12.08.2013 Views

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

o Dregið verði úr samkennslu stað- og fjarnema í grunnnámi og/eða skoðað<br />

hvernig hægt væri að endurbæta slíka kennslu þannig að komið yrði betur en<br />

áður til móts <strong>við</strong> þarfir beggja hópa.<br />

o Kennarar undirbúi staðlotur með góðum fyrirvara og sendi nemendum<br />

upplýsingar um þær.<br />

o Hugað verði að þeim möguleika að flestar eða allar staðlotur á hverri námsleið<br />

verði að jafnaði á ákveðnu tímabili nálægt upphafi misseris, miðju og/eða lok<br />

þess til hagræðingar fyrir þá sem fjarri búa.<br />

o Stundatöflur fyrir hvert misseri verði tilbúnar þegar nemendur skrá sig í<br />

námskeið svo nemendur geti miðað námskeiðsval og skipulag tíma <strong>við</strong> þær.<br />

Kennsla og <strong>við</strong>fangsefni<br />

o Fyrirlestrar verði teknir upp og gerðir aðgengilegir á Neti þegar þeir eru nýttir<br />

sem kennsluaðferð og jafnframt dregið úr nýtingu staðlotna til fyrirlestrahalds.<br />

o Aukin áhersla verði á að nýta staðlotur á fjölbreyttan hátt s.s. fyrir umræður í<br />

smærri hópum þegar því verður <strong>við</strong> komið bæði fyrir málstofur og til að<br />

byggja upp góðan hópanda sem og í hvers kyns verklega tíma.<br />

o Stuðningur og ráðgjöf <strong>við</strong> kennara á s<strong>við</strong>i fjarkennslu verði aukin, bæði<br />

kennslufræðileg og tæknileg.<br />

o Boðið verði upp á kennslu í staðlotum fyrir byrjendur í tölvutækni, t.d. fyrir<br />

Staðsetning<br />

nýja fjarnema en jafnframt verði lögð áhersla á að gera skjáupptökur með<br />

sýnikennslu í nýtingu forrita aðgengilega á Neti.<br />

o Haft verði í huga að skipuleggja staðlotur utan Reykjavíkur, ekki síst í upphafi<br />

náms þegar verið er að byggja upp hópa sem ljóst er að eiga eftir að vinna<br />

mikið saman síðar í fjarnáminu og/eða hafa faglega samvinnu þegar út á<br />

akurinn er komið.<br />

Samstarf: Símenntunarstöðvar, skólar, rannsóknarsetur<br />

o Kannaðir verði möguleikar á auknu samstarfi <strong>við</strong> símenntunarstöðvar og<br />

námsver á landsbyggðinni svo og <strong>við</strong> rannsóknarsetur Háskóla <strong>Íslands</strong> víða um<br />

land þar sem það kann að eiga <strong>við</strong>.<br />

6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!