17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Litið er svo á að í kröfugerðinni felist jafnframt krafa um fullkominn<br />

einkaafnotarétt þeirra í þjóðlendu innan merkja landsvæðisins, að öllum<br />

venjubundnum afnotum, að fornu og nýju, fari svo ólíklega að einhver hluti landsins<br />

teljist þjóðlenda.<br />

Þá er krafist málskostnaðar samkvæmt framlögðum málskostnaðarreikningi.<br />

3.7. Kröfur Oktavíu H. Ólafsdóttur og fleiri vegna Hvannstaða<br />

Þess er krafist að viðurkenndur verði beinn eignarréttur þinglýstra eigenda Víðirhóls<br />

að öllu landi Hvannstaða eins og því er lýst í landamerkjabréfi: „Að sunnan: ræður<br />

bein stefna úr Klettagili í Mynnisöxl og þaðan í Mýrdalsgil. Að vestan: ræður<br />

Hvannstaðafjallgarður út að Hafrafellstungu merkjalínu, þaðan í upptök Svartárkvíslar<br />

og ræður landamerkjum þar til hún fellur í Sandá, þaðan bein stefna í Þorsteinsnef og<br />

þaðan í sandhaug á Álftadyngjufjallgarði, að austan ræður Fjallgarðurinn frá<br />

Sandhaug að Klettagili.“<br />

Litið er svo á að í kröfugerðinni felist jafnframt krafa um fullkominn<br />

einkaafnotarétt þeirra í þjóðlendu innan merkja jarðarinnar, að öllum venjubundnum<br />

afnotum, að fornu og nýju, fari svo ólíklega að einhver hluti landsins teljist þjóðlenda.<br />

Þá er krafist málskostnaðar samkvæmt framlögðum málskostnaðarreikningi.<br />

3.8. Kröfur Guðnýjar Maríu Hauksdóttur og fleiri vegna Grímsstaða I,<br />

Grímstungu I, Grímstungu II og Grundarhóls<br />

Þess er krafist að viðurkenndur verði beinn eignarréttur þinglýstra eigenda Grímsstaða<br />

I, Grímstungu I, Grímstungu II og Grundarhóls að öllu landi jarðanna, (að<br />

undanskildum hluta Grímsstaða II) og að viðurkennt verði að heildarlandamerki<br />

jarðanna séu þessi: „Grímsstaðir eiga land úr Hrútá þar sem hún fellur í Selá, vestur<br />

Dimmugil í Svartfell á Dimmafjallgarðsvegi, þaðan beina stefnu í Skarðsá, þar sem<br />

hún fellur í Jökulsá en Jökulsá ræður að vestan þar til Ytri-Vatnsleysa fellur í hana.<br />

Svo ræður hún að upptökum, þaðan beina stefnu í Selá þar sem Hrútá fellur í hana.“<br />

Litið er svo á að í kröfugerðinni felist jafnframt krafa um fullkominn<br />

einkaafnotarétt þeirra í þjóðlendu innan merkja jarðarinnar, að öllum venjubundnum<br />

afnotum, að fornu og nýju, fari svo ólíklega að einhver hluti landsins teljist þjóðlenda.<br />

Þá er krafist málskostnaðar samkvæmt framlögðum málskostnaðarreikningi.<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!