Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

01.05.2013 Views

66 Esperanto-íslensk orðabók Hugh Martin citrus/o gra sítrusávöxtur; sítrustré (Citrus). civet/o dýr þefköttur (Viverra civetta). civil/a sag lög 1 borgara-, borgaralegur. 2 leikur. -a inĝeniero byggingaverkfræðingur. -a leĝo einkaréttur. -eco borgaraleiki. -ulo borgari. civiliz/i áhr siða, mennta. -ado menntun, siðun. ne-ito ósiðaður maður. civilizaci/o 1 menning. 2 menningarsamfélag. -a menningarlegur. civit/o sag 1 fríborg. 2 ríki. 3 borgarastétt. -ano þegn, (ríkis)borgari. -aneco (ríkis)borgararéttur. -ismo samfélagsfræði. sam-ano samlandi. mond-aneco hugsunarháttur heimsborgara. inter-ana milito borgarastyrjöld. cizel/i áhr 1 grafa á/í; drífa (málm). 2 gera (e-ð) fínt. -ado myndskurðarlist. -ilo graftrarverkfæri. -isto leturgrafari. col/o þumlungur, tomma. cug/o gra þöll (barrtré - fellandi) (Tsuga). pseudo-o = duglasio. cum/o gra skúfur. dikotoma -o kvíslskúfur. cuman/o ldf veð flóðalda sem jarðskjálfti orsakar.

Hugh Martin Esperanto-íslensk orðabók 67 Ĉ, ĉ mfr 1 4. stafur esperanto-stafrófsins. 2 (skammstöfun) = ĉirkaŭ. ĉ/o mfr sé með hatti (heiti bókstafsins ĉ). ĉabrak/o undirdekk. Ĉad/o ldf Tsjadvatn. -io, -lando Tsjad, Tchad. ĉagren/i áhr 1 hryggja, hrella, angra. 2 mislíka. 3 trufla, ónáða. -o gremja, angur; harmur. -a = ĉagrenanta. -iĝi verða óánægður, reiðast. -ita sorglegur, óánægður. sen-a áhyggjulaus. ĉak/o hermannahúfa. ĉakon/o chaconne (upprunalega spænskur þjóðdans frá 16. öld). ĉalazi/o = kalazio. ĉalet/o byg selkofi. ĉam/o dýr gemsa (Rupicapra). ĉambelan/o kammerherra. -ino kammerfrú (við hirðina). ĉambr/o tæk 1 herbergi; stofa. 2 þingdeild. 3 salur. -a kammer-. -aĉo kytra. -aro íbúð. -ego salur. -eto þaksalur, lítið herbergi. -isto herbergisþjónn. -istino 1 herbergisþerna, þjónustustúlka. 2 = ĉambelanino. -oluanto herbergjaleigusali. lu-ano herbergisleigjandi. sam-ano herbergisfélagi. -oplanto stofujurt. antaŭ-o 1 forstofa. 2 biðstofa. ban-o baðherbergi. dormo-o svefnherbergi. fos-o neðanjarðarskýli. gasto-o gestaherbergi. juĝo-o lög réttarsalur. kaldron-o ketilhús, miðstöð. klas-o kennslustofa. komando-o tæk stjórnklefi. lego-o lesstofa. lu-o leiguherbergi. manĝo-o borðstofa. maŝin-o vélarrúm, vélastöð. nebul-o eðl þokuhylki. plumbo-o efn blýfóðrað herbergi. pun-o = arestejo. skribo-o skrifstofa. ĉampan/o mat kampavín. -izi gera að kampavíni eða freyðivíni. Ĉampanj/o ldf Champagne (hérað í Frakklandi). ĉampinjon/o gra ætisveppur (Psalliota campestris). ĉampion/o 1 meistari (í íþrótt); methafi. 2 forvígismaður. -eco meistaratign. ĉan/o tæk gikkur (á byssu). ĉant/o tón kirkjusöngur; tón; tónlag, kirkjulag. -i áhr tóna. gregoria -o gregoríanskur söngur. ĉantaĝ/i áhr lög kúga fé af. -o fjárkúgun. -isto fjárkúgari. ĉap/o tæk húfa; hetta. -eto hetta. la Ruĝa Ĉ-eto Rauðhetta. ban-o sundhetta. dorma/nokta -o nátthúfa. fald-o ”bátur”. fel-o, pelt-o loðhúfa. verto-o kollhúfa. vaska -o = bereto. vizier-o = kaskedo. skota -o skosk húfa. -o de aŭtomobila rado hjólkoppur. -o de fontoplumo sjálfblekungslok. -o de botelo flöskuhetta, flöskutappi. ĉapel/o gra 1 hattur. 2 lok; hattur, tvíbroddur. -ejo hattabúð, hattaverslun. -isto hattari. -istino kvenhattasaumari, kvenhattasali. -ita 1 með hatt. 2 mfr með hatti. -ujo hattaskja. bul-o harðkúluhattur. cilindra -o pípuhattur. kardinala -o hattur kardínála. klak-o samfellanlegur hattur. sun-o sólhattur. ĉapitr/o kafli, kapítuli. ĉar mfr 1 því að. 2 þar sem. ĉar/o sag tæk 1 kerra, eineykisvagn. 2 hjólagrind, hjólabúnaður. -ego stór vagn, flutningsvagn. -eto tæk 1 lítill vagn, lítil kerra. 2 (á ritvél) sleði. -isto flutningsvagnsekill. -umo hjólbörur. -levilo tjakkur. aŭto-o hópferðabíll. benko-o hópferðabíll (oftast þaklaus). bov-o nautavagn. elektro-o rafknúin kerra. infan-eto barnakerra, barnavagn. flank-o, krom-o hliðarvagn. funebra -o líkvagn. lev-o vörulyftari, gaffallyftari. plen-o vagnhlass. puŝ-o 1= ĉareto. 2 =ĉarumo. ĉard/o nýy ungversk þorpskrá. ĉardaŝ/o csárdás (ungverskur þjóðdans). ĉarlatan/o 1 skottulæknir. 2 skrumari, svikari. -i áhl narra, svíkja, leika á. -aĵo skottulækningar, svik. -eco, -ismo skjalaraskapur. -reklamo skrum. Ĉarlot/o per Karlotta. ĉarm/a yndislegur, hrífandi, indæll; aðlaðandi. -e yndislega. -o yndi; unaður, fegurð (oft í ft. í þessari merkingu). -i áhr töfra, hrífa. -aĵo kjörgripur (sbr. Hl. 1:7). -eco yndisleiki. -ega töfrandi, dásamlegur, frábær. -igi gera fagran, fegra. -ulo indæll maður. -ulino indæl kona. mal-a andstyggilegur, ógeðfelldur. ne-a, sen-a ólaglegur, óviðkunnanlegur. serpent-isto slöngutemjari. ĉarnir/o tæk lfæ her 1 hjara, hjör, löm. 2 liður. universala -o hjöruliður. ĉarpent/i áhr smíða (úr timbri), höggva. -ado, -arto trésmíðaiðn. -aĵo 1 trésmíði. 2 klæðning. 3 grind (á gólfi); vinnupallur. -isto trésmiður. fer-aĵo vinnupallur á járngrind.

Hugh Martin <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók 67<br />

Ĉ, ĉ mfr 1 4. stafur esperanto-stafrófsins. 2 (skammstöfun) = ĉirkaŭ.<br />

ĉ/o mfr sé með hatti (heiti bókstafsins ĉ).<br />

ĉabrak/o undir<strong>de</strong>kk.<br />

Ĉad/o ldf Tsjadvatn. -io, -lando Tsjad, Tchad.<br />

ĉagren/i áhr 1 hryggja, hrella, angra. 2 mislíka. 3 trufla, ónáða. -o gremja, angur; harmur. -a =<br />

ĉagrenanta. -iĝi verða óánægður, reiðast. -ita sorglegur, óánægður. sen-a áhyggjulaus.<br />

ĉak/o hermannahúfa.<br />

ĉakon/o chaconne (upprunalega spænskur þjóðdans frá 16. öld).<br />

ĉalazi/o = kalazio.<br />

ĉalet/o byg selkofi.<br />

ĉam/o dýr gemsa (Rupicapra).<br />

ĉambelan/o kammerherra. -ino kammerfrú (við hirðina).<br />

ĉambr/o tæk 1 herbergi; stofa. 2 þing<strong>de</strong>ild. 3 salur. -a kammer-. -aĉo kytra. -aro íbúð. -ego salur. -eto<br />

þaksalur, lítið herbergi. -isto herbergisþjónn. -istino 1 herbergisþerna, þjónustustúlka. 2 = ĉambelanino.<br />

-oluanto herbergjaleigusali. lu-ano herbergisleigjandi. sam-ano herbergisfélagi. -oplanto stofujurt. antaŭ-o<br />

1 forstofa. 2 biðstofa. ban-o baðherbergi. dormo-o svefnherbergi. fos-o neðanjarðarskýli. gasto-o gestaherbergi.<br />

juĝo-o lög réttarsalur. kaldron-o ketilhús, miðstöð. klas-o kennslustofa. komando-o tæk stjórnklefi.<br />

lego-o lesstofa. lu-o leiguherbergi. manĝo-o borðstofa. maŝin-o vélarrúm, vélastöð. nebul-o eðl þokuhylki.<br />

plumbo-o efn blýfóðrað herbergi. pun-o = arestejo. skribo-o skrifstofa.<br />

ĉampan/o mat kampavín. -izi gera að kampavíni eða freyðivíni.<br />

Ĉampanj/o ldf Champagne (hérað í Frakklandi).<br />

ĉampinjon/o gra ætisveppur (Psalliota campestris).<br />

ĉampion/o 1 meistari (í íþrótt); methafi. 2 forvígismaður. -eco meistaratign.<br />

ĉan/o tæk gikkur (á byssu).<br />

ĉant/o tón kirkjusöngur; tón; tónlag, kirkjulag. -i áhr tóna. gregoria -o gregoríanskur söngur.<br />

ĉantaĝ/i áhr lög kúga fé af. -o fjárkúgun. -isto fjárkúgari.<br />

ĉap/o tæk húfa; hetta. -eto hetta. la Ruĝa Ĉ-eto Rauðhetta. ban-o sundhetta. dorma/nokta -o nátthúfa.<br />

fald-o ”bátur”. fel-o, pelt-o loðhúfa. verto-o kollhúfa. vaska -o = bereto. vizier-o = kaskedo. skota<br />

-o skosk húfa. -o <strong>de</strong> aŭtomobila rado hjólkoppur. -o <strong>de</strong> fontoplumo sjálfblekungslok. -o <strong>de</strong> botelo<br />

flöskuhetta, flöskutappi.<br />

ĉapel/o gra 1 hattur. 2 lok; hattur, tvíbroddur. -ejo hattabúð, hattaverslun. -isto hattari. -istino kvenhattasaumari,<br />

kvenhattasali. -ita 1 með hatt. 2 mfr með hatti. -ujo hattaskja. bul-o harðkúluhattur. cilindra -o pípuhattur.<br />

kardinala -o hattur kardínála. klak-o samfellanlegur hattur. sun-o sólhattur.<br />

ĉapitr/o kafli, kapítuli.<br />

ĉar mfr 1 því að. 2 þar sem.<br />

ĉar/o sag tæk 1 kerra, eineykisvagn. 2 hjólagrind, hjólabúnaður. -ego stór vagn, flutningsvagn. -eto<br />

tæk 1 lítill vagn, lítil kerra. 2 (á ritvél) sleði. -isto flutningsvagnsekill. -umo hjólbörur. -levilo tjakkur.<br />

aŭto-o hópferðabíll. benko-o hópferðabíll (oftast þaklaus). bov-o nautavagn. elektro-o rafknúin kerra.<br />

infan-eto barnakerra, barnavagn. flank-o, krom-o hliðarvagn. funebra -o líkvagn. lev-o vörulyftari,<br />

gaffallyftari. plen-o vagnhlass. puŝ-o 1= ĉareto. 2 =ĉarumo.<br />

ĉard/o nýy ungversk þorpskrá.<br />

ĉardaŝ/o csárdás (ungverskur þjóðdans).<br />

ĉarlatan/o 1 skottulæknir. 2 skrumari, svikari. -i áhl narra, svíkja, leika á. -aĵo skottulækningar, svik.<br />

-eco, -ismo skjalaraskapur. -reklamo skrum.<br />

Ĉarlot/o per Karlotta.<br />

ĉarm/a yndislegur, hrífandi, indæll; aðlaðandi. -e yndislega. -o yndi; unaður, fegurð (oft í ft. í þessari<br />

merkingu). -i áhr töfra, hrífa. -aĵo kjörgripur (sbr. Hl. 1:7). -eco yndisleiki. -ega töfrandi, dásamlegur,<br />

frábær. -igi gera fagran, fegra. -ulo indæll maður. -ulino indæl kona. mal-a andstyggilegur, ógeðfelldur.<br />

ne-a, sen-a ólaglegur, óviðkunnanlegur. serpent-isto slöngutemjari.<br />

ĉarnir/o tæk lfæ her 1 hjara, hjör, löm. 2 liður. universala -o hjöruliður.<br />

ĉarpent/i áhr smíða (úr timbri), höggva. -ado, -arto trésmíðaiðn. -aĵo 1 trésmíði. 2 klæðning. 3 grind<br />

(á gólfi); vinnupallur. -isto trésmiður. fer-aĵo vinnupallur á járngrind.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!