11.06.2014 Views

Úttektarmælir Eurotest frá Metrel - Reykjafell

Úttektarmælir Eurotest frá Metrel - Reykjafell

Úttektarmælir Eurotest frá Metrel - Reykjafell

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

3.22 Að vista inn mælingar<br />

Flestar mælingar er hægt að vista í mælinn. Eftir að<br />

mæling hefur verið framkvæmd og niðurstaða birst á<br />

mælinum, er stutt á SAVE hnappinn og eftirfarandi<br />

mynd birtist.<br />

Mynd 49.<br />

Hér þarf að velja hvar við viljum vista viðkomandi<br />

(setja í flokka) mælingu, með því að nota F1, F2 og<br />

F3 hnappana. Alltaf er hægt að bæta við með því að<br />

styðja á add hnappinn. Svo þarf að styðja aftur á<br />

SAVE hnappinn til þess að staðfesta vistun.<br />

Ath.<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Hverja niðurstöðu fyrir sig er aðeins hægt að<br />

vista einu sinni<br />

Ef ekki á að sundurliða mælingar í vistun þá<br />

er hægt að tvísmella á SAVE hnappinn og<br />

allar niðurstöður vistast á sama stað.<br />

Einnig er hægt að hætta við vistun með því<br />

að styðja á ESC hnappinn.<br />

Out of memory mun birtast þegar mælirinn<br />

getur ekki tekið við fleiri gögnum, því að<br />

minni hans fullt.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!