12.08.2013 Views

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 6 sýnir þróunina um lengri tíma fyrir inngangsnámskeið á sérs<strong>við</strong>inu upplýsingatækni<br />

og miðlun 6 en sami kennari hefur haft umsjón með því námskeiði öll tíu árin sem um ræðir.<br />

Tölurnar hvað það námskeið varðar gætu verið nokkuð hærri en þær sem koma frá<br />

nemendaskráningu þar sem miðað var <strong>við</strong> fjölda nemenda <strong>við</strong> upphaf kennslu en fleiri kunna<br />

að hafa verið skráðir á námskeiðið fyrir þann tíma.<br />

100%<br />

90%<br />

80%<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

10%<br />

0%<br />

Mynd 6. Hlutfall nema sem luku inngangsnámskeiði í framhaldsnámi á sérs<strong>við</strong>inu Upplýsingatækni og<br />

miðlun af þeim sem voru skráðir í námskeiðið <strong>við</strong> upphaf kennslu (samkvæmt tölum frá<br />

umsjónarmanni námskeiðs).<br />

Erfitt er hins vegar meta brottfall með hliðsjón af skráningu í einstök námskeið. Frá og með<br />

skólaárinu 2003 til 2004 hafa nemendur getað skráð sig í og úr námskeiðum í gegnum UGLU 7<br />

og gildir það bæði um fjar- og staðnema. Ýmislegt bendir til að það hafi færst í vöxt að<br />

nemendur skrái sig í fleiri námskeið en þeir hafa í hyggju að taka og ákveði ekki fyrr en líða<br />

tekur á misserið hvaða námskeiðum þeir ætli að ljúka. Brottfall nemenda (eða sveiflur í<br />

skráningu í námskeið) getur verið mikið vandamál, einnig í staðnámi. Geta má þess að <strong>við</strong><br />

Háskóla <strong>Íslands</strong> hefur starfað sérstök nefnd sem hefur skoðað brottfall 8 . Fróðlegt verður að<br />

skoða niðurstöður þeirrar nefndar. Við HÍ eru þó innan <strong>við</strong> 3% nemenda skráðir í fjarnám<br />

skólaárið 2007 til 2008 (Guðrún Geirsdóttir o.fl., 2007).<br />

6 Sérs<strong>við</strong>ið nefnt Tölvu- og upplýsingatækni árin 1998-2006.<br />

7 Skv. upplýsingum í tölvupósti 7.4.2008 frá Lindu Erlendsdóttur, vefstjóra KHÍ.<br />

8 Skv. upplýsingum frá Gesti Guðmundssyni sem boðið var að taka þátt í störfum nefndarinnar fyrir hönd KHÍ<br />

vegna sameiningar skólanna.<br />

78% 69%<br />

86% 78%<br />

91% 96%100%<br />

50%<br />

65%<br />

% lokið<br />

24

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!