17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

44<br />

Sjálfseignarjörðin Grímsstaðir er metin til 6 hundraða samkvæmt jarðamatinu<br />

1804. Jörðin hefur ágætan útigang. 146<br />

Grímsstaðir eru með Nýjabæ taldir 6 hundruð að dýrleika samkvæmt<br />

jarðamatinu 1849. Þar kemur einnig fram að engi jarðarinnar sé mjög víðslægt en<br />

fremur slitrótt og reitingssamt. Það er sérlega kjarngott en sumt nokkuð langsótt.<br />

Landrými og landkostir eru afar góðir fyrir allan pening .147<br />

Ný jarðabók 1861 segir nýtt mat á Grímsstöðum með hjáleigunni Nýjabæ vera<br />

35,2 hundruð. 148<br />

Í fasteignamati N-Þingeyjarsýslu 1916-1918 er að finna lýsingu á<br />

landamerkjum Grímsstaða og Nýjabæjar. Hún er nánast samhljóða þeirri sem var<br />

þinglesin 31. maí 1886. Í matinu kemur einnig fram að landrými sé mikið og<br />

kjarngott. Mestmegnis fjalla- og melaland. Sumarhagar eru ágætir fyrir sauðfé. 149<br />

Töluverður málarekstur varð um mörk Möðrudalslands á árunum 1884-1892, en þar<br />

sem þar virðist ekki komið inn á mörk móti Grímsstöðum eða öðru landi á<br />

Hólsfjöllum vísast til þess í máli 2/<strong>2005</strong>.<br />

Árið 1962 var land jarðarinnar Grundarhóls lagt undir Grímsstaði II og<br />

Grímstungu II .150<br />

Heimildir benda ekki til annars en að samfelld búseta hafi verið á<br />

Grímsstöðum frá því að jarðarinnar er fyrst getið. Í afsals- og veðmálabókum kemur<br />

fram að eftir gerð landamerkjabréfsins hefur jörðin framselst með hefðbundnum hætti<br />

og verið veðsett.<br />

5.9. Afréttir og afréttarnot<br />

Í XIII. bindi Jarðabókar Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 151 , er yfirlýsing eiganda<br />

Hafrafellstungu, 1. maí 1703:<br />

Land á hún mikið til heiðar og mikið af því í fjarska. 152<br />

Í Jarðabók Árna og Páls fyrir Öxarfjörð, sem tekin var saman árið 1712, segir<br />

um Skinnastað:<br />

Afrjett á staðurinn milli Jökulsár og Vargilsár fyrir vestan Lands lönd, og er<br />

að fornu talin 50 hundraða eign, og liggur veiðivatnið [Fiskivatn, sem sagt er<br />

liggja fjórða part þingmannaleiðar fram á heiði] í þessum afrjett. Grasatekja<br />

bjargleg og hvannatekja og rótagröftur í sama afrjettar landi. Upprekstur hefur<br />

145<br />

Land og fólk, bls. 331. Ritsafn Þingeyinga II. Lýsing Þingeyjarsýslu II. Norður-Þingeyjarsýsla, bls.<br />

57 og 61.<br />

146<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (58) a-b.<br />

147<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (38).<br />

148<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 4 (2).<br />

149<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (17).<br />

150<br />

Land og fólk, bls. 338.<br />

151<br />

Hliðsjónarskjal, bls. 387.<br />

152<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 4 (61).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!