17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2(118) Fasteignamat 1916-1918. Austaraland. (Merkt. 5 a-b, <strong>nr</strong>.2).<br />

2(119) Fasteignamat 1932. Austaraland. (Merkt 6 a-d, <strong>nr</strong>. 2).<br />

Bréfabækur, bréfasöfn og gerðabækur sýslumanna, hreppa og sáttanefnda (skjala-<br />

flokkur A.6.):<br />

2(41)<br />

a-b<br />

Áreið á land Skinnastaðakirkju fram til heiðar upp til móts við Hól á Fjalli,<br />

dags. 25.7.1831. Snerist einkum um mörk við Austara- og Vestaraland, ásamt<br />

uppskrift. (Merkt 1 a-b, <strong>nr</strong>. 1).<br />

2(42) Á Skinnastaðaþingi, dags. 21.6.1848, lesin lögfesta Skinnastaðaprests fyrir<br />

Norðmel á Hólsfjöllum (7. liður). (Merkt 2 a-c, <strong>nr</strong>. 1).<br />

2(43) Sátt um landamerki Hólssels og Fagradals, dags. 27.8.1909. (Merkt 3 a-f, <strong>nr</strong>.<br />

a-b 1).<br />

2(44) Árið 1798 voru lesnar á Skinnastaðaþingi lögfestur fyrir<br />

Skinnastaðaprestakall og Hafrafellstungu, „hvortveggi ó áfrýuð.” (inntak<br />

vantar). (Merkt 1, <strong>nr</strong>. 2).<br />

2(45) Árið 1799 lesin lögfesta fyrir Þverá í Öxarfirði (án inntaks). „Protesterud af<br />

Prestenum Sra Þorsteini Jónssyni, ad því leiti sem hún á seilest Kyrkjunnar<br />

Land á Skinnastödum fyrer nedann Brunná.” (Merkt 2, <strong>nr</strong>. 2).<br />

2(46) Árið 1809 lesnar á Skinnastaðaþingi lögfestur fyrir Svalbarði í Þistilfirði,<br />

Hafrafellstungu og Klifshaga (inntak vantar). (Merkt 3, <strong>nr</strong>. 2).<br />

2(47) Lesin lögfesta fyrir Hafrafellstungu á Skinnastaðaþingi 1824 (inntak vantar).<br />

(Merkt 4, <strong>nr</strong>. 2).<br />

2(48) Lesið á Skinnastaðaþingi, dags. 12.7.1831, forboð eigenda og ábúenda<br />

Hafrafellstungu mót álftaveiði í tilteknum takmörkum á Búrfellsheiði, dags.<br />

sama dag. Sama forboð lesið á Presthólaþingi, dags. 14.7.s.á., og á<br />

Svalbarðsþingi, dags. 18.7. s.á. (Merkt 5 a-d, <strong>nr</strong>. 2).<br />

2(49) Áreið á landamerki Þverár og Sandfellshaga, dags. 14.7.1845, ásamt<br />

a-b uppskrift. (Merkt 6 a-c, <strong>nr</strong>. 2).<br />

2(50) Þinglesinn sáttasamningur um merki Þverár og Sandfellshaga, dags.<br />

a-b 14.1.1846, einnig kaupbréfum fyrir Hólsseli (5. liður) og Víðihóli (6. liður) og<br />

brigð á því síðara (7. liður) á Skinnastaðaþingi, dags. 14.5.1847, ásamt<br />

uppskrift. (Merkt 7, <strong>nr</strong>. 2).<br />

2(51) Skinnastaðaþing, dags. 9.7.1867: „7. Var presturinn aðspurður um hvernig<br />

standi á jörðinni Hvannstöðum og gefur þann þar að lútandi svofelda skýrslu.”<br />

(Merkt 8 a-c, <strong>nr</strong>. 2 og A. 6. 8 a-c).<br />

2(52) Manntalsþing í Presthólum, dags. 25.6.1709. Upplesin lögfesta fyrir hálfum<br />

Arnarstöðum (án inntaks). (Merkt 1 a-c, <strong>nr</strong>. 3).<br />

2(53) Lögfesta fyrir Arnarstöðum í Núpasveit, dags. 3.5.1736, ásamt uppskrift.<br />

a-b (Merkt 2 a-c, <strong>nr</strong>. 3).<br />

2(54) Lögfesta fyrir Valþjófsstöðum með tilteknum landamerkjum, dags. 13.8.1739,<br />

lesin á Presthólaþingi s.á. (bls. 234) (Inntak kemur ekki fram). (Merkt 3 a-c,<br />

<strong>nr</strong>. 3).<br />

2(55) Árið 1804 lesin á Presthólaþingi lögfesta fyrir Valþjófsstöðum (inntak vantar).<br />

(Merkt 4 a-b, <strong>nr</strong>. 3).<br />

2(56) Lesinn á Presthólaþingi 1825 vitnisburður, dags. 28.6.1801, um, að<br />

Kjarnagerðisdalur hafi verið talinn tilheyra afbýlinu Einarsstöðum. (Merkt 5,<br />

<strong>nr</strong>. 3).<br />

2(57) Á Presthólaþingi, dags. 17.5.1883, var: „1. Lesin lögfesta fyrir Valþjófsstöðum<br />

dags. 21.6.1804, og þinglesin að Presthólum, dags. 6.7.1804. 2. Lesinn<br />

vitnisburður um sömu jörð dags. 2.10. 1863.” (Merkt 6 a-c, <strong>nr</strong>. 3).<br />

2(60) Sátt um beit á Daðastaðamýri milli bænda á Arnarstöðum og Daðastöðum<br />

a-b móti frí grasaheiði, dags. 27.4.1818, ásamt uppskrift. (Merkt 7, <strong>nr</strong>. 3).<br />

2(61) Sátt um Árdalsflöt og Þverfellsbotna í Arnarstaðalandi milli Arnarstaða-,<br />

a-b Daðastaða og Þjófsstaðabænda, dags. 27.10.1832, ásamt uppskrift. (Merkt 8,<br />

<strong>nr</strong>. 3).<br />

2(84) Hreppsnefndarfundur að Víðihóli, dags. 1.5.1894. M.a. tilgreind takmörk<br />

4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!