12.08.2013 Views

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6. Lokaorð<br />

Tölur úr nýlegri skýrslu verkefnishóps um stefnumótun á s<strong>við</strong>i fjarkennslu fyrir sameinaðan<br />

háskóla sýna að skólaárið 2007 til 2008 var um 52% námskeiða <strong>við</strong> KHÍ flokkað sem<br />

fjarnámskeið og um 2/3 hlutar nemenda <strong>við</strong> skólann flokkaðir sem fjarnemar (52%<br />

grunnnema og allir framhaldsnemar). Ljóst er að stór hluti uppeldisstétta landsins stundar sitt<br />

nám með fjarnámssniði og virðist eftirspurn eftir fjarnámi stöðugt aukast. Slíkt er í samræmi<br />

<strong>við</strong> þróun í háskólamenntun sem lýst hefur verið t.d. í Bandaríkjunum (Allen og Seaman,<br />

2003, 2004, 2005, 2006, 2007). Mikilvægt er því að standa sem allra best að fjarkennslu<br />

kennara og uppeldisstétta. Við vonum að þær tillögur sem hér eru lagðar fram verði lóð á þá<br />

vogarskál að bæta fjarkennslu <strong>við</strong> stofnunina og þökkum stjórn kennarabrautar fyrir að fá<br />

tækifæri til að vinna þessa úttekt. Við þökkum líka öllum sem lagt hafa hönd á plóginn í<br />

þessari vinnu, samstarfsfólki og síðast en ekki síst þeim nemendum sem tóku þátt í<br />

könnuninni í desember og aðstoðuðu okkur með öðrum hætti.<br />

31

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!