17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

austan við hólma í því, á hól þann er stendur austan við norðaustur hornið á<br />

Búrfelli, síðan sömu stefnu til Dettifossár, svo ræður hún austur til Sandár, er<br />

svo ræður suður til Svartáshvíslar þar hún fellur í ána, síðan ræður kvíslin til<br />

upptaka sinna. Að sunnan á hlið við Víðirhólsland ræður úr upptökum<br />

Svartáskvíslar bein stefna í vestur yfir fjallgarðinn og með fjallalöndum sömu<br />

stefnu í há Reiði. Að vestan ræður bein stefna úr há Reiði á hlið við Austaralands<br />

land í Rauðhóla þufu, er stendur syðst á svokölluðum Rauðhólum<br />

sunnan og vestan við tungu borgir, síðan somu stefnu norður eftir Borgar ás<br />

að austan verðu við há Stórás, síðan somu stefnu í vörðu á Urðarás með<br />

Bjarnastaða og Smjörhólslöndum, og eftir honum í tjörn þá er liggur við<br />

norður enda hans, síðan í Smjörhóls á eftir garði þeim er liggur ur ytri enda<br />

tjarnarinnar í ána og ræður hún til hinna upphaflega nefndu<br />

Lækjardalsfossa. 77<br />

Undir landamerkjabréfið skrifuðu eigendur Hafrafellstungu, þau G.<br />

Eiríksdóttir, S.S. Eiríksson og Sigurveig Sigurðardóttir. Landamerkin voru samþykkt<br />

af Svalbarðspresti, eigendum Víðirhóls H. Jónsdóttur og Kristjáni Kristjánssyni,<br />

umboðsmanni Sandfellshaga og Lækjardals, Stephan Stephensen, og umráðamönnum<br />

Gilsbakka, Stefáni Brynjólfssyni, Austaralands og Bjarnastaðalands, Jóh. Pálssyni og<br />

Páli Jóhannessyni. Í landamerkjabréfinu eru líka talin upp ítök Hafrafellstungu.<br />

Samkvæmt jarðamatinu 1804 er virði sjálfseignarjarðarinnar Hafrafellstungu<br />

20 hundruð. Á jörðinni er silungsveiði. Árlega fást greiddir tveir ríkisdalir fyrir að<br />

leyfa öðrum að tína fjallagrös. Hafrafellstunga getur nýtt skóg. 78<br />

Foss tilheyrir Hafrafellstungu samkvæmt jarðamatinu 1849 og er metin til 20<br />

hundraða. Þar kemur líka fram að landrými jarðarinnar sé mikið og „afrétt“ nokkur.<br />

Jörðin hefur nokkra silungsveiði austur í heiði. 79<br />

Fasteignamat N-Þingeyjarsýslu 1916-1918 hefur að geyma<br />

landamerkjalýsingu Hafrafellstungu. Sú lýsing er nánast samhljóða þeirri sem var<br />

útbúin 20. janúar 1888. Í matinu er einnig minnst á að Hafrafellstunga eigi mikið<br />

heiðarland. Sumarhagar eru góðir. 80<br />

Eigendur Hafrafellstungu skrifuðu undir landamerkjabréf Hvannstaða árið<br />

1890. 81 Sjá nánar í kaflanum um Hvannstaði hér síðar.<br />

Heimildir benda ekki til annars en að samfelld búseta hafi verið í<br />

Hafrafellstungu frá því að jarðarinnar er fyrst getið. Í afsals- og veðmálabókum kemur<br />

fram að eftir gerð landamerkjabréfsins hefur jörðin framselst með hefðbundnum hætti<br />

og verið veðsett.<br />

77 Skjal <strong>nr</strong>. 2 (10).<br />

78 Skjal <strong>nr</strong>. 2 (58) a-b.<br />

79 Skjal <strong>nr</strong>. 2 (38).<br />

80 Skjal <strong>nr</strong>. 2 (17).<br />

81 Skjöl <strong>nr</strong>. 2 (4) a-b og <strong>nr</strong>. 2 (144).<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!