17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

22<br />

fyrstu hentugleika, og ad hann asamt öllum vidkomendum þá yrdi advaradur,<br />

en administrator [yfirstrikað: uppastód] óskadi ad ny forlikunar tilraun<br />

framfæri á undan. 44<br />

Undir áreiðargerðina skrifuðu: A. Arnesen sýslumaður, þingvottarnir<br />

Guðmundur Sigurðsson og Sigurður Tómasson, Árni Árnason fulltrúi Þverár og A.<br />

Þórðarson fyrir Sandfellshaga.<br />

Hinn 14. janúar 1846 sömdu eigendur Þverár og Sandfellshaga um merki sín á<br />

milli. Skyldi Þverá eiga ¾ Gæsavatnsflóa en Sandfellshagi fjórðung. Nánar er sagt frá<br />

þessum samningi í kaflanum um Þverá hér að framan. 45<br />

Frá 1. maí 1878 er varðveitt lýsing E. Gunnarssonar á Laugalandi á<br />

umboðsjörðum í Skinnastaðahreppi. Þar segir m.a. um Sandfellshaga:<br />

síðar:<br />

Heiðarland mikið fylgir jörðinni og er það líka að blása upp. ... Þess má geta<br />

að skilríki eigna jörðinni Klifshaga 2ia mánaða selstöðu í landeigninni í<br />

svokölluðu Mýraseli og mótak í Sandfellshaga þýfinu. 46<br />

Landamerki Sandfellshaga voru skráð 16. janúar 1883 og þinglesin 25. júní ári<br />

Að sunnan milli Klifshaga, Leifsstaða, Hafrafellstungu og Sandfellshaga.<br />

Úr Skeggjastaðaárkrók 47 og þaðan beina stefnu í Jónsvörðu, þaðan beint í<br />

Sjónarhól og síðan beint í Arnarþúfu, svo í Fjórðungshól og þaðan í vörðu í<br />

Langás austur í Búrfellsheiði.<br />

Að austan: Úr vörðum í Langás í Djúpá og eftir henni í gil, sem liggur milli<br />

Djúpárbotna og Mýrarsels og þaðan í vörðu við Ormarsá.<br />

Að norðan: Úr vörðunni við Ormarsá og beina línu vestur í Kálfhól og þaðan<br />

í Vörðuhól, og síðan í Sandsskarðið í jarðbakkanum í Skeggjastaðaárkrók. 48<br />

Stephan Stephensen umboðsmaður skrifaði undir bréfið. Það var samþykkt<br />

upp á væntanlegt samþykki yfirboðara umboðsmanns kirkjukotsins Leifsstaða,<br />

Þorleifs Jónssonar, Kr. Árnasyni, Klifshaga, Ingibjörgu Nikulásdóttur vegna Þverár,<br />

S.S. Eiríkssyni fyrir hönd eiganda Hafrafellstungu og G. Sigvaldasyni eiganda<br />

Hafrafellstungu.<br />

Gerð var úttekt á Sandfellshaga vegna fyrirhugaðrar sölu 22. október 1906. Í<br />

byrjun úttektarinnar greina höfundarnir frá því að þeir hafi ekki allar upplýsingar<br />

viðvíkjandi jörðina við höndina. Á öðrum stað er grein gerð fyrir landi jarðarinnar.<br />

Þar segir:<br />

44<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (49) a-b.<br />

45<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (50) a-b.<br />

46<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (79).<br />

47<br />

Upphaflega hefur verið skrifað: Skeggjastaðárkrók, en a-i bætt við síðar.<br />

48<br />

Skjal <strong>nr</strong>. 2 (11) a-b.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!