Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto Leitarvæn gerð - 98-a Universala Kongreso de Esperanto

01.05.2013 Views

434 Esperanto-íslensk orðabók Hugh Martin útlista. 3 draga út (rót). el-aĵo stæ rótarútdráttur. en-i áhr binda um, vefja um. inter-i áhr flétta saman, vefja saman. kun-i áhr vefja saman. kun-aĵo strangi. mal-i áhr rekja í sundur. supren-i áhr snúa upp, bretta upp. amper-o rtæ ampervafningur. rul-aĵo strangi, rolla. volvul/o læk snúningur (á görn), garnaflækja. vom/i áhr 1 spúa, selja upp, kasta upp, æla, gubba. 2 gjósa. -o, -ado gubb, það að kasta upp. -aĵo uppsala, spýja. -iga uppsölu-. -iga drogo uppsölulyf. el-i áhr spúa upp. vombat/o dýr pokamús (Phascolomys). vomer/o lfæ plógur, plógbein. vomit/o læk gulusótt. vor/i áhr tæk éta, rífa í sig, háma í sig, gleypa í sig. -ema átfrekur, ger. karno-a kjötetandi. herbo-a plöntuetandi. -voro -æta. karno-o kjötæta. insekto-o skordýraæta. vormian/o lfæ saumabein. vort/o 1 orð. kunmetita -o samsett orð. 2 loforð, heit. -a orða-; munnlegur. -aro orðasafn, orðabók. -aristo orðabókarhöfundur. -ero orðshluti. -eto mfr smáorð. -igi koma orðum að, orða, klæða í orð. -farado orðmyndun. -figuro bók myndlíking. -ordo orðalag. -riĉa orðmargur. -sintakso orðsetningafræði. ali-e með öðrum orðum. duon-e í bendingu. duon-e aludi gefa í skyn. duon-o óljós ábending. laŭ-a bókstaflegur, orðréttur. laŭ-e orðrétt. unu-e í stuttu máli sagt. agit-o heróp, kjörorð, vígorð, slagorð. frap-o 1 slagorð. 2 fyrirsögn. fremd-o erlent orð. kruc-o krossgáta. pas-o umgangsorð, aðgangsorð, lykilorð, leyniorð, svarorð. prunto-o tökuorð. radik-o orðstofn, orðrót. signal-o orðtak, slagorð. vost-o lei ávísunarorð (í leik), stikkorð. vortic/o eðl lfæ 1 iða, svelgur. 2 sveipur. vost/o lfæ tæk 1 rófa, skott, hali, tagl. 2 sporður. 3 stél. 4 afturhluti. la -o de kometo: halastjörnuhali. la -o de procesio: afturhluti skrúðgöngu. -o de litero leggur á bókstaf. -o de noto nótukrókur. 5 (gróft) skott, reður. 6 biðröð. -a hala-, sporð-, stél-; aftur-. -umi áhl dilla rófunni. sen-a rófulaus, skottlaus. sen-uloj froskar. afusto-o afturhluti fallbyssukerru. hirundo-a svölustéllaga. hundo-o gra kambgras. lir-ulo dýr lýrufugl. pone-o tagl, stertur. ruĝ-ulo dýr rauðstélur. ŝip-o afturhluti skips, skutur. volvo-a dýr griphala-, með griphala. vulpo-o gra liðagras. vot/o heit, áheit. -i áhr heita (e-u) hátíðlega. Votan/o = Odino. vrak/o inn skipsflak, rekald; flugvélarflak. vring/i áhr tæk snúa, vinda (þvott). -ilo þvottavinda. el-i áhr þrýsta að, pína. vuajerism/o gægjufíkn (= skopofilio). vual/o blæja, slæða, hula. -i áhr 1 draga blæju yfir, hjúpa, skýla með blæju. 2 leyna, hylja. 3 sljóvga. -eto slæða (á kvenhatti). -iĝi ljó 1 hjúpast með blæju. 2 (um filmu) skyggjast. sen-a berhöfðaður; hreinskilnislegur. sen-e hreinskilnislega. sen-igi 1 afhjúpa. 2 taka blæju frá andliti sér. kul-o flugnanet. vulgar/a 1 algengur, alþýðlegur, óbrotinn. 2 = triviala. -eco alþýðleiki. -igi gera alþýðlegan. -ismo talmálsorðalag, skrílsmál. -ulo alþýðumaður. Vulgat/o inn latínubiblían (Kaþólsku kirkjunnar). vulkan/o jar eldfjall. -a 1 eldfjalla-, jarðelda-, eldbrunninn, jarðbrunninn, elds-. 2 ofsafenginn. Vulkan/o goð Vúlkan (rómverskt goð sem verndaði gegn eldsvoða). vulkaniz/i áhr tæk herða (gúmmí). -ado hersla (gúmmís). -a herslu-. vulp/o dýr refur, tófa, rauðrefur (Canis vulpes). blua -o = izatiso. monta -o fjallarefur (Canis lagopus). -opelto refaskinn. vultur/o dýr gammur (Vultur). vulv/o lfæ blygðun, kvensköp. -ito læk skapabólga. vund/i áhr 1 særa, unda, meiða. 2 særa, móðga. -o 1 und, sár, ben. 2 móðgun. -a særður, meiddur. -ado móðgun; það að særa. -ebla særanlegur. -eto smámeiðsli. -ito særður maður. ne-ebla ósæranlegur, ósærandi. sen-a ósærður. bat-o mar. brog-o brunasár (vegna sjóðandi vatns o.þ.u.l.). brul-o brunablettur, brunasár. grat-o skeina, rispa. mordo-o bit. paf-o skotsár. pik-o stunga. skrap-o skeina, fleiður. streĉ-o tognun (sinar eða vöðva). ŝir-o svöðusár. ungo-o naglarmein. Vurtemberg/o ldf Württemberg (landshluti í Þýskalandi).

Hugh Martin Esperanto-íslensk orðabók 435 Z, z mfr 28. bókstafur esperanto-stafrófsins. Z 1 Z-laga. 2 (skammstöfun) = Zamenhof. z tákn fyrir þriðju óþekkta stærð í bókstafareikningi. z/o mfr seta (heiti bókstafsins z). Zagreb/o ldf Sagreb (höfuðborg Króatíu). Zair/o ldf Saírfljót (= Kongo 1). -io Saír (s. Kongolo). -ia saírskur. -iano Saírmaður. Zakari/o per Zakarías, Sakarías. Zakint/o ldf Zakyntsey (ein jónísku eyjanna). Zambez/o ldf Sambesífljót (stórfljót í sunnanverðri Afríku). Zambi/o ldf Sambía. -a sambískur. -ano Sambíumaður. Zamenhof/o, Zamenhof per Zamenhof. -a zamenhofskur, sem lýtur að Zamenhof. -ismo orðatiltæki Zamenhofs, stíll Zamenhofs, zamenhofismi. Zanzibar/o ldf Sansíbar (eyja/eyjaklasi í Tansaníu). Zaragoz/o ldf Saragossa (borg á Spáni). Zaratuŝtr/o inn Saraþústra. ze/o ldf pétursfiskur (Zeus faber). -edoj pétursfisksætt (Zeidæ). zebr/o dýr sebradýr, sebrahestur (Equus zebrus). zebu/o dýr hnúðuxi (Bos indicus). zefir/o 1 (hjá Grikkjum) vestanblær 2 kul. 3 siffurefni. -lano siffurgarn, siffrugarn. Zefir/o goð Vestanvindur, Vestri (goð hjá Forngrikkjum). Zeĥarja per Sakaría. zein/o efn (gult duft, prótín unnið úr korni). zekin/o inn 1 sekin (gullmynt notuð víða í Miðjarðarhafslöndum). 2 pallíetta. Zeland/o ldf Sjáland (á Hollandi). Nov- -o Nýja-Sjáland. Nov- -a nýsjálenskur. Nov- -ano Nýsjálendingur. zelot/o sag 1 vandlætari. 2 ofsamaður. zen/o trú Zen-búddatrú. zenan/o inn kvennabúr (hástétta Indverja). zend/o sag fornpersneska. zenit/o stj 1 hvirfildepill, himinhvirfill, hvirfilpunktur. 2 hátindur, hæsta stig. -a hvirfilpunkts-. Zenon/o per Zenon (grískur heimspekingur). zepelin/o inn Seppelíns-loftfar. zepto/ vís septó- (forskeyti eininga 10 −21 ). zeta mfr seta, 6. bókstafur gríska stafrófsins (Ζ, ζ). zeta/ vís setta- (forskeyti eininga 10 21 ). Zeŭksis/o per Zeuxis (forngrískur málari). Zeŭs/o goð Seifur. zibel/o dýr safali (Mustels zibellina). -aĵo safalaskinn; kápa úr safalaskinni. zibet/o dýr jarðíkorni (Civettictis zibetha). zigofilac/oj gra blakkaviðarætt (Zygophyllaceæ). zigom/o lfæ kinnbein. zigomicet/oj gra oksveppir (Zygomycetes). zigospor/o gra dvalokfruma. zigot/o líf okfruma. zigurat/o sag pýramídumusteri (hjá Babýlóníumönnum o.fl.). zigzag/o krákustígur. -a hlykkjóttur. -e hlykkjótt. -i áhl fara sitt á hvað, slangra. zim/o ensím. -ologio ensímafræði. -ozo læk næmur sjúkdómur. Zimbabv/o Simbabve. -a simbabskur. -ano Simbabvebúi. zingibr/o gra 1 engiferplanta (Zingiber officinale). 2 engifer. -i áhr krydda með engiferi. zini/o gra drottningarfífill (Zinnia elegans). zink/o efn sink (Zn). -a sink-, úr sinki. -i áhr sinka, sinkhúða. -ato sinksýrusalt. -oblanko sinkhvíta. -oblendo sinkblendi. -ogravuro sinkmynd. -spato kalamín, sinkkarbónat. zip/o klæ rennilás (= fulmofermilo).

Hugh Martin <strong>Esperanto</strong>-íslensk orðabók 435<br />

Z, z mfr 28. bókstafur esperanto-stafrófsins.<br />

Z 1 Z-laga. 2 (skammstöfun) = Zamenhof.<br />

z tákn fyrir þriðju óþekkta stærð í bókstafareikningi.<br />

z/o mfr seta (heiti bókstafsins z).<br />

Zagreb/o ldf Sagreb (höfuðborg Króatíu).<br />

Zair/o ldf Saírfljót (= Kongo 1). -io Saír (s. Kongolo). -ia saírskur. -iano Saírmaður.<br />

Zakari/o per Zakarías, Sakarías.<br />

Zakint/o ldf Zakyntsey (ein jónísku eyjanna).<br />

Zambez/o ldf Sambesífljót (stórfljót í sunnanverðri Afríku).<br />

Zambi/o ldf Sambía. -a sambískur. -ano Sambíumaður.<br />

Zamenhof/o, Zamenhof per Zamenhof. -a zamenhofskur, sem lýtur að Zamenhof. -ismo orðatiltæki<br />

Zamenhofs, stíll Zamenhofs, zamenhofismi.<br />

Zanzibar/o ldf Sansíbar (eyja/eyjaklasi í Tansaníu).<br />

Zaragoz/o ldf Saragossa (borg á Spáni).<br />

Zaratuŝtr/o inn Saraþústra.<br />

ze/o ldf pétursfiskur (Zeus faber). -edoj pétursfisksætt (Zeidæ).<br />

zebr/o dýr sebradýr, sebrahestur (Equus zebrus).<br />

zebu/o dýr hnúðuxi (Bos indicus).<br />

zefir/o 1 (hjá Grikkjum) vestanblær 2 kul. 3 siffurefni. -lano siffurgarn, siffrugarn.<br />

Zefir/o goð Vestanvindur, Vestri (goð hjá Forngrikkjum).<br />

Zeĥarja per Sakaría.<br />

zein/o efn (gult duft, prótín unnið úr korni).<br />

zekin/o inn 1 sekin (gullmynt notuð víða í Miðjarðarhafslöndum). 2 pallíetta.<br />

Zeland/o ldf Sjáland (á Hollandi). Nov- -o Nýja-Sjáland. Nov- -a nýsjálenskur. Nov- -ano Nýsjálendingur.<br />

zelot/o sag 1 vandlætari. 2 ofsamaður.<br />

zen/o trú Zen-búddatrú.<br />

zenan/o inn kvennabúr (hástétta Indverja).<br />

zend/o sag fornpersneska.<br />

zenit/o stj 1 hvirfil<strong>de</strong>pill, himinhvirfill, hvirfilpunktur. 2 hátindur, hæsta stig. -a hvirfilpunkts-.<br />

Zenon/o per Zenon (grískur heimspekingur).<br />

zepelin/o inn Seppelíns-loftfar.<br />

zepto/ vís septó- (forskeyti eininga 10 −21 ).<br />

zeta mfr seta, 6. bókstafur gríska stafrófsins (Ζ, ζ).<br />

zeta/ vís setta- (forskeyti eininga 10 21 ).<br />

Zeŭksis/o per Zeuxis (forngrískur málari).<br />

Zeŭs/o goð Seifur.<br />

zibel/o dýr safali (Mustels zibellina). -aĵo safalaskinn; kápa úr safalaskinni.<br />

zibet/o dýr jarðíkorni (Civettictis zibetha).<br />

zigofilac/oj gra blakkaviðarætt (Zygophyllaceæ).<br />

zigom/o lfæ kinnbein.<br />

zigomicet/oj gra oksveppir (Zygomycetes).<br />

zigospor/o gra dvalokfruma.<br />

zigot/o líf okfruma.<br />

zigurat/o sag pýramídumusteri (hjá Babýlóníumönnum o.fl.).<br />

zigzag/o krákustígur. -a hlykkjóttur. -e hlykkjótt. -i áhl fara sitt á hvað, slangra.<br />

zim/o ensím. -ologio ensímafræði. -ozo læk næmur sjúkdómur.<br />

Zimbabv/o Simbabve. -a simbabskur. -ano Simbabvebúi.<br />

zingibr/o gra 1 engiferplanta (Zingiber officinale). 2 engifer. -i áhr krydda með engiferi.<br />

zini/o gra drottningarfífill (Zinnia elegans).<br />

zink/o efn sink (Zn). -a sink-, úr sinki. -i áhr sinka, sinkhúða. -ato sinksýrusalt. -oblanko sinkhvíta.<br />

-oblendo sinkblendi. -ogravuro sinkmynd. -spato kalamín, sinkkarbónat.<br />

zip/o klæ rennilás (= fulmofermilo).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!