12.08.2013 Views

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4. Brottfall<br />

Brottfall í fjarnámi <strong>við</strong> KHÍ<br />

Starfshópurinn var beðinn um að koma með tillögur um leiðir til að draga úr brottfalli í<br />

fjarnámi. Hópurinn fékk í hendur tölur úr nemendaskráningu KHÍ fyrir árganga sem hófu nám<br />

2002 til 2006. Þær tölur sýna t.d. að hlutfall þeirra sem hefur hætt námi úr hverjum árgangi er<br />

yfirleitt töluvert hærri hjá fjarnemum en staðnemum (sjá myndir 1a, 1b og 1c og 2) 4 .<br />

35,0%<br />

30,0%<br />

25,0%<br />

20,0%<br />

15,0%<br />

10,0%<br />

5,0%<br />

0,0%<br />

Mynd 1a. Hlutfall þeirra sem hætt hafa námi í hverjum árgangi (2002-2006) í stað- og fjarnámi í<br />

25,0%<br />

20,0%<br />

15,0%<br />

10,0%<br />

5,0%<br />

0,0%<br />

2002 2003 2004 2005 2006<br />

grunnskólakennarafræðum.<br />

2002 2003 2004 2005 2006<br />

Mynd 1b. Hlutfall þeirra sem hætt hafa námi í hverjum árgangi (2002-2006) í stað- og fjarnámi í<br />

leikskólakennarafræðum.<br />

Grunn-Stað<br />

Grunn-Fjar<br />

Leik-Stað<br />

Leik-Fjar<br />

4 Skoða mætti hvort nemendur sem hefðu fært sig úr staðnámi í fjarnám eða öfugt eru taldir sem brottfallnir<br />

nemendur. Hugsanlega ætti brottfall að teljast lægra ef svo hefur verið gert.<br />

20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!