17.08.2013 Views

2_2000 Grim.qxd

2_2000 Grim.qxd

2_2000 Grim.qxd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Brattafelli, sidann beint ofann i Holmavad, úr Holmavadi midt yfer um stóra Saudafell, þadann i<br />

Riúpnagil, úr Riúpnagili i Steininn á litla Saudafelli, frá Steini þeim i Sýsluvördur á eystri Moldbreckum,<br />

og so þvert yfir i Klofnínga, enn úr þeim i Þingvallavatn, epter gilinu milli Heidarbæar og<br />

Nesia. Innann þessara Marka lögfesti eg Tödur og Engiar, Skóga Holt og Haga Vötn og Veidistadi,<br />

Eggver og allar landsnytiar þær sem þessu Landi eiga ad logum ad fylgia og Kongl Maj t ei allranádugast<br />

epter láted hefr Landsþinginu til nytsemda, allt ad ordfullu lögfullu og lögmáli réttu, fyrerbjódande<br />

hédann af hvörjum manni sér ad nýta tilteked Þingvallar Beneficii land edur i því vinna nema<br />

mitt leifi þar til fái. Eg lögfesti og i allann sama Máta Þingvallar kyrkjujörd Sydri Brú i <strong>Grim</strong>snesi og<br />

allt henni ad lögum tilheyrandi hvört heldur þad vera kann epter lögföstum Skiölum edur Lagahefd.<br />

Lögfestuna stadfester Nafn mitt med egenn hendi skrifad her ad nedann. 1<br />

Lögfestan var lesin upp á manntalsþingi að Stóruborg 16. maí 1740 en ekki sjást þess merki í<br />

heimildum að hún hafi verið staðfest með dómi.<br />

Í byrjun árs 1832 fékk sýslumaðurinn í Árnessýslu, Þórður Sveinbjörnsson, bréf frá stiftamtmanni<br />

með fyrirspurn um hvar mörkin lægju milli Árnessýslu og Gullbringu- og Kjósarsýslu. Björn<br />

Gunnlaugsson aðjunkt var þá að vinna að kortagerð um landið og vildi amtmaður veita honum skýr<br />

svör um sýslumörkin. Í janúar sama ár lýsti sýslumaðurinn í Árnessýslu, Þórður Sveinbjörnsson,<br />

vesturmörkum sýslunnar á þessa leið:<br />

Fra SØsslusteinar under GeitahlØd over Fieldet i Nærheden af Vífilfell til den store Steen med den<br />

ostlige Ende af Liklafell, som ogsaa kaldes SØsslusteinn, derfra til Borgarholar paa den saakaldte<br />

Mosfellsheide, derfra til de sydligere Moldbreckur, derfra i Riúpnagil mellem Gaardene Stardal, som<br />

tilhörer Kiose SØssel, og StØblisdal, som tilhörer Arness-SØssel, derfra i Tuen, som er opfört paa Store-<br />

Saudafell, derfra i SØsselholmer (:SØssluhólma:) i Store-Laxaaen, derfra i Steenkierken (:Steinkyrkiu:),<br />

derfra i Fieldet Súlur, hvorfra Grændserne af Arness- og Borgerfiörds-SØsseler begynde til<br />

Hrosshædir, derfra til Uxahrigg, derfra i LeØr‰rhšfda og til EiriksnØpu i Baldjökulen. 2<br />

Þórður sýslumaður kvaðst hafa stuðst við lögfestu Þingvallaprestakalls hvað nyrstu punktalínu<br />

snerti og einnig haft hliðsjón af gögnum frá Stefáni Pálssyni, hreppstjóra á Oddgeirshólum en hann<br />

hafði um svipað leyti (10. janúar) tekið saman landamerkjaskrá Þingvalla. Stefán virðist þó hafa<br />

dregið landamerkjalínuna nokkru vestar en Þórður:<br />

Þingvalla Kirkju Landamerki edur Takmörk milli Kiósar= og Borgarfiardar Sýsslna, ad vestann og<br />

Nordann verdu til móts vid Arnes=Sýsslu veit eg ecki betur en væru haldin eptir hér teiknudum Örnefnum:<br />

Útsudurs Hornmark; Borgarhólar á Mosfells=heidi, ur þeim í SØdri Moldbreckur þadan nordr yfir Litla<br />

Saudafell í Riúpnagil, sem er milli Stíblisdals og Stardals, ur nefndu gili, í Þúfuna á Stóra Saudafelli,<br />

þadan í Laxár – edur – Sýssluhólma úr hönum í Steinkirkju, ur henni nordr eptir Kiöl og sem vötnum<br />

hallar austur á Botnsheidi, sem mun vera nálægt Leggjabriot, þadan i gégnum Súlur og í Hrosshædir<br />

úr þeim eptir UxahrØgg, og í LeØr‡rhšfda úr hönum, í Skurdi, Sunnan til vid Kaldadal, þadan í<br />

Eyríks=Nýpu í Baldjökli. – Þetta mØnnir mig ecki betur en væri tilgreint í tveimur Lögfestum, er vóru<br />

við Þíngvalla KØrkju Skiölin. 3<br />

1 Skjal nr. 213 (2).<br />

2 Skjal nr. 213 (3). Lýsing þessi er í fullu samræmi við lýsingu Páls Melsteðs sýslumanns á sýslumörkum sem hann gerði<br />

fyrir Hið íslenska bókmenntafélag 1842 (Árnessýsla 1979, s. 18).<br />

3 Skjal nr. 213 (9).<br />

159

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!