17.08.2013 Views

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

14. Örnefnaskráning<br />

<strong>Óbyggðanefnd</strong> lagði fram nokkrar örnefnaskrár frá Örnefnastofnun Íslands þegar sérstök<br />

ástæða var talin til, sjá nánar lið A-3 í greinargerð óbyggðanefndar um gagnaöflun, skjal nr. 4.<br />

15. Önnur óprentuð frumgögn<br />

Sérfræðingar Þjóðskjalasafns athuguðu af sérstöku tilefni málsskjöl Landsyfirréttar 1893,<br />

skjöl frá jarðeignadeild landbúnaðarráðuneytisins um sölu kirkjujarða í Austur-Skaftafellssýslu<br />

og skjöl í II. skrifstofu Stjórnarráðs Íslands (atvinnu- og samgöngumál) varðandi þjóðjarðir<br />

í Austur-Skaftafellssýslu, sjá nánar liði K, N og R í greinargerð safnsins um gagnaöflun,<br />

skjal nr. 2.<br />

Af hálfu óbyggðanefndar var aflað nokkurra annarra óprentaðra frumgagna frá héraðsskjalasafni<br />

og víðar, sjá nánar lið A-4 í greinargerð óbyggðanefndar um gagnaöflun, skjal nr. 4.<br />

B. Prentuð frumgögn:<br />

1. Jarðabréf<br />

Af hálfu óbyggðanefndar var farið yfir Íslenskt fornbréfasafn (sbr. „Heimildaskráningu<br />

jarða“), Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns (13. bindi) og Jarðabréf frá 16. og 17.<br />

öld (G.F.G.), sjá nánar lið B-1 í greinargerð óbyggðanefndar um gagnaöflun, skjal nr. 4. Um<br />

óprentuð jarðabréf er vísað í lið C-2.<br />

2. Fasteigna- og jarðamöt<br />

Af hálfu óbyggðanefndar var aflað ljósrita úr eftirtöldum fasteigna- og jarðamötum: Jarðatali<br />

á Íslandi, J. Johnsen (1847), Nýrri jarðabók (1861), Fasteignabók 1921, Fasteignabók 1932,<br />

Fasteignabók 1942-1943, Fasteignabók 1956-1957. Sjá nánar lið B-2 í greinargerð óbyggðanefndar<br />

um gagnaöflun, skjal nr. 4. Um óprentuð fasteigna- og jarðamöt er vísað í lið C-5.<br />

3. Dómar<br />

Af hálfu óbyggðanefndar var farið yfir útgefna dóma Hæstaréttar og Landsyfirréttar og leitað<br />

að tilteknum efnisorðum, sjá nánar lið B-3 í greinargerð óbyggðanefndar um gagnaöflun,<br />

skjal nr. 4. Um óprentaða dóma- og þingabækur er vísað í lið C-6.<br />

4. Fjallskilareglugerðir<br />

<strong>Óbyggðanefnd</strong> aflaði og lagði fram ljósrit af þeim fjallskilareglugerðum sem í gildi hafa verið<br />

á viðkomandi landsvæði (birtar í Stjórnartíðindum), sjá nánar lið B-4 í greinargerð óbyggðanefndar<br />

um gagnaöflun, skjal nr. 4.<br />

5. Máldagar<br />

Af hálfu óbyggðanefndar var farið yfir Íslenskt fornbréfasafn (sbr. „Heimildaskráningu<br />

jarða“), sjá nánar lið B-5 í greinargerð óbyggðanefndar um gagnaöflun, skjal nr. 4.<br />

6. Skjalasöfn stiftamtmanns, amtmanns og landshöfðingja<br />

Af hálfu óbyggðanefndar var farið yfir tiltekna efnisflokka í Lovsamling for Island, sjá nánar<br />

lið B-6 í greinargerð óbyggðanefndar um gagnaöflun, skjal nr. 4. Um óprentað efni úr<br />

skjalasöfnum stiftamtmanns, amtmanns og landshöfðingja er vísað í lið C-10.<br />

7. Landnáma<br />

<strong>Óbyggðanefnd</strong> lagði fram ljósrit úr Landnámabók, í útgáfu Hins íslenska fornritafélags, um<br />

landnám á viðkomandi svæði, sbr. lið B-7 í greinargerð óbyggðanefndar um gagnaöflun, skjal<br />

nr. 4.<br />

31

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!