17.08.2013 Views

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

208<br />

7. 1. 2. Niðurstöður uppréttingar á Landsat myndinni l71216015_01519990728:<br />

Taflan sýnir muninn á meðalfráviki láréttra hnita (x, y) á viðmiðunarpunktum úr vegakerfinu frá<br />

reiknaðri staðsetningu sömu punkta í Landsat-myndinni eftir uppréttingu. Eins og sjá má er skekkjan<br />

ekki nema rúmlega 5 m eða um 1/3 af myndeiningu Landsat-myndarinnar. Svona lítil skekkja<br />

verður að teljast mjög viðunandi.<br />

7. 2. Upprétting og vinnsla á Landsat-mynd: l71217015_01520000923<br />

Mynd l71217015_01520000923 var tekin 23. september árið 2000 og er mynd nr. 15 af braut 217.<br />

Þetta verður að teljast afar heppileg mynd þar sem hún er nánast skýjalaus á því svæði sem áhugi<br />

er á að kortleggja og hún er tekin á hárréttum árstíma, rétt fyrir fyrstu snjóa. Jökuljaðarinn er skýjalaus<br />

nema rétt sunnan í Öræfajökli.<br />

7. 2. 1. Vinnuferli:<br />

1. Bönd 2, 3, og 4 (grænt, rautt og nær-innrautt) eru sameinuð í eina mynd.<br />

2. Myndskráin úr 1. sameinuð Pan-bandinu og greinihæfnin þar með tvöfölduð.<br />

3. Niðurstöðunni úr 1. og 2. varpað úr UTM Zone 28 með WGS 84 viðmiðun í Lambert<br />

Conformal Conic með viðmiðunina ISN93.<br />

4. Landsat-myndin rétt upp DTED-landhæðarlíkani og viðmiðunarpunktum úr vegakerfinu. Auk<br />

þess var notuð upprétt og hnitasett SPOT 5-mynd norðan Vatnajökuls til þess að auka nákvæmnina.<br />

5. Hlutmynd sem nær yfir Vatnajökul klippt út úr heildarmyndinni (sjá mynd 4).<br />

Mynd 3. Landsat-myndin l71217015_01520000923 sem var tekin 23. september árið 2000, ásamt vegakerfi<br />

(svartar línur), viðmiðunarpunktum úr vegakerfinu (krossar) og SPOT-5 mynd (norðan Vatnajökuls) sem notað<br />

var ásamt DTED-landhæðarlíkani til að rétta Landsat-myndina upp og hnitsetja.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!