17.08.2013 Views

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SKÐRSLA ÌBYGGžANEFNDAR - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ekja til þess tíma er Skaftafell og Freysnes voru aðskildar. Nýtingar Svínfellinga á Hafrafelli er<br />

hins vegar ekki getið fyrr en í sóknarlýsingu frá 1839. Sá upprekstur virðist því síðar til kominn.<br />

Fellið var umkringt jökli í þrjár aldir uns slitnaði í sundur framan við það árið 1936. Hafrafells er<br />

hvorki getið í landamerkjabréfi Skaftafells né Svínafells frá 1890 en í hinu síðarnefnda er þó<br />

sérstaklega getið um rétt Svínfellinga til Svínafellsfjalls og Hvannadals.<br />

Jökulfell á að hafa verið í Morsárdal en óljóst hvort eða að hvaða leyti Skaftafellsfjöll eða<br />

Skaftafellsheiði hafa heyrt þar undir. Á þessum svæðum hafa ýmsar jarðir átt skógarítök, þ. á m.<br />

áttu skattbændur í Suðursveit skóg í Jökulfelli sem er eitt Skaftafellsfjalla og liggur að Skeiðarárjökli.<br />

Umfjöllun um Freysnes og Jökulfell í Jarðabók Ísleifs 1709 og skrá þess sama um eyðijarðir frá<br />

1712 bendir til þess að annaðhvort hafi verið búið að sameina þessar jarðir og Skaftafell eða að þær<br />

hafi verið leigðar til Skaftafells. Eignarréttur að Jökulfelli og Freysnesi, u.þ.b. 350 árum eftir að<br />

Jökulfell fór í eyði, var því fyrir hendi og ráðstafanir gerðar á grundvelli hans. Rétt er að hafa í huga<br />

að allar þrjár jarðirnar virðast hafa verið í konungseign. <strong>Óbyggðanefnd</strong> telur því gögn málsins<br />

benda til þess að eignarréttur að landi jarðanna Freysness og Jökulfells hafi ekki fallið niður heldur<br />

hafi þær verið sameinaðar Skaftafelli.<br />

Ekki eru heimildir um annað en að jörðin Skaftafell hafi verið byggð og nýtt eftir búskaparháttum<br />

og aðstæðum á hverjum tíma þar til stofnaður var þar þjóðgarður að hluta, árið 1967, í kjölfar<br />

samninga íslenska ríkisins og eigenda Skaftafells. Innan þeirra marka sem tilgreind eru í landamerkjabréfi<br />

1890, svo sem þeim er nánar lýst hér framar og að því marki sem land hefur komið<br />

undan jökli síðan hafa eigendur jarðarinnar farið með umráð og hagnýtingu og gert ráðstafanir með<br />

löggerningum á sama hátt og gildir um eignarland almennt. Fjalllendið upp við jökul og Skeiðarársandur<br />

hafa ekki verið þar undanskilin enda þótt nýting þar hafi verið takmörkuð. Ekkert bendir<br />

til þess að aðrir en Skaftfellingar eða þeir sem leitt hafa leitt ítaks- eða leigurétt frá Skaftafelli,<br />

Jökulfelli eða Freysnesi hafi nýtt land innan framangreindra merkja.<br />

Þá telur óbyggðanefnd telur að tilvist ítaka í fjalllendinu styrki beinan eignarrétt þar, sbr. umfjöllun<br />

um ítök í almennum niðurstöðum óbyggðanefndar.<br />

Ekki verður annað séð en að þetta eignarhald hafi verið án ágreinings eða athugasemda að<br />

undanskilinni deilu um landamerki gagnvart Núpsstað. Land innan marka Skaftafells verður ekki<br />

talið hafa mismunandi eignarréttarlega stöðu og staðhættir, gróðurfar eða nýtingarmöguleikar hafa<br />

ekki úrslitaáhrif í því sambandi. Þá verður fyrirkomulag smölunar ekki talið hafa eignarréttarlega<br />

þýðingu.<br />

Sá jökuljaðar, sem eigendur jarðarinnar Skaftafells gætu hafa horft til þegar þeir lýstu merkjum<br />

í jökul 1890, hefur gengið til baka. Land, sem þá var hulið jökli, er því jökullaust nú. Þetta á m.a.<br />

við um svæðið framan við Hafrafell sem umkringt var jökli í þrjár aldir. Sá jökuljaðar sem líkur eru<br />

á að landnám hafi miðast við hefur hins vegar síðar gengið fram. Land sem nú er hulið jökli hefur<br />

því verið jökullaust á þeim tíma. Engin leið er að ákvarða með nokkurri vissu hvaða landsvæði hafa<br />

horfið undir jökul frá landnámi, þ.m.t. land sem áður kann að hafa tilheyrt Freysnesi og Jökulfelli.<br />

Þá hefur óbyggðanefnd komist að þeirri niðurstöðu, sbr. kafla 9.3., að þegar merki jarðar eru miðuð<br />

við jaðar jökuls og þeim því ekki lýst nema að takmörkuðu leyti í landamerkjabréfi beri að miða<br />

við stöðu jökuljaðarsins við gildistöku þjóðlendulaga 1. júlí 1998, sbr. 22. gr. þjóðll. Samkvæmt<br />

framangreindu verður að telja Hafrafellið innan merkja Skaftafells.<br />

Af hálfu íslenska ríkisins hefur ekki verið sýnt fram á að land innan tilgreindra landamerkja<br />

jarðarinnar Skaftafells sé þjóðlenda. Rannsókn óbyggðanefndar leiðir einnig til þeirrar niðurstöðu<br />

að þar sé um eignarland að ræða, sbr. einnig umfjöllun í kafla 9.6., án þess þó að tekin sé afstaða<br />

til þess hver fari með þau eignarréttindi eða hver séu mörk milli eignarlanda, sbr. 7. gr. laga nr.<br />

58/1998.<br />

Þá ber þess að geta að óbyggðanefnd hefur áður komist að þeirri niðurstöðu að fjármálaráðherra<br />

125

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!