12.08.2013 Views

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Seinni hluti spurningalistans fjallar um almenna atriði er tengjast tryggð viðkomandi við þann <strong>banka</strong><br />

sem það er eða var <strong>í</strong> viðskiptum við. Um er að ræða fjórar spurningar:<br />

1. Hver er þinn aðalviðskiptabanki nú?<br />

2. Hversu l<strong>í</strong>klegt eða ól<strong>í</strong>klegt er að þú skiptir um aðalviðskipta<strong>banka</strong> á næstu 6 mánuðum?<br />

3. Hefur þú skipt um viðskipta<strong>banka</strong> sl. 3 mánuði?<br />

a. Ef já, hver var þinn aðal viðskiptabanki áður en þú skiptir?<br />

Í lokin voru tvær bakgrunnsspurningar, kyn og aldur. Könnunin var vefkönnun þar sem sendur var<br />

tengill inn á heimas<strong>í</strong>ðu könnunarinnar <strong>í</strong> tölvupósti. Sent var út á alla nemendur <strong>í</strong> grunnnámi við Háskóla<br />

<strong>Íslands</strong>. Úrtakið flokkast þv<strong>í</strong> sem þægindaúrtak þar sem aðeins þeir svöruðu er áhuga höfðu fyrir þv<strong>í</strong>.<br />

Könnunin er hluti af rannsókn sem staðið hefur yfir frá árinu 2004 en þá hófust mælingar á <strong>í</strong>mynd <strong>banka</strong><br />

með þeirri aðferð sem notuð er <strong>í</strong> þessari könnun. Atriðin sem notuð voru byggja á fyrri könnunum og<br />

gera þv<strong>í</strong> samanburð mögulegan. Ekki voru þv<strong>í</strong> gerðar formlegar forathuganir á spurningalistanum.<br />

Listinn var lagður fyrir <strong>í</strong> samráði við Nemendaskrá Háskóla <strong>Íslands</strong> sem sá um að senda tengil á<br />

nemendur <strong>í</strong> grunnnámi við Háskóla <strong>Íslands</strong>. Gagnaöflun stóð frá 29. janúar 2009 til 20. febrúar 2009 og<br />

svöruðu 573 spurningalistanum. Um 70% svarenda voru konur og 30% karlar. Kynjaskipting <strong>í</strong><br />

grunnnámi við Háskóla <strong>Íslands</strong> er 68% konur og 32% karlar. Svör endurspegluðu einnig ágætlega<br />

skiptingu nemenda milli deilda skólans.<br />

Á mynd 2 má sjá niðurstöður fyrir <strong>í</strong>myndarhluta rannsóknarinnar. Eiginleikarnir birtast sem mislangir<br />

stefnuvektorar. Langur vektor táknar að svarendur gera mikinn greinarmun á milli vörumerkjanna m.t.t.<br />

þess eiginleika. Dæmi um það er eiginleikinn Gamaldags. Einnig þarf að hafa <strong>í</strong> huga að vektorarnir v<strong>í</strong>sa<br />

<strong>í</strong> báðar áttir þó svo að aðeins önnur stefnan komi fram á kortinu. Þannig er mest gamaldags að lenda á<br />

NV svæði kortsins en s<strong>í</strong>st gamaldags að lenda á SA svæði kortsins. Sama má segja um eiginleikann<br />

Spilling. Vörumerki sem lendir á NA svæði tengist einna helst spillingu á meðan að vörumerki sem<br />

lendir SV svæði kortsins tengist einna s<strong>í</strong>st spillingu. Fyrir kortið á mynd 2 stemmir þetta ágætlega þar<br />

sem Gamaldags/Nút<strong>í</strong>malegur og Spilling/Samfélagsleg ábyrgð eru andstæðir eiginleikar. Þegar vektorar<br />

fylgjast að táknar það að mikil fylgni er á milli eiginleikanna. Þannig virðist vera fylgni á milli<br />

Persónuleg þjónusta, Traust, Samfélagsleg ábyrgð og Ánægðir viðskiptavinir.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!