17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

34<br />

Staddir á Hóli á Fjöllum<br />

Sjera Jón Austmann S. Jónsson. Bjarni Pálsson<br />

handsalað L.S. L.S. 92<br />

Í brauðamati sem útbúið var fyrir Skinnastaðarprestakall 21. október 1854<br />

kemur fram að talin sé fimm kapla ganga í Hólsjörðu á Fjalli á vetrum. 93<br />

Í skýrslu um tekjur og útgjöld Skinnastaðarprestakalls, sem útbúin var 11. júní<br />

1867, kemur fram að prestakallið leigi 5 kapla göngu í Hólsjörðu á Fjalli. 94<br />

Hinn 30. júní árið 1876 fóru fram landskipti milli Fagradals, Nýjahóls og<br />

Gamlahóls. 95 Nánar er fjallað um þau í kaflanum um Fagradal.<br />

Hóll eyddist af uppblæstri og fór í eyði árið 1892. 96<br />

Nýihóll er byggður úr landi Hóls árið 1869 og hefur verið í byggð síðan. 97<br />

Land Hóls/Gamlahóls mun hafa verið lagt til Nýjahóls. Fagridalur var lagður undir<br />

Nýjahól árið 1944. 98<br />

Landamerki jarðarinnar Nýjahóls voru þinglesin 29. júní 1888:<br />

Nýihóll á land að austan fram með Víðirhólslandi að Grundarhólslandi sem<br />

ræður að sunnan, þvert vestur með því í Stórastein, úr honum sömu stefnu að<br />

Holslandi í Stóruhæð, þaðan beint í einstökutjörn, úr henni beint í<br />

Miðdegisvörðu, og þaðan beina stefnu í Millukofabrot við læk, sunnan og<br />

neðan við Hólsflóa, úr því og í syðri Langholtsenda og svo allt fyrir austan<br />

nefnt Langholt útað Fagradalsá, að undanskyldu því engjastykki, sem<br />

Grundarhóli er áður úthlutað, og ræður Fagradalsá og Brunkulækur að<br />

norðan. Líka á Nýihóll utan við Fagradalsá vestan við Fagradalslandamerki,<br />

allt að utan í Lambhaganum suður fyrir stóra flöt, og vestan við<br />

Lambhagaskurð, og alla Þorgrímslæki útað Fagradalsmerkjum. Melastykki í<br />

Hólselsmelum fram að beinni stefnu úr Einbúa í Vörðu sunnan á Gildru í<br />

Hólakellingu. Ennfremur á Nýihóll tiltölulegan hluta, eftir dýrleika<br />

jarðarinnar í Bugu framan við mela götu ofan við Holsselsland og svonefnda<br />

Lauftorfu austan á Fjarðarsundsás og Móana utan við Þorgrímslæki, eins og í<br />

heiðinni fyrir utan. 99<br />

Undir landamerkjabréfið skrifuðu eigendur Nýjahóls, Björn Kristjánsson,<br />

Kristján Guðmundsson og Sigurður Gunnlaugsson, Víðirhóls, Kristján Kristjánsson,<br />

92<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (140) a-b.<br />

93<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (63).<br />

94<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (124).<br />

95<br />

Skjöl <strong>nr</strong>. 2 (141) a-b og <strong>nr</strong>. 2 (142) a-b.<br />

96<br />

Land og fólk, bls. 344.<br />

97<br />

Land og fólk, bls 340. Ritsafn Þingeyinga II. Lýsing Þingeyjarsýslu II. Norður-Þingeyjarsýsla, bls.<br />

57.<br />

98<br />

Land og fólk, bls. 340.<br />

99<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (8) a-b.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!