17.08.2013 Views

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

7. 3. 2. Niðurstöður uppréttingar á Landsat-myndinni l71217015_01519990804:<br />

Taflan sýnir muninn á meðalfráviki láréttra hnita (x, y) á viðmiðunarpunktum frá reiknaðri staðsetningu<br />

sömu punkta í Landsat-myndinni eftir uppréttingu. Eins og sjá má er skekkjan ekki nema<br />

5-7 m eða innan við hálf myndeining Landsat-myndarinnar.<br />

Mynd 7. Landsat-mynd l71217015_01520000923 ásamt þeim viðmiðunarpunktum sem notaðir voru til þess<br />

að rétta upp mynd l71217015_01519990804 (sjá einnig mynd 5).<br />

8. Viðhengi – Hnitun á útlínu Vatnajökuls<br />

Oddur Sigurðsson jarðfræðingur.<br />

Greinargerð til óbyggðanefndar. 10. júní 2003.<br />

Útlínur jökla í Austur-Skaftafellssýslu raktar<br />

Að beiðni óbyggðanefndar tókust Landmælingar Íslands og Vatnamælingar Orkustofnunar á hendur<br />

að skrá eftir tiltækum gögnum útlínur jökla í Austur-Skaftafellssýslu eins og þær voru sem næst<br />

1. júlí árið 1998 er þjóðlendulögin tóku gildi. Fyrir valinu urðu myndir með 15 m myndeiningum<br />

(pixel) úr gervihnettinum Landsat 7 en þær voru teknar 28. júlí 1999, 4. ágúst 1999 og 23. september<br />

árið 2000. Fyrsttalda myndin hentaði best til starfsins og voru útlínurnar að mestu leyti teknar<br />

upp af henni en hinar hafðar til hliðsjónar. Myndirnar voru „réttar upp“ (hlutföll leiðrétt í myndinni<br />

og hún felld í þekkt hnitakerfi) á Landmælingum Íslands undir umsjón Kolbeins Árnasonar.<br />

Um mánaðamótin maí/júní gerði Oddur Sigurðsson af Vatnamælingum sér ferð 3 daga á<br />

Landmælingar til að rekja útlínur jökulsins af „uppréttu“ myndunum.<br />

Eins og að ofan getur var mynd frá 28. júlí 1999 notuð til að skrá útlínur jökla á svæðinu að<br />

211

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!