17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

20<br />

Dýrleikinn var 20 hundruð samkvæmt Jarðabók Árna og Páls árið 1712. Jörðin<br />

eign Munkaþverárklausturs. Hestum jafnlega burt komið [til vetrargöngu] á<br />

Hólsöræfi. Grasa- og hvannatekja næg fyrir heimilið. Úthagar góðir og miklir. 41<br />

Klifshagi átti tveggja mánaða selför á Mýrarsel norður, í Sandfellshagalandi,<br />

en hafði ekki brúkast í margt ár árið 1712. 42<br />

Sóknarlýsing Skinnastaðarsóknar virðist telja land austan Sandfells og<br />

Þverárhorns til Sandfellshaga. 43<br />

Hinn 14. júlí 1845 var haldin áreiðargerð á landamerki Þverár og<br />

Sandfellshaga. Meðal þeirra sem voru viðstaddir hana voru umboðsmaður Þverár,<br />

Árni Árnason, og A. Þórðarson fyrir Sandfellshaga. Áður en áreiðin hófst kom fram<br />

að umboðsmaður Þverár hélt því fram að landamerkin ættu að vera:<br />

allt nedanfrá Merkidal og í Skurd siálfgjördan í midri Fögruhlíd, (og) þadan<br />

og í hæstu Hædirnar suduraf Þverarhorni, rétt sunnanvid Heidarveigin, þadan<br />

og sunnanverdt í Kálfhól, þadan og í Kéllíngarhrigg midjan rétt utanvid<br />

veigin, hvar lína á millum þessara sídastnefndu örnefna geingur fyrir sunnan<br />

svokalladan Gæsavatnsflóa, og þannig innlikur hann allan í Þverar Land frá<br />

Sandfellshaga Landi; frá Kellíngarhrigg sídast og beina stefnu í Hrauntángan<br />

utanvid Myrarsel.<br />

A. Þórðarson taldi landamerkin aftur á móti eiga að vera eftirfarandi:<br />

úr nordaustur horni Klifshaga Lands og í sudvesturhorn Arnastada Lands, þad<br />

er ad seigja úr Gardinum fyrir nedan Sandfellshaga í sokalladan Vörduhól<br />

sunnanverdt vid Fögruhlíd, og sömu stefnu þadan utaustur ad Arnastada<br />

Landi, á hverri stefnu Administrator meinti ad madur mundi koma<br />

sunnanverdt vid Þverarhorn.<br />

Eftir að riðið hafi verið á landamerki jarðanna ákváðu áreiðarmennirnir<br />

eftirfarandi merki:<br />

Landamerkin millum Þverar og Sandfellshaga gánga nedanfrá Merkidal,<br />

beina stefnu upp og [aust]ur [þetta er mjög torlæst] á Vörduhól, og verdur<br />

svonefndur Skurdur í midri Fo[gruhlid] töluverdt fyrir sunnan þessa<br />

sjonarlínu, og altso ekki í Þverár landi; úr Vorduhól aptur beina stefnu austurí<br />

Hædirnar rétt sunnanvid Þverárhorn, þad er ad seigia adra hæd næst þeirri<br />

ytstu eda utaní Millumhædina, sunnan vid Heidarveigin; Þadan réttsínis<br />

austurí midjan Kalfhól, sem er sunnan og vestanvid sokalladan<br />

Gjæsavatnsflóa; á midjum þessum hól hlódu areidarmennirnir Vördu til<br />

merkis, ístadin fyrir þá gomlu vordu sunnaná hólnum; Þadan (nl. úr vördunni<br />

nyu) rettsinis austurá Kéllíngarhrigg, í vördu nygjörda nordan vid sydstu og<br />

hædstu Búnguna þar, og er þá komid [yfirstrikað utfi] nordurfyrir<br />

40 Skjal <strong>nr</strong>. 4 (49).<br />

41 Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns XI. bindi, bls. 316-317.<br />

42 Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns XI. bindi, bls. 318.<br />

43 Þingeyjarsýslur. Sýslu- og sóknalýsingar, bls. 233.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!