17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Helga Jónsdóttir og Kristín Eiríksdóttir, Grundarhóls, Jón Sigurðsson á Skinnalóni, og<br />

Fagradals, Jón Bjarnason.<br />

Í landamerkjadómi Þingeyjarsýslu á Hólsseli 27. ágúst 1909 var tekið fyrir<br />

landaþrætumálið Sigurður Þorsteinsson vegna Hólssels gegn Jónasi Kristjánssyni<br />

vegna Fagradals. Minnst er á Nýjahól. 100 Meðal framlagðra skjala var skiptagerð um<br />

land Hóls, Víðirhóls og Hólssels frá árinu 1848. 101 Sjá nánar kaflana um Hól og<br />

afréttarlönd.<br />

Samkvæmt jarðamatinu 1804 er sjálfseignarjörðin Hóll metin á 8 hundruð.<br />

Henni fylgir hjáleiguna Hólssel. Þessi býli hafa útigang. 102<br />

nægilegt. 103<br />

Í jarðamati 1849 er Hóll talinn 4 hundruð að dýrleika. Landrými mun<br />

Í fasteignamatinu sem útbúið var fyrir N-Þingeyjarsýslu á árunum 1916-1918<br />

er að finna lýsingu á landamerkjum Nýjahóls. Lýsingin er nánast samhljóða þeirri sem<br />

var þinglesin 29. júní 1888. Umfjöllunin um melastykkið á Hólselsmelum er þó ólík. Í<br />

fasteignamatinu stendur:<br />

Nýihóll á ennfremur frá Fagradalsmerkjum melastykki í Hólselsmelum. (sjá<br />

við Nr. 4 [Sjá umfjöllun um fasteignamatið í kaflanum um Fagradal.]) 104<br />

Ákveðin orð eru einnig skrifuð öðruvísi. Þannig er í fasteignamatinu talað um<br />

Víðihólsland, Hólsland, Myllukofabrot, Stóruflöt, Þórgrímslæki, Melgötu,<br />

Hólsselsland og móana.<br />

Í fasteignamatinu er einnig minnst á að land Nýjahóls sé lítið og að jörðin eigi<br />

upprekstrarrétt. Sumarhagar eru góðir.<br />

5.6.2. Hólssel<br />

Hólssels á Fjalli er getið í greinargerð sem Björn Pétursson, sýslumaður á Bustarfelli,<br />

gerði um jarðeignir sínar 9. júní 1704. Þar er talað um Hól með Hólsseli. 105<br />

Árið 1712 segir Jarðabók Árna og Páls Hólssel part af Hóli, 4 hundruð, byggt<br />

fyrir hér um 60 árum, aðeins afdeilt að túni. Kostir og ókostir sömu og á Hóli. 106<br />

Ás var byggður í landi Hólssels, allangt norður af bæ, árið 1862, en fór í eyði<br />

1879. 107<br />

Landamerkjabréf fyrir jörðina Hólssel var útbúið 26. maí 1889. Það var<br />

þinglesið 24. júní 1890:<br />

100<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (43) a-b. Þess má geta að skjöl þau sem fram voru lögð í málinu hafa ekki fundist, utan<br />

eitt.<br />

101<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (140) a-b.<br />

102<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (58) a-b.<br />

103<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (38).<br />

104<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (17).<br />

105<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 4 (61).<br />

106<br />

Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns XI. bindi, bls. 322-323.<br />

107<br />

Land og fólk, bls. 57.<br />

35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!