01.05.2013 Views

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hugh Martin <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók 73<br />

la landon skilaðu henni aftur öllum afrakstri akranna frá þeim <strong>de</strong>gi er hún fór úr landi. li estis batalisto<br />

<strong>de</strong>tempe <strong>de</strong> siaj pli junaj jaroj hann hefur verið bardagamaður frá barnæsku sinni). 4 orsök, t.d. ili ebriiĝis,<br />

sed ne <strong>de</strong> vino þeir eru drukknir, og þó ekki af víni. tremi <strong>de</strong> malvarmo skjálfa af kulda. 5 (með sögn í<br />

þolmynd) framkvæmanda verknaðarins, t.d. La virino estis mortigita <strong>de</strong> sia edzo Konan var drepin af<br />

manninum sínum. (Ath. þar sem merking <strong>de</strong> kann að vera vafasöm, er oft betra að nota dis<strong>de</strong> eða fare<br />

<strong>de</strong>, eftir atvikum, t.d. la konkero <strong>de</strong> Anglujo fare <strong>de</strong> (eða far) <strong>de</strong> normandoj). -igi nema burtu, færa burtu.<br />

-iĝi skiljast frá, skilja í sundur. ek- allt frá. -fali áhl falla ofan. -flui áhl renna burt; fjara út. -formi áhr<br />

afmynda, skemma, afskræma. -klini áhr snúa frá; víkja frá. -meti áhr aflaga. -meti ovon verpa eggi. -lasi<br />

áhr leggja niður, setja niður. -skvarmiĝi flagna, hreistra. -verŝi áhr hella úr. -veni stafa frá, vera kominn<br />

af. -vojigi afvegaleiða. (Ath. með efnafræðiorðum = <strong>de</strong>s- t.d. <strong>de</strong>hidrogeni = <strong>de</strong>shidrogeni.<br />

<strong>de</strong>bat/o rökræða, umræða. -i áhr rökræða, taka til umræðu. -a societo/klubo málfundafélag.<br />

<strong>de</strong>bet/o úttekt, skuld; skuldadálkur, <strong>de</strong>bet. -i áhr skuldfæra, færa til skuldar. -a saldo <strong>de</strong>betsaldó. -ulo<br />

= <strong>de</strong>bitoro.<br />

<strong>de</strong>bil/a læk máttvana, lémagna, þróttlaus. -eco magnleysi, þróttleysi, fjörleysi. mensa -eco gáfnatregða,<br />

skynsemiskortur.<br />

<strong>de</strong>bit/o góð sala, afsetning, havi grandan -on seljast vel. -i áhr selja í smásölu. -ejo smásala, smásöluverslun.<br />

<strong>de</strong>bitor/o hag skuldari, skuldunautur.<br />

Debora bib Debóra.<br />

<strong>de</strong>but/i áhl koma opinberlega fram í fyrsta sinni. -o fyrsta framkoma (t.d. á leiksviði); frumraun. -a<br />

parolado jómfrúrræða. -anto byrjandi, viðvaningur.<br />

<strong>de</strong>c/i áhl 1 sæma. 2 eiga við. -a 1 hæfilegur, viðeigandi. 2 sæmilegur. -(ec)o velsæmi, sómi. -e tilhlýðilega;<br />

hæfilega. mal-a ósæmilegur, ósiðlátur. ne-a ótilhlýðilegur.<br />

<strong>de</strong>cembr/o <strong>de</strong>sember, <strong>de</strong>sembermánuður. -isto <strong>de</strong>sember-samsærismaður (í Rússlandi árið 1825).<br />

<strong>de</strong>cemvir/o sag maður í tíumannaráði.<br />

<strong>de</strong>ci/ vís <strong>de</strong>sí- (forskeyti eininga 10 −1 ). -litro <strong>de</strong>sílítri. -metro <strong>de</strong>símetri.<br />

<strong>de</strong>cid/i áhr 1 ákveða. 2 afráða. 3 útkljá. -o 1 úrskurður. 2 ákvörðun. juĝa -o dómur; dómgreind;<br />

úrskurður kviðdóms. -a ákveðinn, endanlegur, staðfastur. -eco staðfesta, ákveðni. -ema einbeittur. -enda<br />

sem um er <strong>de</strong>ilt, sem ber að útkljá. -igi telja á, fá til að; ljúka. -iĝi sannfærast. antaŭ-i áhr ákveða fyrirfram.<br />

antaŭ-o fyrirfram tilbúin ákvörðun. for-i áhr hætta við. mem-o sjálfsákvörðun. ne-ebla óleysanlegur.<br />

ne-ema, sen-a óráðinn, hikandi; óákveðinn. propra-e af eigin ákvörðun.<br />

<strong>de</strong>cidu/a gra dýr 1 (um tré o.þ.u.l.) sumargrænn. 2 skammær. -aj <strong>de</strong>ntoj barnatennur. -o lfæ legfellibelgur,<br />

æðabelgur.<br />

<strong>de</strong>cimal/a stæ tuga-. -a frakcio tugabrot. -a klasifiko tugaflokkun. -a komo tugabrotskomma, tugakomma,<br />

komma (á undan aukastöfum). -a (nombro)sistemo tugakerfi. -o 1 tugabrot. 2 aukastafur.<br />

<strong>de</strong>ĉifr/i áhr ráða fram úr; lesa úr. -ado ráðning, úrlestur.<br />

Dedal/o goð Daidalos, völundarsmiður sem smíðaði völundarhúsið á Krít.<br />

<strong>de</strong>diĉ/i áhr trú 1 vígja, helga. 2 tileinka. -o 1 vígsla. 2 tileinkun.<br />

<strong>de</strong>dukt/i áhr afálykta. -o afályktun. -a afályktunar-, afályktandi.<br />

<strong>de</strong>fend/i áhr lög 1 verja. 2 rökstyðja. 3 vernda. -o vörn, vernd; málsvernd. -a varnar-. -e <strong>de</strong> til þess að<br />

verja. sen-a varnarlaus. -ebla verjanlegur; réttlætanlegur. -isto málafærslumaður verjanda. sin-o sjálfsvörn.<br />

<strong>de</strong>fensiv/o her 1 vörn. 2 varnarstríð. -a varnar-, varnarstríðs-. -e til varnar. -e stari vera búinn til varnar.<br />

<strong>de</strong>ferent/a lfæ -a kanalo sáðrás (= spermodukto).<br />

<strong>de</strong>fetism/o uppgjafarandi.<br />

<strong>de</strong>fetist/o sá sem er á því að gefast upp.<br />

<strong>de</strong>fi/i áhr 1 skora á, mana; bjóða byrginn; skora á hólm. 2 koma í veg fyrir, gera (e-n) ómögulegan. -o<br />

áskorun, áskorun til einvígis. -a ögrandi.<br />

<strong>de</strong>ficit/o hag halli. -a á halla.<br />

<strong>de</strong>fil/i áhl her (um hermenn) ganga framhjá. -o, -ado langfylking, framhjáganga. -ejo skarð. la Termopila<br />

-ejo Laugaskörð.<br />

<strong>de</strong>finitiv/a endanlegur. -e endanlega. -igi staðfesta.<br />

<strong>de</strong>flaci/o hag verðhjöðnun, gengislækkun, verðhrun. -i áhl valda gengislækkun.<br />

<strong>de</strong>flagraci/o efn brennsla, bruni.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!