12.08.2013 Views

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

Ímynd banka í kjölfar bankahruns - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Seinni hluti spurningalistans fjallar um almenna atriði er tengjast tryggð viðkomandi við þann <strong>banka</strong><br />

sem það er eða var <strong>í</strong> viðskiptum við. Um er að ræða fjórar spurningar:<br />

1. Hver er þinn aðalviðskiptabanki nú?<br />

2. Hversu l<strong>í</strong>klegt eða ól<strong>í</strong>klegt er að þú skiptir um aðalviðskipta<strong>banka</strong> á næstu 6 mánuðum?<br />

3. Hefur þú skipt um viðskipta<strong>banka</strong> sl. 3 mánuði?<br />

a. Ef já, hver var þinn aðal viðskiptabanki áður en þú skiptir?<br />

Í lokin voru tvær bakgrunnsspurningar, kyn og aldur. Könnunin var vefkönnun þar sem sendur var<br />

tengill inn á heimas<strong>í</strong>ðu könnunarinnar <strong>í</strong> tölvupósti. Sent var út á alla nemendur <strong>í</strong> grunnnámi við Háskóla<br />

<strong>Íslands</strong>. Úrtakið flokkast þv<strong>í</strong> sem þægindaúrtak þar sem aðeins þeir svöruðu er áhuga höfðu fyrir þv<strong>í</strong>.<br />

Könnunin er hluti af rannsókn sem staðið hefur yfir frá árinu 2004 en þá hófust mælingar á <strong>í</strong>mynd <strong>banka</strong><br />

með þeirri aðferð sem notuð er <strong>í</strong> þessari könnun. Atriðin sem notuð voru byggja á fyrri könnunum og<br />

gera þv<strong>í</strong> samanburð mögulegan. Ekki voru þv<strong>í</strong> gerðar formlegar forathuganir á spurningalistanum.<br />

Listinn var lagður fyrir <strong>í</strong> samráði við Nemendaskrá Háskóla <strong>Íslands</strong> sem sá um að senda tengil á<br />

nemendur <strong>í</strong> grunnnámi við Háskóla <strong>Íslands</strong>. Gagnaöflun stóð frá 29. janúar 2009 til 20. febrúar 2009 og<br />

svöruðu 573 spurningalistanum. Um 70% svarenda voru konur og 30% karlar. Kynjaskipting <strong>í</strong><br />

grunnnámi við Háskóla <strong>Íslands</strong> er 68% konur og 32% karlar. Svör endurspegluðu einnig ágætlega<br />

skiptingu nemenda milli deilda skólans.<br />

Á mynd 2 má sjá niðurstöður fyrir <strong>í</strong>myndarhluta rannsóknarinnar. Eiginleikarnir birtast sem mislangir<br />

stefnuvektorar. Langur vektor táknar að svarendur gera mikinn greinarmun á milli vörumerkjanna m.t.t.<br />

þess eiginleika. Dæmi um það er eiginleikinn Gamaldags. Einnig þarf að hafa <strong>í</strong> huga að vektorarnir v<strong>í</strong>sa<br />

<strong>í</strong> báðar áttir þó svo að aðeins önnur stefnan komi fram á kortinu. Þannig er mest gamaldags að lenda á<br />

NV svæði kortsins en s<strong>í</strong>st gamaldags að lenda á SA svæði kortsins. Sama má segja um eiginleikann<br />

Spilling. Vörumerki sem lendir á NA svæði tengist einna helst spillingu á meðan að vörumerki sem<br />

lendir SV svæði kortsins tengist einna s<strong>í</strong>st spillingu. Fyrir kortið á mynd 2 stemmir þetta ágætlega þar<br />

sem Gamaldags/Nút<strong>í</strong>malegur og Spilling/Samfélagsleg ábyrgð eru andstæðir eiginleikar. Þegar vektorar<br />

fylgjast að táknar það að mikil fylgni er á milli eiginleikanna. Þannig virðist vera fylgni á milli<br />

Persónuleg þjónusta, Traust, Samfélagsleg ábyrgð og Ánægðir viðskiptavinir.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!