17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

24<br />

undirorpið beinum eignarrétti og þótti þinglýst landamerkjabréf ekki nægilega styrk<br />

heimild um eignarhald. 54<br />

Heimildir benda ekki til annars en að samfelld búseta hafi verið í<br />

Sandfellshaga frá því að jarðarinnar er fyrst getið. Í afsals- og veðmálabókum kemur<br />

fram að eftir gerð landamerkjabréfsins hefur jörðin framselst með hefðbundnum hætti<br />

og verið veðsett.<br />

5.5. Hafrafellstunga<br />

Hafrafellstungu er getið í Reykdæla sögu, 55 sem talin hefur verið rituð um miðja 13.<br />

öld. 56<br />

Í máldagasafni Auðunar rauða Þorbergssonar Hólabiskups frá árinu 1318<br />

kemur fram að kirkjan í Hafrafellstungu eigi hálft heimaland og Lónsstaði alla. 57<br />

Ekki er annarra jarðeigna Hafrafellstungukirkju getið í máldagasafni Jóns<br />

skalla Eiríkssonar Hólabiskups, sem talið er frá árunum 1360-1389, en að prestskyld<br />

sé í öllu heimalandi. 58<br />

Í máldagasafni Péturs Nikulássonar Hólabiskups sem er frá um 1394 segir að<br />

kirkjan á Hafrafellstungu eigi hálft heimaland. 59<br />

Óársettur máldagi Hafrafellstungu sem talinn er vera frá því um 1400 greinir á<br />

eftirfarandi hátt frá eignum og landamerkjum kirkjunnar:<br />

hun a skoginn j sliettafelli riettsynis vth epter fells lag firir vestan tungu [fra]<br />

nonvordu vth [j] branslæk. Enn fur ofan rædur gardur sa er liggur vt vr<br />

s[o]mu nonvordu j branslæk sem er smiorhols landamerkis gardur. Enn<br />

hafrafells tungu oc arlækiar [ærlækiar, skv. öðru afriti] landamerki skilur<br />

gardur sa er geingur vm þuera tungu j motz vid smiorhols lag j sliet[t]a felli.<br />

... hun a tueggia hrossa afdratt arliga med vnnin vid j ormarz lonz landamerki<br />

vr fiordungs [þetta orð mun óglöggt skv. útgefanda fornbréfasafnsins] hol j<br />

þuerfell. þadan riettsynis framan vid mosfell austur j Sandá. enn hid fremra<br />

rædur vrdar as. reyda j motz vid hol a fialli. 60<br />

Hafrafellstunga „með öllum þeim gögnum og gæðum“ sem jörðinni hafa fylgt<br />

„að fornu og nýju með töðum, engjum og skógum, veiðum“ var seld í makaskiptum<br />

ásamt Þverá og Klifshaga í Öxarfirði 8. apríl 1414. 61<br />

Þeir séra Oddur Jónsson, Jón Sigurðsson, Gottskálk Sölvason og Eiríkur<br />

Árnason votta með bréfi frá árinu 1549 að Þorsteinn bóndi Finnbogason hafi selt<br />

54<br />

Hrd. 41/1999.<br />

55<br />

Íslenzk for<strong>nr</strong>it X. b. Reykjavík 1940, bls. 168.<br />

56<br />

Íslenzk for<strong>nr</strong>it X. b., bls. LXXXIX.<br />

57<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 4 (66).<br />

58<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 4 (68).<br />

59<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 4 (43).<br />

60<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 4 (44). Sjá einnig skjal <strong>nr</strong>. 2 (18) a-b.<br />

61<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 4 (45).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!