11.06.2014 Views

Úttektarmælir Eurotest frá Metrel - Reykjafell

Úttektarmælir Eurotest frá Metrel - Reykjafell

Úttektarmælir Eurotest frá Metrel - Reykjafell

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

3.11 Hringrásarviðnámsmæling<br />

Hvað er hringrásarviðnám?<br />

Leiðnin sem myndast þegar bilun verður í einangrun<br />

og skammhlaup myndast milli fasa og jarðar er kölluð<br />

hringrás. Stærð bilunarstraums ræðst af spennunni<br />

og viðnáminu í hringrásinni (hringrásarviðnáminu).<br />

Því hærra sem hringrásarviðnámið er því lægri verður<br />

bilunarstraumurinn. Eftir því sem bilunarstraumurinn<br />

er lægri því lengur eru varnirnar (bræðivör / sjálfvör)<br />

að bregðast við og rjúfa strauminn.<br />

Til að tryggt sé að vörin rjúfi snöggt við bilun þarf<br />

hringrásarviðnámið að vera nógu lágt til að<br />

straumurinn verði nægjanlega mikill.<br />

Hversu mikið hringrásarviðnámið má vera ræðst af<br />

gerð varnanna. Hver lögn verður að vera prófuð til<br />

þess að tryggt sé að hringrásarviðnámið sé<br />

nægjanlega lágt til að viðkomandi varnir geti brugðist<br />

við innan ásættanlegs tíma.<br />

Hvernig skal haga hringrásaviðnámsmælingu?<br />

Hér má nota hvort tveggja pinna eða klóna og skífan<br />

stillt á Zloop og upp kemur eftirfarandi mynd:<br />

Mynd 30.<br />

Isc...uppreiknaður skammhlaupsstraumur<br />

R.....raunviðnám<br />

XI....spanviðnám<br />

UipeSpenna milli fasa og jarðar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!