17.08.2013 Views

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

j Löndunum sem hans Formenn hafa atölulaust hallded fyrer hann. Enn bera hitt sáttsamlega vnder<br />

Lög og Dóm sem ecke hefur ad Hefd Sandfelle fylgt enn hann þikist þo Lagaskiöl fyrer hafa. Enn<br />

uarast Hrifs og Gripdeillder Adtekter og Jllinde bæde j þessu og öllu odru. Jtem ber Jon Sigmundsson<br />

a Skafftafelle ad Sandfellsmenn hafe brukad atölulaust medann Sra Eyrikur Sueinsson og Sra Jon<br />

Olafsson hielldu Sandfell Skog i Skafftafells Jördu framm ad Gile þuj sem næst er Eijaheller og nordur<br />

ad Klappargile sem fellur j Snidabrecku framannuerdre og þad med kinner hann ad Hefd og Hallde<br />

Sandfelle fylgt hafa suo langt sem hann minde til og hefur nu siö Ár vm siötugt. Þuj skal Sra Þorleifur<br />

og hallda. 1<br />

Í vísitasíubók Þórðar biskups Þorlákssonar 1677 er þessi lýsing á landamerkjum Sandfells:<br />

Hún [kirkjan] á Heimaland allt med Gögnum og Giædum til þeirra Vmmerkia sem enn nu eru atölulaus<br />

effter Prestsenz Sr. Gisla Finnbogasonar Medkenningu fra Stadnum jnn j Hrakdæl og Tiörn þar<br />

fÿrer ofann, item ä hun Ingölfs hófda ad þrimur hlutum effter visitatiu bok Herra Gysla Jonssonar, en<br />

allan Ingolffs hófda effter regesturs bladi Kyrkiunnar videatur visitatio anni 1641. …Item helldur<br />

Kirkiann skög j Skaptafells Jórdu framm ad Gilj þuj sem nærst er Eya Heller og nordur ad Klappar<br />

Gile sem fellur j snida brecku framannverdrj. Þetta atölulaust j 21 är sem Sr. Gislj hefur stadenn hallded<br />

og hann af veit. 2<br />

Í vísitasíubók Jóns Vídalíns biskups 1706 er að mestu farið eftir máldaga Gísla Jónssonar og<br />

jafnframt vikið að óvissu um staðsetningu örnefna og þeim ágreiningi sem var á milli Hofsmanna<br />

og Sandfellsmanna um fuglveiði í Fuglbergi. 3 Lýsingin í vísitasíubók Ólafs Gíslasonar 1748 er hins<br />

vegar nær orðrétt uppskrift úr vísitasíubók Brynjólfs biskups 1641. 4 Síðasta vísitasían sem hér er<br />

vitnað í er frá um 1800. Þar stendur m.a.:<br />

Landamerki milli Sandfells og Svínafells er[u] halden þessi: eptir framburdi Benificiarii og bónda á<br />

Svínafelli: Sjónhending úr Hrakdæluhólum í midjan Réttarfalljökul og so þadan austan verdt vid<br />

Svínafellsfjall. 5<br />

Landamerkjabréf Sandfells var undirritað 15. júlí 1922 og þinglesið 9. júlí 1923:<br />

Jörðin Sandfell í Hofshreppi á lönd og landeignir sem hjer segir:<br />

1. Heimaland alt með öllum gögnum og gæðum milli þessara marka:<br />

a. Að innan: Úr miðjum Rauðakambi, sem er í skriðjöklinum milli Sandfells og Svínafells, í lægð<br />

í svonefndum Markhól, sem er ofan við veginn en austan við Virkisá innri, þaðan í lægðina milli<br />

Hrakdæluhóla; sama stefna ræður mörkum til enda.<br />

b. Að austan: Úr miðju Rótarfjalli, sem er í skriðjöklinum milli Sandfells og Hofs, í innri enda<br />

Litlafjalls, sem er háls áfastur Goðafjalli, þaðan í hæstu þúfu í svonefndum Miðjökli; sama stefna<br />

ræður mörkum til enda.<br />

2. Ingólfshöfða á jörðin allan að fráteknum tveim fimtu hlutum grasnytar, sem Hofi tilheyrir.<br />

3. Skógarítak á jörðin í Skaftafellsheiði milli Kambulgils og Klappargils, sem öðru nafni nefnist<br />

Hlaupgil.<br />

1 Skjal nr. 2 (19).<br />

2 Skjal nr. 2 (22).<br />

3 Skjal nr. 2 (24).<br />

4 Skjal nr. 2 (21).<br />

5 Skjal nr. 2 (15).<br />

53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!