17.08.2013 Views

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

Mál nr. 5/2005 - Óbyggðanefnd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Af framangreindri afmörkun leiðir hins vegar að umrætt land norðan þeirra<br />

marka sem hér eru lögð til grundvallar telst ekki hluti Grímsstaðajarðarinnar. Það er<br />

hins vegar sjálfstætt álitaefni hvort Grímsstaðir eigi eitthvert eignarréttarlegt tilkall til<br />

þess landsvæðis. Afmörkun aðliggjandi jarða og landsvæða, sbr. t.d. áritun vegna<br />

Hauksstaða í Vopnafjarðarhreppi á landamerkjabréf Grímsstaða og áritun Grímsstaða<br />

á landamerkjabréf Hauksstaða, benda til þess að gagnaðilar hafi talið til einhvers réttar<br />

yfir umþrættu landsvæði og slíkt verið viðurkennt af eigendum aðliggjandi jarða. Til<br />

sömu niðurstöðu leiðir kröfugerð og málatilbúnaður aðila í máli þessu. Engra<br />

heimilda nýtur hins vegar við sem styðja að hið umþrætta land hafi nokkurn tímann<br />

verið háð beinum eignarrétti. Þá hefur heldur ekki verið færð fram sönnun þess að<br />

skilyrðum eignarhefðar hafi verið fullnægt en hagnýting hins umþrætta lands fyrir<br />

setningu laga <strong>nr</strong>. 46/1905 um hefð gat ekki að þágildandi lögum stofnað til<br />

eignarréttar yfir landinu, sjá Almennar niðurstöður óbyggðanefndar 210 um þetta. Ekki<br />

hefur verið sýnt fram á að umráð landsins eftir gildistöku fyrrgreindra laga hafi verið<br />

slík að þau fælu í sér óslitið hefðarhald þannig að beinn eignarréttur hafi stofnast á<br />

grundvelli hefðar. Að öllu framangreindu virtu hefur, af hálfu gagnaðila, ekki verið<br />

sýnt fram á að landsvæði það sem hér er til umfjöllunar sé eignarland, hvorki fyrir<br />

nám, löggerninga né með öðrum hætti. Rannsókn óbyggðanefndar leiðir einnig til<br />

þeirrar niðurstöðu að þar sé þjóðlenda. Af fyrirliggjandi gögnum verður hins vegar<br />

ráðið að landsvæðið sé í afréttareign eigenda Grímsstaða.<br />

Það er því niðurstaða óbyggðanefndar að landsvæði það sem hér er til<br />

umfjöllunar, svo sem það er afmarkað hér á eftir, teljist til þjóðlendu í skilningi 1. gr.,<br />

sbr. einnig a-lið 7. gr. laga <strong>nr</strong>. 58/1998:<br />

Frá upptökum Ytri-Vatnsleysu beina stefnu í Selá, þar sem Fremri-<br />

Hrútá fellur í hana. Þaðan er Selá fylgt þar til Ytri-Hrútá fellur í hana<br />

og síðan Ytri-Hrútá í Austaribrekku við Dauðagil. Síðan eftir<br />

Dauðagili að þeim stað þar sem gilið breytir um stefnu og þaðan<br />

skemmstu leið til suðvesturáttar yfir í Ytri-Vatnsleysu. Þá er Ytri-<br />

Vatnsleysu fylgt til áðurnefndra upptaka.<br />

Sama landsvæði er í afréttareign jarðarinnar Grímsstaða, sbr. 2. mgr. 5. gr. og<br />

c-lið 7. gr. sömu laga.<br />

6.10. Um málskostnað<br />

Í samræmi við 2. mgr. 17. gr. laga <strong>nr</strong>. 58/1998 hefur óbyggðanefnd lagt mat á það<br />

hvað telja megi nauðsynlegan kostnað vegna hagsmunagæslu fyrir nefndinni í máli<br />

210 Sjá viðauka.<br />

99

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!