12.08.2013 Views

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

öruggari eða standi öðrum framar hvað mikilvæga eiginleika varðar. Einnig bendir þetta til þess að<br />

tryggð <strong>í</strong> <strong>banka</strong>kerfinu sé mjög mikil og byggi á svo kallaðri formbindingu (structural bounds) (Berry og<br />

Parasuraman, 1991). Fólk skiptir þv<strong>í</strong> ekki um <strong>banka</strong> vegna þess að viðskiptakostnaðurinn er of mikill<br />

eða að það er með einhverjum hætti „fast“ <strong>í</strong> s<strong>í</strong>num <strong>banka</strong>.<br />

Þegar spurt er um l<strong>í</strong>kurnar á þv<strong>í</strong> að fólk muni skipta um <strong>banka</strong> á næstu 6 mánuðum kemur <strong>í</strong> ljós að fáir,<br />

eða aðeins 13,6%, telja það l<strong>í</strong>klegt eða mjög l<strong>í</strong>klegt. Um 66,5% telja það ól<strong>í</strong>klegt eða mjög ól<strong>í</strong>klegt og<br />

rúm 20% svöruðu hvorki né. Ef marka má þessar niðurstöður virðist ekki l<strong>í</strong>klegt að margir skipti um<br />

aðalviðskipta<strong>banka</strong> á næstu 6 mánuðum. Ekki reyndist marktækur munur á svörunum eftir kyni eða aldri<br />

(p > 0,05). Hins vegar kemur <strong>í</strong> ljós að viðskiptavinir Lands<strong>banka</strong>, Glitnis og Kaupþings eru l<strong>í</strong>klegri til að<br />

skipta um aðalviðskipta<strong>banka</strong> en viðskiptavinir Sparisjóðsins og BYRS (F(5, 544) = 8,73; p < 0,01). Þv<strong>í</strong><br />

má halda þv<strong>í</strong> fram að Sparisjóðurinn og BYR hafi tryggustu viðskiptavinina á meðan að Landsbankinn,<br />

Glitnir og Kaupþing hafi þá ótryggustu. Nánari rýni leiðir <strong>í</strong> ljós að Sparisjóðurinn virðist vera með<br />

tryggari viðskiptavini en Landsbankinn, Glitnir og Kaupþing og BYR er með tryggari viðskiptavini en<br />

Glitnir og Kaupþing.<br />

UMRÆÐA<br />

Spurningin sem lagt var af stað með <strong>í</strong> upphafi var hvaða áhrif <strong>banka</strong>hrunið 2008 hafi haft á <strong>í</strong>mynd<br />

<strong>í</strong>slenskra <strong>banka</strong> og sparisjóða. Niðurstöðurnar benda til þess að helst hafi breyting orðið á <strong>í</strong>mynd<br />

Lands<strong>banka</strong>ns og BYRS. Neytendur virðast nú tengja Lands<strong>banka</strong>nn frekar spillingu heldur en áður og<br />

l<strong>í</strong>klegt þykir að <strong>banka</strong>hrunið og sú umræða sem skapast hefur <strong>í</strong> kringum það hafi haft áhrif á þessa<br />

tilfærslu. Niðurstöðurnar benda til þess að neytendur tengi Kaupþing s<strong>í</strong>ður við spillingu en <strong>í</strong> fyrri<br />

mælingum. L<strong>í</strong>klegt verður þó að teljast að ástæðan sé ekki endilega sú að neytendur telji Kaupþing<br />

minna spilltan en áður, fremur er skýringa að leita <strong>í</strong> þá aðferð sem beitt er við útreikning á stefnukortinu<br />

þar sem breytt staða Lands<strong>banka</strong>ns getur hafa haft áhrif á stöðu Kaupþings á kortinu.<br />

<strong>Ímynd</strong> BYRS virðast hafa breyst frá fyrri mælingum. Áður var <strong>í</strong>mynd BYRS og annarra sparisjóða<br />

svipuð en BYR virðist nú hafa aðgreint sig nokkuð frá öðrum sparisjóðum. BYR virðist nú fremur vera<br />

talinn fyrir ungt fólk á meðan aðrir sparisjóðir þykja gamaldags og veita persónulega þjónustu.<br />

Hafa ber <strong>í</strong> huga að þegar könnunin var lögð fyrir hafði <strong>í</strong>slenska r<strong>í</strong>kið tekið yfir stóru <strong>banka</strong>na þrjá, Glitni<br />

(nú <strong>Íslands</strong><strong>banka</strong>), Kaupþing og Lands<strong>banka</strong>nn. Hins vegar hafði r<strong>í</strong>kið ekki tekið yfir SPRON, heldur<br />

gerðist það eftir að könnunin var lögð fyrir. Gera má ráð fyrir að sú umræða sem farið hefur fram um<br />

SPRON og aðra sparisjóði eftir að könnunin var lögð fyrir geti hafa breytt <strong>í</strong>mynd þeirra <strong>í</strong> hugum<br />

neytenda.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!