17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Engin „afrétta“- eða leitalýsing úr Presthólahreppi er í Göngum og réttum, en<br />

umsögn er í Lýsingu Þingeyjarsýslu:<br />

Afréttarland er allur miðhluti skagans, þegar heimalöndum sleppir, en þau ná<br />

saman strandlengis. Göngur eru hér því mjög auðveldar, aðeins einn dagur, ...<br />

Leitarstykki eru þrjú: Vestur-Sléttuheiði, Austur-Sléttuheiði og Hólsheiði.<br />

Aðalfjallskilarétt er á Blikalóni. 173<br />

Samkvæmt Lýsingu Þingeyjarsýslu eru leitarsvæði Öxfirðinga fimm: 1.<br />

Hafursstaðaheiði, sem nær austur á Reyði og suður um Hólssand, alla leið upp á<br />

mólendi Fjallamegin. Merki um Fálkaklett á svonefndum Vesturvegg og hábungu<br />

Syðra- Norðmelsfjalls. 2. Landsheiði, norðan við Hafursstaðaheiði og nær að<br />

Tunguheiði. Austurmörkin um Reyði og Borgarás. Með henni smalað nokkuð<br />

suðaustur fyrir Reyði, austur í Geilar og að Smjörhólsá. 3. Tunguheiði sem sé öll í<br />

landi Hafrafellstungu og nær suður í Flár og austur að Laufskálafjallgarði en norður<br />

að Gilsbakkaá. 4. Urðir sem ná frá Gilsbakkaá norður að landi Presthólahrepps. Merki<br />

um Gæsavatn. 5. Búrfellsheiði sem að mestu tilheyri Hafrafellstungu, öll austan við<br />

Laufskálafjallgarð, út og suður með honum að austanverðu. Að henni liggja<br />

Hvannstaðafjallgarður og til austurs frá honum Svartás, að norðaustan<br />

Súlnafjallgarður. 174<br />

Gagnafyrirkomulag í Öxarfirði hefur breyst mikið á síðustu áratugum. Þannig<br />

segja Karl Sigurður Björnsson og Guðmundur Theodórsson árið 1987, að fé<br />

Öxfirðinga hafi vegna fækkunar fjár í Fjallahreppi og eyðingar innstu býla í Þistilfirði<br />

farið mjög út fyrir takmörk Öxarfjarðarhrepps. Því hafi samist um að Öxfirðingar<br />

gangi langt inn á aðliggjandi svæði. Vegna fólksfæðar og víðáttu gangnasvæðisins sé<br />

„afréttinni“ skipt niður í þrjú aðalgangasvið og réttað úr hverju fyrir sig með nokkurra<br />

daga millibili í fyrstu göngum. 175<br />

Þessi þrjú svæði munu vera Búrfellsheiði, Seljaheiði og Hólssandur og Flár<br />

vestan Hvannstaðafjallgarðs, auk þess Framheiðar, sem áður kölluðust Lands- og<br />

Hafursstaðaheiðar. 176<br />

5.9.1. Hólsfjöll<br />

Opinber hreppsmálafundur var haldinn á Víðirhóli 1. maí 1894 og var þá tekin<br />

ákvörðun um heimalönd (búfjárhaga) og „afrétti“ sveitarinnar. Takmörkin voru sett<br />

með eftirfarandi hætti:<br />

Línan utan um heimaland Hólsfjallasveitar sje frá Kallhól við Jökulsá austur<br />

með Fremri-Núp í Núpaskarði; þaðan í Biskupsöxl um Tungufjöll í<br />

173<br />

Ritsafn Þingeyinga II. Lýsing Þingeyjarsýslu II. Norður-Þingeyjarsýsla. Reykjavík 1959, bls. 104-<br />

105.<br />

174<br />

Ritsafn Þingeyinga II. Lýsing Þingeyjarsýslu II. Norður-Þingeyjarsýsla, bls. 71-74.<br />

175<br />

Göngur og réttir V. bindi, bls. 194-195.<br />

176<br />

Göngur og réttir V. bindi, bls. 195-200.<br />

53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!