12.08.2013 Views

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

laskað, ekki s<strong>í</strong>st erlendis (Þorbjörn Þórðarson, 2008). Sumir <strong>banka</strong>nna hafa gert tilraun til að bregðast<br />

við lakara orðspori og <strong>í</strong>mynd. Sem dæmi þá hefur bankinn sem gekk undir nafninu Glitnir nú aftur breytt<br />

nafni s<strong>í</strong>nu <strong>í</strong> <strong>Íslands</strong><strong>banka</strong>, móðurfélag Lands<strong>banka</strong>ns gengur undir nafninu NBI hf. og það hefur verið<br />

gefið út að staðfærsla Kaupþings muni verða endurskoðuð fljótlega (Þorbjörn Þórðarson, 2008). Þrátt<br />

fyrir vangaveltur ýmissa einstaklinga hefur ekki farið fram rannsókn á þv<strong>í</strong> hvaða áhrif <strong>banka</strong>hrunið á<br />

Íslandi hefur haft á <strong>í</strong>mynd <strong>banka</strong> og sparisjóða. Í þeirri rannsókn sem gerð er grein fyrir hér á eftir er<br />

leitað svara við spurningunni: Hvaða áhrif hefur <strong>banka</strong>hrunið 2008 haft á <strong>í</strong>mynd <strong>í</strong>slenskra <strong>banka</strong> og<br />

sparisjóða?<br />

ÍMYND BANKA OG SPARISJÓÐA Á ÍSLANDI Í KJÖLFAR BANKAHRUNS<br />

Í þessum kafla er gerð grein niðurstöðum rannsóknar á <strong>í</strong>mynd <strong>banka</strong> <strong>í</strong> <strong>kjölfar</strong> <strong>banka</strong>hrunsins haustið<br />

2008. Fjallað er um aðferðafræðina, hvernig staðið var að undirbúningi og framkvæmd rannsóknarinnar<br />

og með hvaða hætti unnið er með gögnin. Að s<strong>í</strong>ðustu er fjallað um niðurstöðurnar og dregnar af þeim<br />

ályktanir.<br />

Rannsóknin byggir á könnun (survey) þar sem spurningalisti er lagður fyrir svarendur. Í fyrri hluta<br />

spurningalistans er aflað gagna fyrir vörukort. Vörukort sýnir mynd af markaðinum og hvernig vörur eru<br />

skynjaðar miðað við tiltekna eiginleika. Þeir eiginleikar sem notaðir voru <strong>í</strong> þessari rannsókn voru;<br />

„Leggur góðum málum lið“, „Traust“, „Persónuleg þjónusta“, „Samfélagsleg ábyrgð“, „Framsækni“,<br />

„Er nút<strong>í</strong>malegur“, „Ánægðir viðskiptavinir“ „Fyrir unga fólkið“, „Gamaldag“ og „Spilling“. Nánast<br />

sömu atriði hafa verið notuð <strong>í</strong> sambærilegum rannsóknum frá 2004 og veitir þv<strong>í</strong> niðurstaðan ákveðið<br />

tækifæri til að bera saman niðurstöður og leggja mat á þróun. Notaður var 9 stiga kvarði þar sem 1 stóð<br />

fyrir á mjög illa við þetta vörumerki (hér banki eða sparisjóður) og 9 stóð fyrir „Á mjög vel við þetta<br />

vörumerki“. Dæmi um spurningu og framsetningu hennar má sjá á mynd 1:<br />

Gamaldags!<br />

(1= á mjög illa við / 9=á mjög vel við)<br />

. 1 .. 2 . . 3 .. 4 .. 5 .. 6 .. 7 .. 8 . . 9 .<br />

Landsbankinn <br />

Glitnir <br />

Kaupþing <br />

Byr Sparisjóður <br />

Spron <br />

Sparisjóðurinn <br />

Mynd 1: Dæmi um framsetningu spurninga <strong>í</strong> tengslum við vörukort.<br />

Með þeirri framsetningu sem sýnd er á mynd 1 er gerður innbyrðis samanburður milli <strong>banka</strong>nna þannig<br />

að ef viðkomandi gefur Lands<strong>banka</strong> 7 <strong>í</strong> dæminu þá er Glitnir staðsettur út frá þv<strong>í</strong> og svo koll af kolli.<br />

Vörukort er ein af þróaðri rannsóknaraðferðum <strong>í</strong> markaðsfræði og má nota aðferðina við að greina margt<br />

sem ekki er hefðbundin vara s.s. staði, fólk, stjórnmálaflokka eða skipulagsheildir eins og gert er <strong>í</strong><br />

þessari rannsókn.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!