01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

76 <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók Hugh Martin<br />

<strong>de</strong>markaci/o lög = <strong>de</strong>marko.<br />

<strong>de</strong>marŝ/o lög fyrirspurn (stjórnmálalegs efnis).<br />

<strong>de</strong>menc/o læk vitglöp, vitstol, vitfirring. frua -o æskuvitglöp, æskugeðveiki, gelgjuklofi. senila -o<br />

elliglöp. -ulo maður með vitglöp.<br />

<strong>de</strong>ment/i áhr = malkonfirmi.<br />

Demeter goð Demetra, Demeter (gyðja akuryrkjunnar hjá Forngrikkjum).<br />

Demetri/o per Demetríus.<br />

<strong>de</strong>mimond/o vændislýður (= duonmondumo).<br />

<strong>de</strong>misi/i áhr segja af sér embætti. -o afsögn.<br />

<strong>de</strong>miurg/o trú heimsskapari (en ekki almáttugur).<br />

<strong>de</strong>mografi/o fél fólksfjöldafræði. -isto fólksfjöldafræðingur (einnig <strong>de</strong>mografo).<br />

<strong>de</strong>mokrat/o 1 lýðræðismaður, þjóðræðismaður, lýðræðissinni. 2 <strong>de</strong>mókrati. -a lýðræðis-, lýðræðislegur.<br />

-a partio <strong>de</strong>mókrataflokkur. -aro lýðræði, lýðræðismenn. -eco lýðræðisleikur. popol-a alþýðulýðveldis-.<br />

social-a sósíal<strong>de</strong>mókrata-. social-o jafnaðarmaður, sósíal<strong>de</strong>mókrati.<br />

<strong>de</strong>mokrati/o lýðræði, þjóðræði. -a lýðræðis-. popol-o alþýðulýðveldi. social-o sósíal<strong>de</strong>mókrataflokkur,<br />

jafnaðarmannaflokkur. -igi koma á lýðræði í.<br />

Demokrit/o per Demókrítos (forngrískur heimspekingur).<br />

<strong>de</strong>mon/o trú kri 1 illur andi, djöfull. 2 illur maður. -a 1 djöfullegur. 2 sem lýtur að djöflum. -ismo<br />

djöflatrú. -eto púki. -ologio djöflafræði. -omanio djöfulæði. -havanto maður haldinn illum anda, djöfulóður<br />

maður.<br />

<strong>de</strong>monstr/i áhr færa sönnur á, sýna, sanna. -(ad)o full sönnun; sýning. -ebla sýnilegur; sannanlegur.<br />

-isto vörukynnir.<br />

<strong>de</strong>monstraci/o her 1 = <strong>de</strong>monstrado. 2 kröfuganga; mótmælafundur. 3 hótanir; sýndarframsókn.<br />

<strong>de</strong>monstrativ/o mfr ábendingarorð (fornafn, atviksorð eða lýsingarorð).<br />

<strong>de</strong>moraliz/i áhr siðspilla, veikja aga í; draga kjark úr. -a siðspillandi; upplausnar-. -iĝo siðspilling;<br />

agaspilling; upplausn.<br />

Demosten/o per Demosþenes (forngrískur mælskumaður).<br />

<strong>de</strong>motik/a hús -a skribo lýðletur.<br />

<strong>de</strong>nar/o tæk 1 <strong>de</strong>nari. 2 (þyngdareining til að gefa til kynna fínleika þráðar, t.d. í sokkum).<br />

<strong>de</strong>natur/i áhr menga, svipta eðli sínu. -ilo mengunarefni, eðlisbreytingarefni.<br />

<strong>de</strong>ndrit/o jar lfæ 1 gripla. 2 steinn sem í eru greinóttar æðar.<br />

<strong>de</strong>ndrolag/o dýr trjákengúra (Dendrolagus).<br />

<strong>de</strong>ndrolog/o trjáfræðingur.<br />

<strong>de</strong>ndrologi/o vís trjáfræði.<br />

Deneb/o stj Deneb (stjarnan α í Svaninum).<br />

Denebol/o stj Denebóla (stjarnan β í Ljóninu).<br />

<strong>de</strong>ng/o læk kvefpest (í hitabeltinu).<br />

<strong>de</strong>nominaci/o hag mynteining; verðgildi.<br />

<strong>de</strong>nominator/o stæ nefnari (brots).<br />

<strong>de</strong>ns/a vís 1 þéttur; þykkur. 2 ljó ógagnsær. 3 riðvaxinn. 4 efn sterkur. -e þétt-. -e loĝata þéttbyggður.<br />

-o þykkasti/þéttasti hlutinn. en la -o <strong>de</strong> la batalo þar sem mest mæðir. -aĵo 1 = <strong>de</strong>nsejo. 2 ljó dökki hluti<br />

(myndar). 3 lyf tafla. -eco eðl þéttleiki, eðlismassi, þykkleiki, þykkni. -ejo þykkni, þykkt, þéttvaxinn hluti<br />

(skógar). -igi 1 safna saman, beina á einn stað. 2 þétta, þjappa saman; þykkja. -igilo ljó styrkingarefni;<br />

styrkingaraðferð. -iĝi þykkna, stirðna. -korpa = <strong>de</strong>nsa 3. -ometro eðl flotvog (= aerometro). -ometrio<br />

þykknismæling. mal-a ljó 1 þunnur, léttur. 2 strjál-, strjáll. 3 gagnsær. mal-ejo (skógar)rjóður. mal-igi<br />

ljó þynna; fækka. mal-iĝi þynnast, fækka. kun-igi hleypa, láta gerjast. fluks-o seigja. fluks-o magneta<br />

eðl segulflæðiþykkni. helo-o eðl birtuþykkni. induk-o eðl flæðiþykkni. elektra induk-o raffærslusvið,<br />

rafflæðiþykkni. magneta induk-o = fluks-o magneta. kurento-eco rtæ straumþykkni. ŝovo-o elektra<br />

eðl þykkni rafstöðuþrýstings.<br />

<strong>de</strong>nt/o lfæ tæk dýr 1 tönn. 2 tindur (í gaffli, hrífu, o.s.frv.); snös. -a 1 tann-. 2 tenntur. -a konsonanto =<br />

<strong>de</strong>ntalo. -i áhr (um sög) skerða; (um hrífu) tinda. -ita tenntur. -aĵo vél 1 takki (frímerkis). 2 tannhjólatenging,<br />

tannhjólatengsl. -aro tennur. -ego vígtönn. -eto barnatönn. -ingo = alveolo. -isto tannlæknir. -istarto

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!