12.08.2013 Views

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Framhaldsnemar í námskeiðinu <strong>Fjarnám</strong> og -kennsla <strong>við</strong> KHÍ 2 voru fengnir til að vinna úr<br />

eigindlegum gögnum (opnum spurningum úr könnun), setja sig í spor starfshóps og koma<br />

með sams konar tillögur og þessum starfshópi var falið að gera (5 nemendahópar). Byggjum<br />

<strong>við</strong> einnig á þeirri vinnu í okkar tillögum auk þess að taka tillit til upplýsinga sem liggja fyrir<br />

um fjarnám og -kennslu <strong>við</strong> skólann (Auður Kristinsdóttir, Ásrún Matthíasdóttir og M.<br />

Allyson Macdonald, 2001; Guðrún Geirsdóttir o.fl., 2007; Sólveig Jakobsdóttir, 2006a,<br />

2006b, 2008; Þuríður Jóhannsdóttir, 2005, 2007). Þá fengum <strong>við</strong> upplýsingar um brottfall frá<br />

nemendaskráningu KHÍ. Í starfs- og bakhóp voru samtals ellefu starfsmenn skólans auk<br />

nemendafulltrúa og var því um að ræða allstórt hlutfall starfsmanna með reynslu af<br />

fjarkennslu í grunn- og framhaldsnámi á ýmsum námsleiðum. Margir í hópnum áttu einnig<br />

óformlegar <strong>við</strong>ræður um málefni þessarar skýrslu <strong>við</strong> ýmsa samstarfsmenn utan hópsins.<br />

Einnig nýttum <strong>við</strong> okkur áhugaverðar umræður sem upp komu í nóvember og desember sl. á<br />

augl (póstlista starfsfólks KHÍ) um skyldumætingu í staðlotur en þar <strong>við</strong>ruðu um 17<br />

starfsmenn skoðanir sínar um þau mál.<br />

Í þessari skýrslu setjum <strong>við</strong> fram tillögur hópsins í kafla 2 og rökstyðjum þær nánar í köflum<br />

3 til 5. Fyrst setjum <strong>við</strong> fram tillögur um staðlotur, þá um leiðir til að draga úr brottfalli og að<br />

lokum nokkrar tillögur til að bæta fjarnámið almennt.<br />

2 Námskeið 61.00.14, sjá nánar á opnum vef námskeiðs á http://tolvupp.khi.is/disted/ (undir verkefni og mat).<br />

4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!