2%<br />

AC straumur: 100A<br />

DC straumur: 100A<br />

AC spenna: Hljóðmerki (Hi-Lo)<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Stærð (lxbxh): 161x40x30mm<br />

Þyngd:<br />

110g<br />

Rafhlöður: 2stk. AAA (R03)<br />

Líftími rafhlöðu: 110klst<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 300V<br />

IEC61010-2-032<br />

Model 2300 310 5110<br />

HVER ER MUNURINN Á MÆLI MEÐ OG ÁN “TRUE RMS” MÆLINGAR?<br />

Þegar straumur að tæki er ekki bjagaður þ.e. sínusbylgjan eðlileg (efri mynd) sýnir meðaltalsmæling og<br />

“True RMS” mæling nánast það sama eða 9,7A. Ef straumur að tæki er bjagaður t.d. af völdum hraðastýringar<br />

(neðri mynd) þá sýnir hefðbundinn mælir með meðaltalsmælingu 5,5A en “True RMS” mælir sýnir 7,9A.<br />

Vegna mikillar notkunar á tyristorstýringum, hraðabreytum og öðrum orkusparandi búnaði í nútíma raflögnum,<br />

inniheldur straumurinn oft á tíðum yfirsveiflur (harmonic) sem valda bjögun á sínusbylgjunni. “True RMS” mælar<br />

geta mælt straum rétt þó bylgjan sé bjöguð vegna þess að straumurinn er endurreiknaður stöðugt. Ef notaður er<br />

hefðbundinn mælir sem notar meðaltalsmælingu fæst ekki rétt niðurstaða því mælirinn reiknar ekki stöðugt gildið<br />

heldur tekur meðaltal af því sem hann gerir ráð fyrir að sé óbjöguð sínuskúrfa.<br />

(01/08)<br />

310 5110


Ampertangir<br />

Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

AMPERTÖNG DIGITAL<br />

AC ampertöng fyrir allt að 2000A.<br />

Töngin er með stórum dropalaga kjafti sem gerir<br />

auðveldara að komast að vírum t.d. nálægt rofa.<br />

Minni er fyrir toppgildi (Peak hold). Töngin er einnig<br />

með viðnáms- og spennumælingu og fylgja henni<br />

prufupinnar auk snúru til tengingar við sírita.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø55mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 400/2000A<br />

AC spenna: 40/400/750V<br />

DC spenna: 40/400/1000V<br />

Viðnám: 400/4k/40k/400kΩ<br />

Hljóðmerki


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

AMPERTÖNG DIGITAL<br />

AC/DC ampertöng fyrir straum allt að 200A.<br />

Töngin er lítil og létt með hringlaga kjafti.<br />

Þægilegt er að koma tönginni að þar sem pláss er<br />

takmarkað. Minni er fyrir mæligildi (Data hold).<br />

Töngin er einnig með viðnáms- og spennumælingu<br />

og fylgja henni prufupinnar.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø19mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 20/200A<br />

AC spenna: 500V<br />

DC straumur: 20/200A<br />

DC spenna: 200V<br />

Viðnám: 200Ω<br />

Vinnutíðni: 40Hz~1kHz<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Stærð (lxbxh): 180x54x31mm<br />

Þyngd:<br />

170g<br />

Rafhlöður: 2stk. AA (LR6)<br />

Ampertangir<br />

Model 2004 310 5180<br />

AMPERTÖNG DIGITAL<br />

AC ampertöng fyrir allt að 600A<br />

og spennumælingu að 600V.<br />

Töngin er með dropalaga kjafti sem gerir<br />

auðveldara að komast að vírum t.d. nálægt rofa.<br />

Minni er fyrir mæligildi (Data hold).<br />

Töngin er einnig með tíðni-, viðnáms- og<br />

spennumælingu og fylgja henni prufupinnar.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø33mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 200/600A<br />

AC spenna: 200/600V<br />

Viðnám: 200Ω<br />

Hljóðmerki


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

AMPERTÖNG DIGITAL RMS<br />

“True RMS” AC ampertöng fyrir allt að 600A.<br />

Töngin er með dropalaga kjafti sem gerir<br />

auðveldara að komast að vírum t.d. nálægt rofa.<br />

Minni er fyrir mæligildi (Data hold).<br />

Töngin er einnig með viðnáms- og spennumælingu<br />

og fylgja henni prufupinnar.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø33mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 200/600A<br />

AC spenna: 200/600V<br />

Viðnám: 200Ω<br />

Vinnutíðni: 40Hz~1kHz<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 600V<br />

IEC61010-2-031<br />

Stærð (lxbxh): 208x91x40mm<br />

Þyngd:<br />

400g<br />

Rafhlaða: 1stk. 9V kubbur (6F22)<br />

Ampertangir<br />

Model 2027 310 5250<br />

AMPERTÖNG DIGITAL<br />

AC ampertöng fyrir allt að 200A.<br />

Töngin er nett og einföld.<br />

Hún er ódýr og góður kostur þar sem<br />

ekki er þörf á flóknum mælitækjum.<br />

Töngin er með dropalaga kjafti sem gerir<br />

auðveldara að komast að vírum t.d. við rofa.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø24mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 20/200A<br />

Vinnutíðni: 40Hz~1kHz<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 300V<br />

Stærð (lxbxh): 147x58,5x26mm<br />

Þyngd:<br />

100g<br />

Rafhlöður: 2stk. smárafhlaða (LR44)<br />

Model 2031 310 5252<br />

(01/08)<br />

310 5250


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

AMPERTÖNG DIGITAL<br />

AC/DC ampertöng fyrir allt að 300A.<br />

Töngin er nett og einföld.<br />

Hentar vel þar sem ekki er þörf á<br />

flóknum mælitækjum.<br />

Töngin er með dropalaga kjafti sem gerir<br />

auðveldara að komast að vírum t.d. nálægt rofa.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø24mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 40/300A<br />

DC straumur: 40/300V<br />

Vinnutíðni: DC, 20Hz~1kHz<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 300V<br />

IEC61010-2-032<br />

Stærð (lxbxh): 147x59x25mm<br />

Þyngd:<br />

100g<br />

Rafhlöður: 2stk. smárafhlaða (LR44)<br />

Ampertangir<br />

Model 2033 310 5255<br />

AMPERTÖNG DIGITAL RMS<br />

“True RMS” AC ampertöng fyrir allt að 600A.<br />

Mjög fjölhæf töng og ræður við mjög lága tíðni<br />

(niður í 10Hz). Hún er með dropalaga kjafti sem<br />

gerir auðveldara að komast að vírum t.d. við rofa.<br />

Minni er fyrir toppgildi (Peak hold) og einnig er hún<br />

með meðaltalsmælingu sem auðvaldar mælingu ef<br />

straumur er mjög rokkandi.<br />

Töngin er einnig með viðnáms-, spennu- og<br />

tíðnimælingu og fylgja henni prufupinnar.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø33mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 400/600A<br />

AC spenna: 40/400/600V<br />

DC straumur: 400/1000A<br />

DC spenna: 40/400/600V<br />

Viðnám: 400/4000Ω<br />

Tíðni:<br />

3000Hz<br />

Vinnutíðni: DC, 10Hz~1kHz<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 600V<br />

IEC61010-2-031<br />

Stærð (lxbxh): 208x91x40mm<br />

Þyngd:<br />

400g<br />

Rafhlaða: 1stk. 9V kubbur (6F22)<br />

Model 2037 310 5260<br />

(01/08)<br />

310 5255


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

AMPERTÖNG DIGITAL RMS<br />

“True RMS” AC ampertöng fyrir allt að 600A.<br />

Töngin er með mjóum dropalaga kjafti sem gerir<br />

enn auðveldara að komast að vírum t.d. nálægt rofa.<br />

Minni er fyrir mæligildi (data hold).<br />

Töngin er einnig með viðnáms- og spennumælingu<br />

og fylgja henni prufupinnar. Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø33mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 600A<br />

AC spenna: 6/60/600V<br />

Viðnám: 600/6k/60k/600k/6m/60mΩ með hljóðmerki<br />

Vinnutíðni: 40Hz~1kHz<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.IV 600V,<br />

IEC61010-032, IEC61010-2-032,<br />

IEC61326<br />

Stærð (lxbxh): 243x77x36mm<br />

Þyngd:<br />

300g<br />

Rafhlaða: 2 stk. 1,5V (AAA)<br />

Ampertangir<br />

Model 2046R 310 5270<br />

AMPERTÖNG DIGITAL - LEKASTRAUMSTÖNG<br />

AC ampertöng til mælinga á lekastraumi<br />

og öðrum lágum straumum.<br />

Hún getur þó mælt allt að 200A.<br />

Segulsvið frá straumleiðurum í nágreni við þann<br />

leiðara sem mæla á, hefur lítil áhrif á þessa töng<br />

(10mA frá 15mm² leiðara sem ber 100A).<br />

Hægt er að stilla á 50-60Hz filter sem útilokar<br />

truflanir frá harmonískum tíðnum.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø24mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 20mA/200mA/200A<br />

AC spenna: 500V<br />

Tíðnisvið: 50-60Hz/Wide<br />

Vinnutíðni: 40-400Hz<br />

Minnsta mæligildi: 0,01mA<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III,<br />

IEC61010-2-032<br />

Stærð (lxbxh): 149x60x26mm<br />

Þyngd:<br />

120g<br />

Rafhlöður: 2stk. smárafhlaða (LR-449)<br />

Model 2431 310 5320<br />

(01/08)<br />

310 5270


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

AMPERTÖNG DIGITAL - LEKASTRAUMSTÖNG<br />

AC ampertöng til mælinga á lekastraumi<br />

og öðrum lágum straumum.<br />

Hún getur þó mælt allt að 100A.<br />

Segulsvið frá straumleiðurum í nágreni við þann<br />

leiðara sem mæla á, hefur lítil áhrif á þessa töng<br />

(2mA frá 15mm² leiðara sem ber 100A).<br />

Hægt er að stilla á 50-60Hz filter sem útilokar<br />

truflanir frá harmonískum tíðnum.<br />

Minni er fyrir mæligildi (Data hold)<br />

og toppgildi (Peak).<br />

Töngin er með dropalaga kjafti.<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø40mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 4mA/40mA/100A<br />

Tíðnisvið: 50-60Hz/Wide<br />

Vinnutíðni: 20Hz~1kHz<br />

Minnsta mæligildi: 0,001mA<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC31010-1 CAT.III,<br />

IEC61010-2-032<br />

Stærð (lxbxh): 185x81x32mm<br />

Þyngd:<br />

290g<br />

Rafhlöður: 2stk. AAA (R03)<br />

Ampertangir<br />

Model 2432 310 5330<br />

AMPERTÖNG DIGITAL - LEKASTRAUMSTÖNG<br />

AC ampertöng til mælinga á lekastraumi<br />

og öðrum lágum straumum.<br />

Hún getur þó mælt allt að 100A.<br />

Segulsvið frá straumleiðurum í nágreni við þann<br />

leiðara sem mæla á, hefur lítil áhrif á þessa töng<br />

(20mA frá 15mm² leiðara sem ber 100A).<br />

Hægt er að stilla á 50-60Hz filter sem útilokar<br />

truflanir frá harmonískum tíðnum.<br />

Minni er fyrir mæligildi (Data hold).<br />

Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø28mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 400mA/4/100A<br />

Tíðnisvið: 50-60Hz/Wide<br />

Vinnutíðni: 40Hz~400Hz<br />

Minnsta mæligildi: 0,1mA<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC31010-1 CAT.III,<br />

IEC61010-2-032<br />

Stærð (lxbxh): 169x75x40mm<br />

Þyngd:<br />

220g<br />

Rafhlöður: 2stk. AAA (R03)<br />

Model 2434 310 5340<br />

(01/08)<br />

310 5330


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

AMPERTÖNG<br />

AC ampertöng til mælinga á allt að 300A.<br />

Töngin er með stórum dropalaga kjafti sem<br />

gerir auðveldara að komast að vírum t.d. nálægt rofa.<br />

Töngin er einnig með AC og DC spennumælingu og<br />

fylgja henni prufupinnar.<br />

Einnig er hægt að mæla með henni hitastig með<br />

prufupinna sem er aukabúnaður. Taska fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø33mm<br />

Mælisvið:<br />

AC straumur: 6/15/60/150/300A<br />

AC spenna: 150/300/600V<br />

DC spenna: 60V<br />

Tíðnisvið: 50-60Hz/Wide<br />

Viðnám: 1/10kΩ<br />

Hitastig: -20°C~+150°C<br />

Vinnutíðni: 50/60Hz<br />

Vísun:<br />

Vísir<br />

Öryggisstaðlar: IEC31010-1 CAT.III 300V,<br />

IEC61010-2-031, IEC61010-2-032.<br />

Stærð (lxbxh): 193x78x39mm<br />

Þyngd:<br />

275g<br />

Rafhlöður: 1stk. AA (LR6)<br />

Ampertöng<br />

Model 2608A 310 5610<br />

B- EÐA CB-LÖGGILDING RAFVERKTAKA<br />

Samkvæmt verklagsreglu VRL 10 frá Löggildingarstofu ber rafverktaka með B- eða CB-löggildingu að hafa yfir<br />

að ráða öllum þeim mælitækjum sem hann þarfnast vegna starfsemi sinnar. Hér á eftir er 1. töluliður greinar 7.2<br />

í þessari verklagsreglu ásamt uppástungum um mælitæki.<br />

VERKLAGSREGLA VLR 10 7.2 Tæki og annar búnaður.<br />

Lágspenna<br />

Einangrunarmæli, með 500V útgangsspennu og<br />

mæligildi a.m.k. 0-10MΩ.<br />

Eurotest Q * ) eða Model 3132A<br />

Hringrásarviðnámsmæli.<br />

Mælirinn skal vera fyrir a.m.k. 400V kerfi.<br />

Eurotest Q * ) eða Model 4120<br />

A-V mæli, með mælisvið a.m.k. 5A AC og<br />

mæligildi við 230 og 400VAC.<br />

Elma BM 629 * ) eða Model 1106<br />

Viðnámsmæli, með mæligildi við 0,1Ω.<br />

Elma BM 629 * ) eða Model 1106<br />

Ampertöng, með mælisvið a.m.k. 0-300A AC.<br />

Model 2017<br />

Hitastigsmæli, með mælisvið a.m.k. 20 - 150 °C.<br />

Elma BM 629 + BEHA 104 * )<br />

Lekastraumsrofaprófunartæki,<br />

með mælisvið 30mA - 0,5A að minnsta kosti.<br />

Tækið skal vera fyrir a.m.k. 400V kerfi og með<br />

því skal vera unnt að mæla spennuhækkun eða<br />

útleysitíma í bilunartilvikum.<br />

Eurotest Q * ) eða Model 5404E<br />

Fasfylgdarsjá með snertifríum mælisnúrum.<br />

Mælt er með snúningsmælum.<br />

Model 8031<br />

Spennuprófara, (tvípóla)<br />

með öryggishandföngum. CIMCO DUSOL * )<br />

Rafverktaka með B- eða CB-löggildingu ber að eiga eftirfarandi tæki:<br />

Að sjálfsögðu eru einnig önnur mælitæki í boði sem uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til mælitækja<br />

rafverktaka með lágspennulöggildingu.<br />

Höfum einnig mælitæki sem til þarf fyrir háspennulöggildingu A- eða CA- rafverktaka.<br />

* ) Þessi mælir er ekki sýndur í þessum kafla vörulistans, hafið samband við sölumann.<br />

(01/08)<br />

310 6150


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

FJÖLSVIÐSMÆLIR DIGITAL<br />

Fjölsviðsmælir í gúmmíkappa. Skjár með 4<br />

tölugildum. “Auto range” virkni. Díóðumæling,<br />

þéttamæling og viðnámsmæling. Auto off virkni<br />

eftir 30 mín. Straummæling upp að 10A. Einnig er í<br />

mælinum rafhlöðuprófun. Mælir er með áföstu loki.<br />

Mælisvið:<br />

AC spenna: 400mV/4/40/400/600V<br />

DC spenna: 400mV/4/40/400/600V<br />

AC straumur: 400/4000μA/40/400mA/1/10A<br />

DC straumur: 400/4000μA/40/400mA/1/10A<br />

Viðnám: 400/4/40/400/4/40MΩ<br />

Leiðni: hljóðmerki


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

FJÖLSVIÐSMÆLIR - AMPERGAFFALL<br />

Fjölsviðsmælir er mjög hentugur fyrir þá sem<br />

eru mikið á flakki milli vinnustaða en vilja hafa<br />

góð mælitæki með sér. Á mælinum er<br />

ampergaffall sem mælir allt að 60A AC/DC.<br />

Á mælinum er stór og vel læsilegur skjár.<br />

Minni er fyrir mæligildi (Data Hold). Mælirinn<br />

kemur í gúmmíumgjörð þar sem prufupinnarnir<br />

og ampergaffallinn smellast í.<br />

Einnig er hægt að festa annan prufupinnann í<br />

umgjörðinni og nota mælinn þannig líkt og<br />

pennamæli. Taska með beltishanka fylgir.<br />

Mesti gildleiki vírs: Ø6mm<br />

Mælisvið:<br />

AC/DC straumur: 60A<br />

AC spenna: 3,4/34/340/600V<br />

DC spenna: 0,34/3,4/34/340/600V<br />

Tíðni:<br />

AC A 3,4/10kHz<br />

AC V 3,4/34/300kHz<br />

Viðnám: 340/3,4k/34k/340k/3,4M/34MΩ<br />

Hljóðmerki


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

FJÖLSVIÐSMÆLIR<br />

Fjölsviðsmælir, þessi gamli góði.<br />

Mælirinn er einfaldur í notkun og með þægilegum<br />

skölum til að lesa af. Mælirinn er með spennu-,<br />

viðnáms-, straum- og hitamælingu ásamt<br />

rafhlöðumæli fyrir 1,5V rafhlöður.<br />

Hægt er að mæla hitastig með mælinum með<br />

sértökum hitanema sem er aukahlutur.<br />

Taska fylgir<br />

ATH! Þessi mælir er ekki leyfður<br />

fyrir hærri spennu en 250V milli fasa.<br />

Fjölsviðsmælar<br />

Mælisvið:<br />

AC spenna:<br />

DC spenna:<br />

DC straumur:<br />

Viðnám:<br />

Hitastig:<br />

Vísun:<br />

Stærð (lxbxd):<br />

Þyngd:<br />

Rafhlaða:<br />

10/50/250/500V<br />

0,5/525/100/250/500V<br />

200μ/2,5/25/250mA<br />

3/30/300kΩ<br />

-20°C~+150°C<br />

Vísir<br />

130x85x38mm<br />

175g<br />

1stk. smárafhlaða (LR-44)<br />

Model 1106 310 6260<br />

FJÖLSVIÐSMÆLIR<br />

Fjölsviðsmælir sem er einfaldur í notkun og<br />

bíður upp á mikil svið til DC-spennumælinga.<br />

Mælirinn er með stórum skjá þar sem<br />

skalarnir eru vel læsilegir.<br />

Spegill er í skjánum til að auka nákvæmni í aflestri.<br />

Mælirinn er varinn með bræðivari og díóðu<br />

(þó ekki 15A AC mælingin).<br />

Taska fylgir.<br />

Mælisvið:<br />

AC spenna:<br />

DC spenna:<br />

AC straumur:<br />

DC straumur:<br />

Viðnám:<br />

Vísun:<br />

Stærð (lxbxd):<br />

Þyngd:<br />

Rafhlöður:<br />

10/50/250/1000V<br />

0,1/0,5/2,5/10/50/250/1000V<br />

15A<br />

50μ/2,5/25/250mA<br />

2k/20k/2M/300MΩ<br />

Vísir<br />

150x100x47mm<br />

330g<br />

2stk. AA (LR6) og<br />

1stk. 9V kubbur (6F22)<br />

Model 1109 310 6300<br />

(01/08)<br />

310 6260


Fjölsviðsmælar, Einangrunarmælar<br />

Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

FJÖLSVIÐSMÆLIR<br />

Fjölsviðsmælir sem er sterkbyggður<br />

og á að þola fall úr allt að 1m hæð.<br />

Mælirinn er með nákvæma DC-spennumælingu<br />

og mælir mjög lágan DC-straum. Einnig er í<br />

mælinum rafhlöðuprófun.Mælirinn er með áföstu loki.<br />

Mælisvið:<br />

AC spenna: 12 / 30 / 120 / 300 / 600V<br />

DC spenna: 0,3 / 3 / 12 / 30 / 120 / 300 / 600V<br />

AC straumur: 15A<br />

DC straumur: 60μ / 30 / 300mA<br />

Viðnám: 3 / 30 / 300kΩ<br />

Leiðni: Hljóðmerki


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

EINANGRUNARMÆLIR<br />

Einangrunarmælir (megger) sem er mjög<br />

sterkbyggður og öruggur þó lítill sé, þéttleiki<br />

mælis er IP54. Hægt er að velja milli 3ja<br />

spennugilda við mælingu og er hvert spennugildi<br />

með sitt mælisvið. Prófunarhnappnum má læsa<br />

niðri til að hafa báðar hendur lausar við mælingar.<br />

Að mælingu lokinni afhleður mælirinn lögnina sjálfvirkt.<br />

Einnig er í mælinum spennumælir sem mælir 0 - 600V.<br />

Mælirinn er í tösku sem er áföst.<br />

Einangrunarmæling:<br />

Mælispenna: 250/500/1000V<br />

Einangrunarviðnám: 100M/200M/400MΩ<br />

Leiðnimæling:<br />

Mælistraumur: 210mA DC (minnst)<br />

Viðnám: 3/500Ω<br />

Spennumæling:<br />

AC spenna: 0-600V<br />

Vísun:<br />

Vísir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 300V,<br />

IEC61010-2-031,<br />

IEC61557-1/2/4<br />

Stærð (lxbxd): 106x160x72mm<br />

Þyngd:<br />

990g<br />

Rafhlöður:<br />

6stk. AA (LR6)<br />

Einangrunarmælar<br />

Model 3132A 310 7130<br />

EINANGRUNARMÆLIR<br />

Einangrunarmælir (megger) sem er lítill og<br />

einfaldur. Mælirinn er aðeins með einn viðnámsskala.<br />

Í mælinum er spennumæling 0 - 600V AC.<br />

Þetta er minnsti og einfaldasti einangrunarmælirinn<br />

og hentar vel þar sem ekki er þörf á flóknum<br />

mælibúnaði. Prófunarhnappnum má læsa niðri til að<br />

hafa báðar hendur lausar við mælingar.<br />

Mælirinn er innbyggður í sterka tösku.<br />

Einangrunarmæling:<br />

Mælispenna: 500V<br />

Einangrunarviðnám: 1000MΩ<br />

Spennumæling:<br />

AC spenna: 0-600V<br />

Vísun:<br />

Vísir<br />

Stærð (lxbxd): 90x137x40mm<br />

Þyngd:<br />

330g<br />

Rafhlöður:<br />

4stk. AA (LR6)<br />

Model 3165 310 7140<br />

(01/08)<br />

310 7130


Einangrunarmælar<br />

Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

HÁSPENNU EINANGRUNARMÆLIR<br />

Einangrunarmælir (megger) sem mælir<br />

með 2500V spennu.<br />

Hentugur þar sem mæla þarf mjög litla<br />

útleiðslu (há-einangrandi bilun).<br />

Mælirinn er með tvo viðnámsskala og<br />

skiptir hann sjálfvirkt á milli þeirra.<br />

Skalarnir eru litamerktir og sýna ljósdíóður<br />

hvor skalinn er virkur.<br />

Mælirinn er byggður með orkusparnað í<br />

huga til að lengja líftíma rafhlaðanna.<br />

Prófunarhnappnum má læsa niðri til að hafa<br />

báðar hendur lausar við mælingar.<br />

Mælirinn er rakavarinn og í harðri tösku.<br />

Einangrunarmæling:<br />

Mælispenna: 2500V<br />

Einangrunarviðnám: 2G/100GΩ<br />

Vísun:<br />

Vísir og skali<br />

Stærð (lxbxd): 200x140x80mm<br />

Þyngd:<br />

1000g<br />

Rafhlöður:<br />

8stk. AA (LR6)<br />

Model 3121 310 7170<br />

HÁSPENNU EINANGRUNARMÆLIR<br />

Einangrunarmælir (megger) sem mælir<br />

allt að 1GΩ með spennu frá 1kV að 10kV.<br />

Hentugur þar sem þörf er á að mæla mjög<br />

litla útleiðslu (há-einangrandi bilun).<br />

Mælirinn er með tvo viðnámsskala og skiptir<br />

hann sjálfvirkt á milli þeirra.<br />

Skalarnir eru litamerktir og sýna ljósdíóður<br />

hvor skalinn er virkur. Mælirinn er einnig með<br />

skjá sem sýnir mælispennuna.<br />

Mælirinn er með Ni-Cd hleðslurafhlöðum.<br />

Mælirinn er í harðri tösku og er í töskunni<br />

pláss fyrir auka verkfæri.<br />

Einangrunarmæling:<br />

Mælispenna: 1-10kV<br />

Einangrunarviðnám: 1,6G/100GΩ<br />

Vísun:<br />

Vísir og skjár<br />

Stærð (lxbxd): 200x140x80mm<br />

Þyngd:<br />

1,5kg<br />

Rafhlöður:<br />

8stk. 1,2V Ni-Cd (hleðslurafhlöður)<br />

Model 3124 310 7190<br />

(01/08)<br />

310 7170


Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

TÆKJAPRÓFARI<br />

Handhægur mælir til prófunar á rafmagns<br />

handverkfærum, þvottavélum o.þ.h.<br />

Mjög fljótlegt er gera allar þær mælingar sem<br />

þarf að gera til að vita ástand tækisins.<br />

Mælirinn sýnir netspennuna og notkunarstraum<br />

tækisins, mælir leiðni jarðleiðara tækisins,<br />

lekastraum og einangrun.<br />

Við mælingarnar notar mælirinn eingöngu<br />

netspennuna og því eru engar rafhlöður í mælinum.<br />

Mælirinn er innbyggður í sterka tösku og fylgja<br />

honum prufusnúrur og ól til að<br />

hengja mælinn um hálsinn.<br />

Leiðnimæling jarðleiðara: 20Ω+/20Ω-<br />

Einangrunarmæling: 200MΩ<br />

Jafngildislekastraumur: 20mA<br />

Lekastraumur:<br />

2mA<br />

Netspenna: 180-260V<br />

Straumur:<br />

16A<br />

Vísun:<br />

4 stafir og ljósdíóður<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 300V,<br />

IEC60950, IEC61326-1<br />

Stærð (lxbxd):<br />

185x167x89mm<br />

Þyngd:<br />

1000g<br />

Ýmsir mælar<br />

Model 6202 310 7520<br />

HINGRÁSARVIÐNÁMS- OG<br />

SKAMMHLAUPSSTRAUMSMÆLIR DIGITAL<br />

Mælirinn er örgjörfastýrður sem gefur<br />

nákvæma mælingu.<br />

Mælirinn er með þrjá mæliskala bæði fyrir<br />

hringrásarviðnáms- og skammhlaupsstraumsmælingu.<br />

Við hringrásarviðnámsmælingu er mælt með<br />

aðeins 15mA mælistraum sem kemur í veg fyrir að<br />

lekastraumsrofar leysi út.<br />

Mælirinn er með sjálfvirkum búnaði (RCD-lock)<br />

sem koma á í veg fyrir að lekastraumsrofar leysi<br />

út við skammhlaupsstraumsmælingu og<br />

hringrásarviðnámsmælingu.<br />

Á mælinum er stór og vel læsilegur LCD-skjár.<br />

Einnig eru þrjú ljós sem sýna ef víring er rétt eða röng.<br />

Mælirinn er innbyggður í sterka tösku og hefur ryk- og<br />

rakavörn IP 54.<br />

Hringrásarviðnámsmæling:<br />

Hringrásarviðnám: 20/200/2000Ω<br />

Mælistraumur (tími): 25A(20ms)/2,3A(40ms)/15mA(280ms)<br />

Skammhlaupsstraumsmæling:<br />

Skammhlaupsstraumur: 200/2000/20000A<br />

Mælistraumur (tími): 2,3mA(40ms)/25A(20ms)/25A(20ms)<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 300V,<br />

IEC61010-2-031,IEC61557-1,-3<br />

Stærð (lxbxd):<br />

185x115x86mm<br />

Þyngd:<br />

960g<br />

Model 4120A 310 7600<br />

(01/08)<br />

310 7520


Ýmsir mælar<br />

Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

FASARAÐARSJÁ<br />

Fasaraðarsjá sem er lítil og handhæg.<br />

Hægt er að sjá með henni snúningsátt mótors<br />

þ.e. röð fasanna. Einnig er með fasaraðarsjánni<br />

hægt að sjá hvort fasa vantar.<br />

Fasaraðarsjáin vinnur á breiðu spennusviði<br />

eða frá 110V til 600V.<br />

Model 8031 310 7540<br />

JARÐLEIÐNIMÆLIR<br />

Jarðleiðnimælirinn er einfaldur í notkun.<br />

Mælirinn er með vörn gegn truflunum sem<br />

gefur nákvæmari mælingar.<br />

Einnig gefur hann merki ef truflanir í<br />

jarðveginum fara yfir leyfileg mörk.<br />

Mælirinn kemur með tveimur settum af<br />

prufusnúrum ásamt einu pari af mæliskautum.<br />

Mælirinn er innbyggður í sterka tösku<br />

og hefur ryk- og rakavörn IP 54.<br />

Jarðviðnám:<br />

0-20/0-200/0-2000Ω<br />

Jarðspenna (50 - 60Hz): 0-200V AC<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 300V,<br />

IEC61557<br />

Stærð (lxbxd):<br />

105x158x70mm<br />

Þyngd:<br />

550g<br />

Rafhlöður:<br />

6stk. AA (LR6)<br />

Model 4105A 310 7640<br />

LEKASTRAUMSROFAPRÓFARI<br />

Lekastraumsrofaprófari sem er einfaldur í notkun.<br />

Hann er örgjörfastýrður sem gefur nákvæmari<br />

mæliniðurstöður. Mælirinn er með stórum og<br />

vellæsilegum skjá ásamt þremur gaumljósum<br />

sem sýna ef víring er rétt eða röng.<br />

Á mælinum er hægt að velja hvort mælt<br />

er á 0° eða 180° fasahorni.<br />

Útsláttarstraumur lekastraumsrofa: 10/20/30/200/300/500mA<br />

Prófunarstraumur (x útsláttarstraumur): x½; x1; x5<br />

Minnsti mælitími: 1ms<br />

Mælispenna: 220V ±10%<br />

Vísun:<br />

4 stafir<br />

Öryggisstaðlar: IEC61010-1 CAT.III 300V,<br />

IEC61010-2-031,<br />

Stærð (lxbxd):<br />

175x115x86mm<br />

Þyngd:<br />

440g<br />

Model 5404E 310 7660<br />

(01/08)<br />

310 7540


Mælasnúrur<br />

Lýsing Heiti Vörunúmer<br />

Mælasnúrur fyrir 4120 & 6311A OMA DIEC 310 8510<br />

Mælasnúrur fyrir 4120 & 6311A KAMP 10 310 8520<br />

Mælasnúrur fyrir 4120 & 6311A KSLP 5 310 8530<br />

KAMP 10<br />

KSLP 5<br />

Mælisnúrur fyrir 1006, 1008, 1110,<br />

2004, 2017 & 2037 7066 310 8560<br />

Mælisnúrur fyrir 2000 & 2001 10646 310 8570<br />

Mælisnúrur fyrir 1109 7085 310 8590<br />

Mælasnúrur fyrir 2415 7053 310 8600<br />

Mælasnúrur fyrir 3165 7025 310 8720<br />

Mælasnúrur fyrir 3007A, 3132A og 6011A 7122 310 8722<br />

(01/08)<br />

310 8510


ÚTLEIÐSLA OG LEKASTRAUMUR - SVONA FINNURÐU ORSÖKINA<br />

Útleiðsla og lekastraumur er að verða sífellt meira vandamál í raflögnum. Lekastraumur getur stafað af fleiri<br />

orsökum en einangrunarbilun, t.d. rafeindabúnaði með þéttum sem eru með afhleðslu til jarðar. Svona<br />

lekastraumar uppgötvast yfirleitt ekki fyrr en hann er orðinn það mikill að lekastraumsrofinn er farinn að slá út<br />

með meðfylgjandi rafmagnsleysi og óþægindum.<br />

Hefðbundnar aðferðir við leit að útleiðslu krefjast þess að lögninni sé slegið út og öll tæki tekin úr sambandi<br />

meðan lögnin er einangrunarmæld. Þessu fylgja óþægindi ásamt því að þetta getur verið tímafrek bilunarleit.<br />

Með því að nota ampertöng við bilanaleit er hægt að halda eðlilegum rekstri á lögninni áfram á meðan leitað er<br />

að útleiðslunni.<br />

Tvær aðferðir eru algengastar við mælingu á lekastraum. Önnur þeirra er að mæla lekastrauminn beint, þ.e. að<br />

mæla strauminn sem rennur um jarðleiðarann. Hin aðferðin er að klemma ampertöng utan um báða leiðarana að<br />

álaginu. Þegar klemmt er utan um báða víranna kemur í ljós hvort straumurinn í leiðurunum að og frá álaginu er<br />

sá sami. Ef enginn lekastraumur er sýnir ampertöngin núll. Hinsvegar ef einhver lekastraumur er á ferðinni þá<br />

mælist mismunur á straumunum í leiðurunum að og frá.<br />

Á myndinni hér að neðan er sýnt hvernig bilanaleit með ampertöng fer fram.<br />

(01/08)<br />

300 0000


RÉTTUR MÆLIR VIÐ RÉTTAR AÐSTÆÐUR!<br />

Við val á mælum er mikilvægt að gæta þess að mælirinn sé gerður fyrir þær aðstæður sem hann á að notast við.<br />

Allir nýir mælar eru framleiddir samkvæmt IEC 1010-1 / EN 61010 stöðlunum. Í EN 61010 staðlinum (sá sem gildir<br />

á Íslandi) eru teknir fram 4 flokkar mæla þ.e. Cat I, II, III & IV. Á myndinni hér að neðan er hægt að sjá við hvaða<br />

aðstæður hver flokkur gildir. Í tækniupplýsingum fyrir mæla er gefið upp í hvaða flokki viðkomandi mælir er ásamt<br />

því fyrir hvaða spennu (frá fasa til jarðar) mælirinn er gerður (öryggisstaðall).<br />

Hafa skal í huga að staðlarnir IEC 1010-1 og EN 61010 eru áþekkir og því gilda þær upplýsingar sem eru fyrir<br />

mælinn hvort sem þær eru IEC eða EN.<br />

Dæmi:<br />

Mælir er gefinn er upp með öryggisstaðal IEC 1010-1 Cat IV 300V.<br />

Þennan mæli má nota við allar aðstæður t.d. strax á eftir spenni og við inntak í húss. Mælirinn er gerður fyrir mest<br />

300V spennu milli fasa og jarðar, þannig að óhætt er að nota þennan mæli í 3x400V kerfum þar sem spennan til<br />

jarðar er 230V.<br />

CAT I<br />

CAT II<br />

CAT III<br />

CAT IV<br />

Laustengd<br />

rafmagnstæki<br />

með litla<br />

orkunotkun<br />

Tenglar og<br />

tengidósir sem<br />

eru meira en<br />

10m frá CAT III<br />

eða 20m frá CAT<br />

IV<br />

Töflur, greinatöflur,<br />

AH búnaður og lýsingarbúnaður<br />

Heimtaugar,<br />

loftlínur og<br />

jarðstrengir<br />

(01/08)<br />

300 0000

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!