17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

48<br />

Búrfellsheiði, liggur milli Fjallahreppa og Svalbarðshrepps, afréttarland 3ja<br />

hreppa, Öxarfjarðarhrepps, Svalbarðshrepps og Fjallahrepps. Gangnam0örk<br />

milli hreppa um Heiðagilshrygg, Svartás í Þorsteinsnef að norðan, í<br />

Þvergilshæð að austan. Takmörk að sunnan landamerki Víðihóls og<br />

Fagradals.<br />

Útfjallgarður. Takmarkast að austan af Bungutorfum, Austari-brekkum á<br />

Haugsfjallgarði. Gulsgili og skarði að sunnan. Landamerkjum Víðihóls að<br />

vestan. Afréttir Vopnfirðinga liggja á þessu gangnasvæði að austan.<br />

Framfjallgarður tekur við sunnnan Útfjallgarðs, takmarkast að austan af<br />

Dimmukvísl og Öskufjallgarði. Gengið þar móti Vopnfirðingum, sem eiga<br />

afrétti þar að.<br />

Grímsstaðanúpar. Takmarkast af Biskupshálsi að austan og Skarðsá að<br />

sunnan, Jökulsá á Fjöllum liggur þar að vestan. Að norðan búfjárhagar<br />

Grímsstaða. (Oddviti)<br />

Öxarfjarðarhreppur:<br />

Afréttur Öxarfjarðarhrepps takmarkast af þessum línum:<br />

Að norðan úr Brunná, eftir landamerkjagirðingu á Núpsmýri austur yfir<br />

Öxarnúp beina stefnu í Gæsavatn, þaðan í Hraunsnef, þá ræður<br />

Botnsgilsfarvegur að upptökum Djúpár, eftir Djúpá í Langás, þaðan í<br />

Búrfellshól og í Fossinn í Fossá. Eftir það ræður Sandá í Svartárkvísl, þaðan<br />

beina stefnu um Svartás í Reyði. Úr Reyði í Fálkaklett í Syðra Norðmelsfjall<br />

og í Jökulsá. (Oddviti)<br />

Presthólahreppur:<br />

Úttakmörk afréttar hreppsins má segja þau sömu og takmörk hreppsins sjálfs,<br />

og verður að telja hreppinn sjálfum sjer nógan með sumarhaga. Inntakmörk<br />

afréttar eru þar, sem eftir venju á hverri jörð, úttakmörk búfjárhaga eru, en<br />

þeir eru það landsvæði, sem næst liggur byggðinni, og búfénu er að jafnaði<br />

haldið á haust, vetur og vor. (Oddviti)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!