11.06.2014 Views

Úttektarmælir Eurotest frá Metrel - Reykjafell

Úttektarmælir Eurotest frá Metrel - Reykjafell

Úttektarmælir Eurotest frá Metrel - Reykjafell

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

3.13 Hringrásarviðnám milli fasa og núlls.<br />

Hér er mæling nákvæmlega sú sama og í kafla 3.12<br />

nema að hér er mælt á milli fasa og núlls, svo hér er<br />

mælingu hagað eins. Notað er Zline á skífunni, munið<br />

að nota HELP hnappinn til þess að forðast rangar<br />

tengingar.<br />

3.14 Hringrásaviðnám milli núlls og jarðar.<br />

Hér breytist ekki mikið milli mælinga, nema það er<br />

verið að nota aðrar aðferðir. Helsti kostur þessara<br />

mælinga er að hér er notaður mjög lágur<br />

prófunarstraumur eða minna en 15mA. Í mælingu hér<br />

áður gat lekaliði verið að slá út og ef það er að gerast<br />

þá flytjum við mælinguna hingað Rloop N-PE til þess<br />

að forðast þau leiðindi. Mælt er með notkun Zloop þar<br />

sem hún er nákvæmust.<br />

Hvaða niðurstöðu fáum við úr þessu.<br />

Jú í veitum TT og TN er þessi mæling (niðurstaða)<br />

mjög svipuð standard hringrásamælingu eins og sýnd<br />

er í kafla 3.11.<br />

Hagið mælingum hér er eins og áður, og<br />

skoðið tengingar með hjálp HELP hnappsins.<br />

Nánar á síðum 52-61 í user manual

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!