12.08.2013 Views

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Persónuleg<br />

þjónusta<br />

Traust<br />

Samfélagsleg<br />

ábyrgð<br />

Ánægðir<br />

viðskiptavinir<br />

Gamaldags<br />

Fyrir unga<br />

fólkið<br />

Leggur góðum<br />

málum lið<br />

Mynd 2: Niðurstöður <strong>í</strong>myndarhluta rannsóknarinnar<br />

Spilling<br />

Framsækni<br />

Er nút<strong>í</strong>malegur<br />

Á mynd 2 má niðurstöður og samanburð við fyrri mælingar. Lituðu niðurstöðurnar eru niðurstöður<br />

þessarar mælingar á meðan að gráu/ljósu niðurstöðurnar eru samanburður við fyrri mælingar eins og<br />

höfundar meta þær. Sú staðsetning er þv<strong>í</strong> sett handvirkt inn á myndina (sjá nánar umfjöllun um fyrri<br />

mælingar <strong>í</strong> Þórhallur Guðlaugsson, 2008).<br />

Helsta breytingin frá fyrri mælingum tengist Lands<strong>banka</strong>, Kaupþing og Byr. Landsbankinn hefur fram<br />

til þessa fengið jákvæða <strong>í</strong>myndarmælingu, hefur þótt gamaldags en traustur banki. Í þessari mælingu<br />

tengist bankinn mun sterkar við Spillingu en nokkru sinni áður og er l<strong>í</strong>klegt að <strong>banka</strong>hrunið hafi haft<br />

áhrif á þá breytingu. Byr og aðrir sparisjóðir hafa alla t<strong>í</strong>ð lent á svipuðum stað á kortinu. Nú sker Byr sig<br />

úr og tengist sterkt eiginleikanum Fyrir unga fólkið. Kaupþing fjarlægist heldur Spillingu en fram til<br />

þess hefur Kaupþing verið sá banki sem svarendur hafa einna helst viljað tengja spillingu. L<strong>í</strong>klegt er að<br />

tilfærsla Lands<strong>banka</strong> hafi áhrif á stöðu Kaupþings. Kaupþing er þv<strong>í</strong> með þá <strong>í</strong>mynd að vera nút<strong>í</strong>malegur<br />

banki. Glitnir er á svipuðum slóðum og áður, þykir framsækinn, nút<strong>í</strong>malegur banki en tengist þó<br />

spillingu. Byr er banki unga fólksins á meðan að aðrir sparisjóðir þykja gamaldags, veita persónulegu<br />

þjónustu og eru með ánægðustu viðskiptavinina.<br />

Í könnuninni var spurt um hvort fólk hafi skipt um <strong>banka</strong> s<strong>í</strong>ðastliðna 3 mánuði en það var sá t<strong>í</strong>mi sem<br />

liðinn var frá <strong>banka</strong>hruninu. Í ljós kom að mjög fáir höfðu skipt um <strong>banka</strong> eða aðeins tæp 4%. Það<br />

bendir til þess að <strong>banka</strong>hrunið hafi haft áhrif á allt <strong>banka</strong>kerfið og að enginn einn banki sé augljóslega

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!