17.08.2013 Views

2_2000 Grim.qxd

2_2000 Grim.qxd

2_2000 Grim.qxd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

204<br />

átt afrétt „… á Skjaldbreiðarhrauni, en hefur ekki brúkaður verið yfir 40 ár, lætur nú presturinn<br />

brúka fyrir afrétt Ármannsfell, Kvíindisfell og Gagnheiði“. Aðrar jarðir í Þingvallahreppi eru einnig<br />

sagðar eiga afrétt í Skjaldbreiðarhrauni og ekki einungis hjáleigur Þingvallakirkju heldur einnig<br />

jarðir í einkaeign, sbr. umfjöllun um Miðfell. Jafnframt kemur fram að Grímsnesingar allir hafi<br />

átt afrétt „norður og vestur á fjöll kringum Skjaldbreið, og var þá siður að reka þángað sem heitir<br />

Lambahraun“, sbr. lýsingu Efstadals frá 1707. Virðast þessi afréttarnot Þingvellinga og Grímsnesinga<br />

hafa verið slík frá fornu fari þó að afrétturinn hafi ekki verið notaður um nokkurt skeið<br />

þegar jarðabókin er rituð vegna uppblásturs og snjóþyngsla langt fram á sumar.<br />

Í þeim heimildum sem hér hafa verið raktar er ekkert fjallað um landamerki Þingvalla.<br />

Árið 1736 gaf amtmaður út álitsgerð um Þingvelli þar sem hann áréttaði þau ævafornu réttindi<br />

þingmanna að nýta sér almenning („aldminding“) til skógartekju og beitar jafnframt því sem þeim<br />

væri heimilt að reisa þar búðir. Tilefnið var beiðni sóknarprestsins um að fá bætur vegna búðabygginga<br />

og annars átroðnings. Nokkru síðar, eða árið 1740, sá presturinn á Þingvöllum, sr. Markús<br />

Snæbjörnsson, ástæðu til að lögfesta landareign kirkjunnar með svofelldum hætti:<br />

Soknarprestur til Þíngvallar og Ulfliotsvatns Kyrkiu Safnada Eg Markus Snæbjörnsson lögfesti hér i<br />

Dag mér forlénad kongl. Majsts Beneficium Þíngvelli innann Arness Syslu, til efter skrifadra Takmarka:<br />

Á Mjóaness Sídu: i Saudanes fyrer sunnann Arnarfell, þadann beint uppi Prestsveginn og vestur<br />

epter sem hann heldur ad Hrafnagiá, sidann epter endelángri sömu Giá nordur ad Hrafnabjarga Vegi,<br />

Enn fyrer nordann vegenn strandlengis efter Fjöllum nordr ad Skialdbreid hvörja eg lögfesti alla itra;<br />

þadann beint i Leirárhöfda og so vestur epter allt þar til vötnum hallar ad Borgarfyrdi: þad[an] beint<br />

yfer ad Steinkyrkiu eda Steinkistu (af sumum kalladri) úr henni i midja þúfuna sem stendr hædst uppa<br />

Brattafelli, sidann beint ofann i Holmavad, úr Holmavadi midt yfer um stóra Saudafell, þadann i<br />

Riúpnagil, úr Riúpnagili i Steininn á litla Saudafelli, frá Steini þeim i Sýsluvördur á eystri Moldbreckum,<br />

og so þvert yfir i Klofnínga, enn úr þeim i Þingvallavatn, epter gilinu milli Heidarbæar og<br />

Nesia. Innann þessara Marka lögfesti eg Tödur og Engiar, Skóga Holt og Haga Vötn og Veidistadi,<br />

Eggver og allar landsnytiar þær sem þessu Landi eiga ad logum ad fylgia og Kongl Majt ei allranádugast<br />

epter láted hefr Landsþinginu til nytsemda, allt ad ordfullu lögfullu og lögmáli réttu, fyrerbjódande<br />

hédann af hvörjum manni sér ad nýta tilteked Þingvallar Beneficii land edur i því vinna nema<br />

mitt leifi þar til fái. Eg lögfesti og i allann sama Máta Þingvallar kyrkjujörd Sydri Brú i <strong>Grim</strong>snesi og<br />

allt henni ad lögum tilheyrandi hvört heldur þad vera kann epter lögföstum Skiölum edur Lagahefd.<br />

Lögfestuna stadfester Nafn mitt med egenn hendi skrifad her ad nedann.<br />

Hér er um að ræða fyrstu lýsinguna á landamerkjum Þingvalla. Eins og þarna kemur fram er<br />

enginn greinarmunur gerður á Skjaldbreið og öðru landi „Þingvallar Beneficii“. Innan þessara<br />

marka lögfesti sóknarpresturinn nánar tiltekin réttindi að því marki sem ekki hafði verið eftirlátið<br />

„Landsþinginu til nytsemda.“ Var öðrum fyrirboðið að nýta sér landið eða í því vinna nema með<br />

leyfi sóknarprests. Lögfestan var lesin upp á manntalsþingi að Stóruborg 16. maí 1740 en ekki sjást<br />

þess merki í heimildum að hún hafi verið staðfest með dómi eins og þó var ætlast til í lögum.<br />

Í kafla 6.11.2. er einnig tekin upp sýslumarkalýsing Þórðar Sveinbjörnssonar, sýslumanns 1832,<br />

lýsing Stefáns Pálssonar hreppstjóra á landamerkjum Þingvallakirkju og sýslumörkum sama ár,<br />

sóknarlýsing sr. Björns Pálssonar 1840 og þau mörk sem lesa má út úr Íslandskorti Björns<br />

Gunnlaugssonar frá 1844. Jafnframt er þar að finna lýsingu Guðbjörns Einarssonar hreppstjóra á<br />

Þingvallaafrétti, dags. 2. júní 1978. Að einstökum atriðum í þessum lýsingum verður vikið nánar<br />

hér á eftir, eftir því sem ástæða er til.<br />

Í sóknarlýsingu sr. Björns Pálssonar á Þingvöllum 1840 segir að fyrir norðan Súlur, Ármannsfell<br />

og Lágafell og suður af Skjaldbreið sé afréttur fyrir Þingvallasókn, sem tilheyri Þingvallaprestakalli<br />

og brúkist leigulaust. Fáeinir úr Grímsnesi reki þangað. Einnig segir að yfir um mið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!