12.08.2013 Views

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 4, hér fyrir neðan, sýnir að þetta skólaár var hlutfall þeirra sem luku inngangs- og<br />

skyldunámskeiðum 5 í framhaldsdeild í fjarnámi haustið 2007 nokkuð sveiflukennt (37 – 73%)<br />

en meðaltalið var 55%.<br />

80%<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

10%<br />

0%<br />

47% 55%<br />

Mynd 4. Hlutfall nema sem innrituðu sig í skyldu- og inngangsnámskeið í framhaldsnámi á nokkrum<br />

námsleiðum haustið 2007 og luku þeim.<br />

Ef skoðuð er þróun í brottfalli á inngangsnámskeiðum á sérs<strong>við</strong>um í framhaldsnámi eru<br />

vísbendingar um aukið brottfall undanfarin tvö ár. Mynd 5 sýnir þróunina frá 2005 til 2007 á<br />

tveimur inngangsnámskeiðum sem kennd voru á sérs<strong>við</strong>unum fjölmenningu og<br />

stjórnunarfræði menntastofnana öll þrjú árin. Þær tölur eru fengnar frá nemendaskráningu.<br />

100<br />

80<br />

60<br />

40<br />

20<br />

0<br />

72%<br />

88 91<br />

37%<br />

59%<br />

Mynd 5. Hlutfall nema sem innrituðu sig í inngangsnámskeið í framhaldsnámi á tveimur sérs<strong>við</strong>um<br />

2005, 2006 og 2007 og luku þeim. Tölurnar eru fengnar hjá nemendaskráningu.<br />

5 Skyldunámskeiðin eru tvö haustið 2007 á M.Ed. námsbrautinni: Aðferðafræði og menntarannsóknir og<br />

Kenningar í félagsfræði og heimspeki menntunar. Inngangsnámskeið á sérs<strong>við</strong>um eru einnig skyldunámskeið.<br />

39%<br />

78 78<br />

71%<br />

72<br />

48%<br />

53<br />

2005 2006 2007<br />

69%<br />

53%<br />

73%<br />

FJÖL<br />

STJ<br />

56%<br />

23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!